Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1999, Blaðsíða 20
20 MANUDAGUR 8. MARS 1999 Hringiðan Hljómsveitin Dead Sea Apple spilaði á Gauki á Stöng um helgina. Helga Rún Ró- bertsdóttir og Hjördís Hjartardóttir voru meðal gesta. y Guðny Fanney Friðriksdóttir I og Anton Halldórsson fylgd- ust með söngskemmtuninni Prímadonnur ástarsöngvanna sem frumflutt var á laugardag- inn. Óperan Turandot eftir Giacomo Puccini var sett á svið í Laugardalshöllinni á laug- ardaginn. Hléin voru tvö enda um þriggja tfma uppfærslu að ræða. Ragnhildur Richter, Eggert Briem og Arnar Jónsson ræddu málin í því seinna. Árshátíð Önfirð- ingafélagsins var haldin í Akó- gessalnum á laug- ardaginn. Sérstak- ur heiðursgestur kvöldsins, frú Vig- dís Finnbogadóttir, kom sérstaklega frá Kaupmanna- höfn til að vera við- stödd veisluna. Formaður þessa „stærsta átthaga- félags í heimi“, Björn Ingi Bjarna- son, og heiðurs- gesturinn tóku undir í fjöldasöng. Prímadonnur ástarsöngvanna er heitið á nýrri söngskemmtun sem frumsýnd var á Broadway á laugardagskvöldíð. Þar taka ís- lenskar söngkonur lög þekktustu söngkvenna heims. Ein af ís- lensku prfmadonnunum er Bryndfs Ásmundsdóttlr (söngkona, útvarpsmaður og grínlsti) sem hér tekur eitt af lögum Tinu Turner. DV-myndir Hari Strákarnir f Dead Sea Apple spiluðu fyr- ir gesti Gauksins á laugardaginn. Þar sýndu þeir og sönnuðu að þeir geta rokkað eins og þeir bestu. Þrjár sýningar voru opnaðar í Nýlistasafninu á laugardaginn. Ragnheiður Ragnarsdóttir opnaði í Bjarta- og svartasal, Ivar Brynjólfsson í Súmsalnum og Rósa Gísladóttir f Forsal og Gryfju. Inga Ragnarsdóttir og Ásta Ólafsdóttir rabba hér við listakonuna við opnunina. I lista- og menningar- miðstöðinni Gerðu- bergi var á laugardag- inn opnuð sýning á verkum sex lista- manna á aldrinum 76 til 92 ára. Einn sýnend- anna, Sigurður Einars- son, tekur hér vlð blómvendi frá for- stöðumanni Gerðu- bergs, Elísabetu Þórís- dóttur. Þau Þórarinn Jóhannsson, Helga Gunnarsdóttir, Linda Þórðardóttir, Ardís Víkingsdótt- ir, Iðunn Bolladóttir og Guð- mundur Gíslason héldu eins konar „ríjúníon" á söng- skemmtuninni Prímadonnur ástarsöngvanna þar sem þau höfðu ekkí sést síöan þau út- skrifuðust frá grunnskólanum á Blönduósi. c-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.