Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1999, Blaðsíða 25
V ÞRIÐJUDAGUR 9. MARS 1999 25 íþróttir unglinga k Edda Heimis- « dóttir, Keflavík, || og til hægri Jakob Jóhann Sveinsson, h Ægi. ^ 400 m skriðsund 1. Halldór Halldórsson, Keflav. . 4:19;34 2. Bjami F. Guðmundsson, Ægi 4:30;48 3. Gunnar Steinþórsson, Ægi . 4:30;77 100 m bringusund 1. Jakob Jóhann Sveinss., Ægi . 1:07;60 2. Sævar Ö. Sigurjónss., Keflav. 1:09#2 3. Magnús Sv. Jónss., Keflav. . . 1:10;61 100 m baksund 1. Rúnar Már Sigurvinss., Keflav. 1:06;21 2. Stefán Bjömsson, Njarðvík .. 1:07;41 3. Bergur Þorsteinsson, KR .... 1:07;87 50 m skriösund 1. Hjörtur Már Reyniss., Ægi .. 025,47 2. Gunnar Steinþórsson, Ægi . 0:25;78 3. Halldór A. Þorsteins.,UMSB 0:26;67 200 m fjórsund 1. Gunnar Steinþórsson, Ægi . 2:18;48 2. Jón O. Sigurðss., Njarðvík . . 2:2223 3. Bjami F. Guðmunds., Ægi. . 2:27;43 100 m skriðsund 1. Gunnar Steinþórsson, Ægi . 0:55;84 2. Grétar Þór Birgiss., Keflav. . 0:55;98 3. Hjörtur Már Reynisson, Ægi. 0:56;01 100 m flugsund 1. Hjörtur Már Reynisson, Ægi . 1:01;77 2. Gunnar Steinþórsson, Ægi . 1:04;34 3. Jakob J. Sveinsson, Ægi . . . 1:05;19 Stúlkur 400 m skriðsund 1. Louisa Isaksen, Ægi .......4:35;46 2. Steinunn Skúfad., Breiöab. .. 4:4220 3. Heiðrún P. Maack, KR.......4:43;56 100 m bringusund 1. Iris Edda Heimisd., Keflavík . 1:14;82 2. Þuríður Eiriksd., Breiðab. ... 1:16:14 3. Sunna Björg Helgad., SH .... 1:17;79 100 m baksund 1. Sigurbjörg Gunnarsd., Njarðv.. 1:10;38 2. Birgitta Rún Birgisd, Keflavík 1:10,51 3. Sunna Björg Helgad., SH....1:10;87 50 m skriðsund 1. Ragnheiður Ragnarsd, Stjöm . 028;00 2. Þuríður Eiríksd, BreiðabL .. 029;01 3. Steinunn Skúiad., BreiðabL .. 0:29;45 100 m skriðsund 1. Ragnheiður Ragnarsd, Stjöm . 1:00;56 2. Eva Dis Heimisdóttir, Keflav. . 1:02;16 3. Louisa Iasksen, Ægi.........1:0222 200 m fjórsund 1. Þuriður Eiríksd., BreiðabL .. 2:29;56 2. Sigurbjörg Gunnarsd, Njarðv.. 22929 3. Ama Atladóttir, Njarðvík ... 2:38;03 100 m flugsund 1. Gigja Hrönn Ámadóttir, Ægi 1:09;49 2. Sigurbjörg Gunnarsd, Njarðv.. 1:0927 3. Ama B. Jónasdóttir, Keflav. .. 1:1021 Drengir 100 m bringusund 1. Kári Þór Kjartanss., KR.....1:1921 2. Jón Gauti Jónss., Keflav....1:19;54 3. Jóhann Ámason, Njarðvik .. 1:20;83 100 m baksund 1. Jóhann Ámason, Njarðvík .. 1:08;14 2. Helgi H. Óskarss., Njarðvik .. 1:13;60 3. Jón Gauti Jónss., Keflav.....1:13;85 100 m skriðsund 1. Kári Þór Kjartans., KR ......1:01;43 2. Stefan K. Sævarss., BreiðabL . 1:01;84 3. Jón Gauti Jónss., Keflav.....1:03;20 iii vinstri eru boðssundssveitir Keflavíkur og SH í 4x50 metra skrið- sundi meyja en aðeins munaði 13 sekúndubrotum á þeim í 2 mínútna og 20 sekúndna sundi. Frábært sund hjá þessum 8 stelpum. Litla myndin að ofan er besti árangur hnátna fæddra 1989 eða fyrr. Frá vinstri: Elsa Jónsdóttir, Bolungarvfk, Erla Arnardóttir, SH, og Þorgerður Sveinbjörns- dóttir, Rán Þessar tvær náðu bestum árangrí fæddra árið 1983. Sú til vinstri er Sigurbjörg Gunnarsdótb'r, Njarðvík, sem varð í 2. sæti og Lh. er Louisa Isaksen, Ægi, sem náði bestum árangri. Verðlaunahafar f 100 metra skriðsundi sveina. Frá vinstri: Garðar S. Sverisson SH (2. sæti), Biridr Már Jónsson Kefiavík (1. sætí) og Kjartan Hrafnkelsson SH (3. sæti) 15. sundmót KR á dögunum: Synt sigurs Þær sterkustu í 100 metra fiugsundi meyja. Frá vinstri: Ólöf Lára Halldórsdóttir, SH (2. sæti), Þóra - Keflavík varð stigahæsta sundfélag mótsins ib)sæti) 09 Berglind 15. unglingamót KR var haldið í Sundhöll Reykjavíkur helgina 27. til 28. febrúar. 450 keppendur tóku þátt i mótinu sem var yfirfullt og háir aðstöðuleysið til að halda svona stórt mót vissulega mótshöldurum en mótiö tókst þó nokkuð vel. Keflavík ni „;no«ri varð stiga- hæsta fé- lagið, SH varð í öðru sæti og Njarðvík í 3. sæti. 19 félög tóku annars þátt og var gaman að sjá góðan árangur hjá Rán frá Dalvík sem náði keppend- um á pall þrátt fyrir að hafa aðeins starfað í eitt ár. Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi, irio mbrkk varð stigahæsti pilturinn á mót- inu, fékk 745 stig fyrir 100 metra bringusund, sem hann synti á 1:07;60 og Edda Heim ísdott- Kefla- varð stiga hæsta stúlk- an, fékk 747 stig fyrir að synda 100 metra bringusund á 1:14;82. Miklar tafir urðu á mótinu og sökum þessa klúðraðist verðlauna- afhending i lok mótsins. Það er mið- ur því verðlaunaafhending á að vera viröuleg athöfn þar sem krökk- unum er bæði veitt viðurkenn- ing í formi at- hygli frá móts- gestum, sem og í formi verðlauna- penings. í þetta skiptið voru hvorki keppendur mættir á pall né áhorfendur til að horfa því all- ir voru búnir aö fá nóg eftir langa dvöl viö sundlaugar- bakkann og famir heim. Það er vonandi hug- ur í mönnum að bæta þetta, enda miður ef svona fer. Gerum betur næst. -ÓÓJ 100 m flugsund 1. Jón Gauti Jónss., Keflav. ... 1:13;17 2. Hermann Unnars., Njarövík . 1:14;30 3. Helgi H. Óskarss., Njarðvík . 1:15;46 Telpur 100 m bringusund 1. Hafdís Erla Hafsteinsd., Ægi .1:1928 2. Díanna Ó. Haildórsd, Keflav. 1:19,40 3. Berglind Ósk. Bárðard., SH . 1:19;59 100 m baksund 1. Anja Ríkey Jakobsd., SH ... 1:11;51 2. Hafdís Erla Hafsteinsd., Ægi 1:13;72 3. Hildur Ósk Pétursd., SH .... 1:18;28 100 m skriðsund 1. Hafdís Erla Haísteinsd., Ægi . 1:04;36 2. Sunna M. Jóhannsd., Ármanni 1:06;17 3. Díanna Ó. Halldórsd, Keflav. . 1:06;41 100 m flugsund 1. Elva Björg Margeirsd., Keflav.. 1:12;14 2. Hafdís Erla Hafsteinsd., Ægi . 1:15;89 3. Stefanía Ósk Amard., BreiðabL 1:17;67 Hnokkar 100 m bringusund 1. Hjörtur Ásbjamarson, HSÞ .. 1:45;60 2. Þórarinn Guðnas., Ármanni . .1:46;20 3. Einar Pétursson, Keflavík ... 1:55;83 100 m skriðsund 1. Hjörtur Ásbjamarson, HSÞ .. 1:22;33 2. Þórarinn Guðnas., Ármanni . 1:30;67 3. Andri Jónsson, SH..........1:32;04 100 m skriðsund 1. Hjörtur Ásbjamarson, HSÞ .. 1:34;85 2. Þórarinn Guðnas., Ármann .. 1:38;43 3. Ásgeir Júllusson, ÍA ......1:39;39 Hnátur 100 m bringusund 1. Elsa Jónsdóttir, Bolungarvík . 1:55;17 2. Stefania Júllusdóttir, Keflav. .1:5727 3. Erla Amardóttir, SH.......1:57;57 100 m skriðsund 1. Erla Amardóttir, SH........1:3120 2. Ásdis A. Bjömsdóttir, SH ... 1:3120 3. Elsa Jónsdóttir, Bolungarvík . 1:32;59 100 m fjórsund 1. Erla Amardóttir, SH.......1:43;18 2. Þorgerður Sveinbjömsd., Rán 1:43;98 3. Ásdís Ama Bjömsdóttir, SH . 1:44;73 Sveinar 100 m bringusund 1. Andri Dan Kristjánsson, SH . 1:30;72 2. Sindri Snævar Friörikss., SH 1:36;41 3. Birkir M. Jónsson, Keflavík 1:36;46 100 m baksund 1. Birkir M. Jónsson, Keflavík 1:19;71 2. Hjalti Rúnar Oddsson, Vestra 1:22;72 3. Kjartan Hrafnkelsson, SH ... 1:22;81 100 m skriðsund 1. Birkir M. Jónsson, Keflavik 1:07;70 2. Garðar S. Sverrisson, SH .... 1:10;97 3. Kjartan Hrafhkelsson, SH ... 1:1128 100 m flugsund 1. Birkir M. Jónsson, Keflavik 1:20;87 2. Kjartan Hrafhkelsson, SH ... 1:27;43 3. Garðar S. Sverrisson, SH .... 1:27;70 Meviar 100 m bringusund 1. Sigríður T. Amard. Njarðvik 1:31;63 2. Sunna B. Aðalsteinsd., SH ... 1:3121 3. Þóra Sigurþórsdóttir, Keflav. . 1:32;71 100 m baksund 1. Þóra Sigurþórsdóttir, Keflav. 01:20;53 2. Kristín U. Sigurðard., UMFT 01:23;13 3. Sigrún Benediktsd., Óðinn .. 01:24,70 100 m skrið 1. Þóra Sigurþórsdóttir, Keflav. 01:10;88 2. Sigrún Benediktsd., Óðinn .. 01:14;37 3. Sunna B. Aðalsteinsd., SH .. 01:15;02 100 m flugsund 1. Þóra Sigurþórsdóttir, Keflav. 01:21;62 2. Ólöf Lára Hannesd., SH .... 01:31;83 3. Berglind Þorsteinsd., Keflav. 01:32;90 Stigahaesta félag: Keflavík..................... 62.000 SH .......................... 50.000 Njarðvík .. . ............... 40.000 KR............................31.000 Þijár efstu sveitir í 4x50 metra skriðsundi sveina. Efst er lið SH sem varð í fyrsta sæb, í næstu röð lið Keflavíkur og fremst er ÍA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.