Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1999, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 8. MARS 1999 Utlönd 9 að fá stóran hluta arfsins sem nam um 45 milljónum íslenskra króna. Stuttu eftir að rannsókn hófst tU- kynnti lögreglan að Shipman væri grunaður um átta morð. Nú hefur læknirinn verið ákærður fyrir sjö morð til viðbótar. Lögreglan rannsak- ar nú öU dánarvottorð sem Shipman hefur gefið út undanfarin 20 ár og yf- ir þrjú þúsund lyfseðla. Hingað til hef- Tekur 5 kg. 60 mín. tímast. 2 hitastillingar Snýr í báðar áttji Notar barka á o.fl. Loftbelgur Bretanna Andys Elsons og Colins Prescots á reki undan Japansströnd í gær. Loftbelgsfar- arnir neyddust til að nauðlenda vegna slæms veðurs. Símamynd Reuter. Afsögn í kjölfar aðstoðar við Schwarzenegger Búist er við að dómsmálaráð- herra Japans, Shozaburo Naka- mura, segi af sér í dag í kjölfar ásakana um reglubrot. Meðal annars hjálpaði Nakamura kvik- I; myndaleikarann Schwarzenegger Lf*< við að komast til BL Japans án vega- Nakamura sætti harðri gagnrýni í síðustu viku þegar upp komst að hann hafði ekki látið rétta stofnun fá í hendur bréf frá Schwarzenegger þar sem bað um að fá að koma vegabréfslaus tU Japans í október síðastliðnum. Leikarinn sagði að vegabréfi sínu hefði verið stolið og að hann þyrfti að komast til Japans vegna einhverra hátíðar- halda. Nakamura játaði að hafa haldið umsókn Schwarzeneggers á skrifstofu sinni. Hann játaði einnig að hann og fjölskylda hans væru aðdáendur kvikmyndaleik- arans. En dómsmálaráðherrann neitaði að geyma umsóknina heima sjá sér sem minjagrip. Dómsmálaráðherrann hefur einnig verið sakaður um að fyrir- skipa rannsókn á áætlun um byggingu á sumarleyfishúsum sem hætta þótti á að veittu sam- keppni hóteli sem hann á hlut i. sn\p er búm bvo1 tnnb.v‘91 s® j uUarvo99u’ Tekur 5 kg. Vn * 120 mín. tímarofi, 2 hitastillingar, barki fylgir o.fl. Tekur 3 kg. 120 mín. tímar 2 hitastillingar, barki o.fl. - ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 Auglýst verð er staðgreiðsluverð ffflfí . verð nú kr 24.900 Þú sparar kr. BVerð nú kr. 44.900 Þú sparar kr. BVerð nú kr. 34.900 Þú sparar kr. 13 þvottakerfi Sparnaðarkerfi, flýtiþvottakerfi. vinduöryggi o.fl. "írí j j! Akærður fyrir morð á 15 sjúklingum Breski heimilislæknirinn Harold Shipman, sem er 53 ára og starfaði i Hyde, utan við Manchester, hefur nú verið ákærður fyrir að hafa myrt 15 kvenkyns sjúklinga sína. Lögregluna grunar að fórnarlömb læknisins séu að minnsta kosti tvöfalt fleiri og rann- sakar nú fleiri dularfull dauðsfóll. Grunur vaknaði um glæpi læknis- ins i fyrra þegar dóttir gamallar konu, sem nú er látin, uppgötvaði að móðir hennar hafi breytt erfðaskrá sinni. Samkvæmt erfðaskránni var dóttirin gerð arflaus en læknirinn átti ur lögreglan graf- ið upp tólf lík til þess að leita að nýjum sönnunar- gögnum. Lögreglan hef- ur verið þögul um hvernig Ship- man myrti sjúk- linga sína. Það hefur þó lekið út að lögreglan hafi leit- að til sérfræðinga sem kanna eiga lyf- seðla fyrir morfini. Konurnar voru á aldrinum 49 til 81 árs og allar létust skyndilega. Margar þeirra voru ekkj- ur. Harold Shipman, sem er kvæntur og fjögurra barna faðir, vísar öllum sakargiftum á bug. Réttarhöld í máh hans he^ast í október næstkomandi. Shipman var mjög vinsæh læknir meðal bæjarbúa í Hyde. AÐALFUNDUR Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 8. mars kl. 20:00 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Breyting á reglugerð Sjúkrasjóðs VR Verzlunarmannaféiag Reykjavíkur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.