Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1999, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 6. MARS 1999 41- Myndasögur Leikhús A meöan ég var I burtu kom einhver pokarottan og stal pfpunnl minni. Hvemig veistu hver paövar, Jeremías? ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÝNT Á STÓRA SVIÐI KL 20.00: TVEIR TVÖFALDIR Ray Cooney. Ld. 13/3, laus sæti, töd. 19/3, örfá sæti laus, föd. 26/3, nokkur sæti laus. BRÚÐUHEIMILI Henrik Ibsen. MENNINGARVERÐLAUN DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir Ld. 20/3, Id. 27/3. BRÓÐIR MINN UÓNSHJARTA Astrid Lindgren. Sud. 14/3 kl. 14, sud. 21/3 kl. 14. SÝNT Á LITLA SVIÐI KL. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN Eric Emmanuel-Schmitt Id. 13/3, föd. 19/3, örfá sæti laus. Ath. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. SÝNT Á SMÍOAVERKSTÆÐI KL. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Fid. 11/3, uppselt, föd. 12/3, uppselt, Id. 13/3, uppselt, sud. 14/3, uppselt, fid. 18/3, föd. 19/3, uppselt, Id. 20/3, örfá sæti laus. Ath. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mád. 8/3 ÁFRAM STELPUR Sérstök tónlistardagskrá í tilefni alþjóðslegs baráttudags kvenna. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. ts LEIKFÉLAG REYKJAVÍKURJ® 1897- 1997 ' BORGARLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 14.00: PÉTUR PAN eftir Sir J.M. Barrie Ld. 13/3, uppselt, sud. 14/3, uppselt, Id. 20/3, uppselt, sud. 21/3, örfá sæti laus, Id. 27/3, örfá sæti laus, sud. 28/3, nokkur sæti laus. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: HORFT FRÁ BRÚNNI eftir Arthur Miller 7. sýn. Id. 13/3, hvít kort, fid. 18/3, Id. 27/3. SEX í SVEIT eftir Marc Camoletti Föd. 12/3, uppselt, föd. 19/3, örfá sæti laus, Id. 20/3, nokkur sæti laus, föd. 26/3. FEGURÐARDROTTNINGIN FRA LINAKRI Eftir Martin McDoangh Pýðing: Karl Guðmundsson. Hljóð: Baldur Már Arngrímsson. Lýsing: Kári Gíslason. Leikmynd og búningar: Steinþór Sigurðsson. Leikstjórn: María Sigurðardóttir. Leikendur Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigrún Edda Björgvinsdóttir, Ellert A. Ingimundarson og Jóhann G. Jóhannsson. Frumsýning fid. 11/3, uppselt, 2. sýn. Id. 13/3, 3. sýn. fid. 18/3. Miðasalan er opin daglega kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 Fax 568 0383. >t!( (IsU sea (óa Þelr flsla sea róa Þelr flska sea róa Þelr . Jk . Jh. _Jk 'k /n www.visins 0 Þátttakendur athugið! Dregið verður úr innsendum kortum mánudaginn 8. mars á Bylgjunni kl. 15.10. Vinningarnir eru: Ferð fyrir tvo til Lundúnar með Samvinnuferðum-Landsýn, gjafakort frá Leppin, Morgunverðakörfur frá Weetabix, gjafakort frá SS, líkamsræktarkort og árskort í sundlaugarnar. Nöfn vinningshafa verða birt 10. mars, en vinningarnir verða afhentir í afgreiðslu DV. Qá IÞROTTIR FVRIR HLLfl jgPPin) Hreif

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.