Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 6. MARS 1999 ARN *S-* 'i if f'^\s L I L I T L t Eitiu sinni var strákur sem hét Óli. Hann var á leiðinni í búðina með mömmu sinni og pabba. þau keyptu mikinn mat í búð- inni. A leiðinni heim var Óli milli mömmu og pabba. Þau leyfðu^ honum að róla í fangi sér. Það fannst Óla gaman. Ólí var því ekkert þreyttur í fótunum þeg- ar hann kom heim því hann var búinn að róla alla leiðina. Tinna Ósk mérfram og aftur. Þegarvið komum heim fengum við okkur að borða og svo fór ég að sofa. Lena, Laugarásvegi 47, Reykjavík. ^* Mf PRIN5E6SA OG PRINS Fína prinsessan heitir Sara og prinsinn hennar heitir Almar. Ung stúlka, Asdís að nafni, teiknaði þessa skrautlegu mynd. Asdís er 7 ára og á heima að Suðurvöllum 16 í Keflavík. Magnúsdóttir, 9 ára, Garðhúsum 3,112 Reykjavík. í I3Ú0INNI Eg fór með mömmu og pabba í búði Við vorum að kaupa í matinn. Við keyptum pylsur, franskbrauð og smá nammi. A leiðinni heim hekk eg i mömmu og pabba og sveiflaði XV%/f£Íjf m Konungur Ijónanna II: Stolt Simba Kíara, hin þrjóska og fjöruga dóttir Simba og erfingi Ljósulenda, er í ævintýraleit. Kíara stingur barnfóstrur sínar af, þá Tímon og Púmba, og strýkur til Svörtulenda, þangað sem hún má alls ekki fara. Þar hittir hún Kóvú, hrekkjóttan Ijónsunga sem á að feta ífótspor Skara. Missættið milli Svartlendinga og Ljósulendinga Simba vex eftir þvísem ástin vex milli Kíöru og Kóvú. En tekst ástinni að sameina hina geysi- ólíku heima þeirra? Krakkar, litið myndina af Simba vel því 10 bestu myndirnar fá verðlaun Glæsileg verðlaun: 10 myndbandspólur: Stolt Simba Hvern stingur Kíara af?- Hvert mátti Kíara alls ekki fara?- Nafn: Heimilisfang: Póstfang:__ Krakkaklúbbsnr. Nöfn vinningshafa verða birt í DV 26. mars. Sendisttil: Krakkaklúbbs DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt: „Simbi". SAM NYNDBON

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.