Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1999, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1999, Blaðsíða 35
” ÞRIÐJUDAGUR 9. MARS 1999 35 Andlát Jónína Sigríður Jónsdóttir, Aust- urbrún 4, Reykjavík, fyrrum hús- freyja í Beykishúsi á ísafirði, andað- ist í Landspítalanum að morgni sunnudagsins 7. mars. Sigrún Lilja Hjartardóttir, Hæðar- garði 6, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudaginn 7. mars. Júlíana Silfá Einarsdóttir, Fremri- Langey, lést á Hrafnistu í Reykjavík 8. mars. Sigurmundur Guðnason lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 6. mars. Svava Kristín Sigurðardóttir, Norðurgötu 20, Sandgerði, lést á Landspítalanum að kveldi 6. mars. María N. Penko lést 6. mars á sjúkrahúsi í Gaithersburg MD. Þórir Hilmarsson verkfræðingur, Engihjalla 11, Kópavogi, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur að morgni fimmtudagsins 4. mars. Guðrún Steinsdóttir, Reynistað, Skagaflrði, lést á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki að morgni sunnudags- ins 7. mars. Friða Gullharð Einarsdóttir and- aðist í Danmörku 12. febrúar sl. Jarðarförin hefur farið fram í Skaga- firði að ósk hinnar látnu. Halldóra J. Elísdóttir, Smáragötu 14, Reykjavík, andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði aðfaranótt laugardagsins 6. mars. Sigríður Pálsdóttir frá Hofi í Öræf- um andaðist á Droplaugarstöðum sunnudaginn 7. mars. Jarðarförin fer fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jarðarfarir Bjöm Egilsson, fyrrverandi oddviti á Sveinsstöðum, verður jarðsunginn frá Goðdalakirkju fimmtudaginn 11. mars kl. 14.00. Soffia Júnía Sigurðardóttir, Sól- völlum, Áskógsströnd, verður jarð- sungin frá Stærri-Árskógskirkju laugardaginn 13. mars kl. 14.00. Gunnar Halldórsson, Álfaskeiði 88, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 11. mars kl. 13.30. Sigríður A. Matthíasdóttir, (Mími), Háteigsvegi 12, Reykjavík, andaðist á Landakotsspítala laugar- daginn 6. mars. Útförin fer fram frá Landakotskirkju fimmtudaginn 11. mars kl. 15.00. Sigurður Sigurðsson, bóndi og fræðimaður frá Hvítárholti, lést 5. mars. Jarðarförin fer fram frá Skál- holtskirkju laugardaginn 13. mars kl. 14.00. Guðbjörg Júlíana Jónsdóttir frá Broddadalsá, síðast til heimilis á Hrafnistu, Reykjavik, verður jarð- sungin frá Áskirkju fimmtudaginn 11. mars kl. 13.30. Kristín Salómonsdóttir, áður Dala- landi 14, lést á hjúkrunarheimilinu Eir laugardaginn 6. mars. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju fóstudaginn 12. mars kl. 13.30. Friðrik Vilhjálmsson netagerðar- meistari, Klapparstíg 1, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 11. mars kl. 15.00. Ólafur Björnsson prófessor, Ara- götu 5, Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 11. mars kl. 13.30. Útfór Eðalreinar Magdalenu Ólafs- dóttur, Suðurgötu 14, Keflavík, fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju mið- vikudaginn 10. mars kl. 14.00. Útför Steinunnar Finnbogadóttur frá Þrúðvangi, Seltjarnamesi, siðast til heimilis á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ, verður gerð frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 10. mars kl. 13.30. Gyðríður Jónsdóttir, áður til heim- ilis aö Urðarstíg 6, Reykjavík, er lést á Hrafnistu í Reykjavík fimmtudag- inn 4. mars, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 11. mars kl. 10.30. Haraldur Hafsteinn Guðjónsson frá Markholti í Mosfellsbæ.til heim- ilis á Hlaðhömmm 2, Mosfellsbæ, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju þriðjudaginn 9. mars kl. 15.00. Jarðsett verður í Lágafellskirkju- garði. Sigurður Bragi Stefánsson húsa- smíðameistari, Þinghólsbraut 77, Kópavogi, verður jcirðsunginn frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 10. mars kl. 13.30. Wf-fivn fynr 50 9. Ji 9 JL árum ' Finnar fljúga minna en við „Þótt Finnar séu margfalt fleiri en við ís- lendingar fljúgum viö þó miklu meira. Á árinu sem leið flutti finnska flugfélagið og önnur flugfélög samtals 67.316 farþega Slökkvilið - Pögregla Neyöamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkviiið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru geihar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá kL 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kL 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-1830 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/HofsvalIagötu: Opið laugard. kL 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-föstud. kL 9-18.30 og laugard. kL 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjan Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið mánd.-föstd. kl. 9- 22, lagd.-sund. 10-22. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótck, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kL 9-18.30, fóstd. kL 9-1930 og laugd. kL 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörðun Apótek Norðurbæjar, opið aila daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Halhar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 1630-1830, sunnud. til 10-12 og 1630-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kL 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kL 19. Á helgidögum er opiö kL 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakL UppL í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeilsugæslusL simi 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, Hafharfiörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráiýöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, innan Finnlands eða milii þess og ann- arra landa. Flugvélarnar flugu alls 1,9 milljón kilómetra. Áriö 1947 voru 42.000 farþegar fluttir milljón km. Ieið.“ Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, aila virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kL 11-15, sunnud. kl. 13-17. UppL í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimii- islækni eða nær ekki til hans, simi 5251000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 5251111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kL 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kL 8-17 á Heiisugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kL 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregi- unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alia daga frá kL 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. ftjáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 5251914. Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kL 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kL 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kL 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og 1930-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kL 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: KL 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KL 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Gcðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. THkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 5516373 kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum firá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafá er opin mán. kL 8-19, þrid. og miðvd. kL 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað ftá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. UppL í síma 553 2906. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fostud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kL 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fod. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasalh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fund. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafii, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaftistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Ingibjörg Sólrún Gísladóttir brosir hér f Leifsstöð eftir umdeilda Japansferö. Listasafn Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milli kL 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. mifti kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Salh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kL 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kL 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Þegar guðirnir vilja refsa okkur, uppfylla Þeir óskir okkar. Oscar Wilde Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kafíist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Haftiarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofú á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í síma 462 3550. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Haftiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfiörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. HitaveitubUanir. Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 4211552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar afla virka daga frá kL 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfúm borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 10. mars. Vatosberinn (20. jan. - 18. febr.): FjöLskyldan ætti að eyða meiri tima saman. Það er mar kemur þér á óvart í dag, sérstaklega viðmót fólks sem þú lítiö. sem ikkir Fiskamir (19. febr. - 20. mars); Þú færð góðar hugmyndir í dag en það er hægara sagt en gert að koma þeim í framkvæmd. Þú þarft ef til vill að fá aðra í lið með þér. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Dagurinn verður á einhvem hátt eftirminnilegur og þú tekur þátt í einhveiju spennandi. Þú ættir að taka virkari þátt í félagslífinu í ákveðnum hópi fólks. Nautið (20. apríl - 20. maí): Þú skalt forðast tilfinningasemi og þó að ýmislegt komi upp á skaltu ekki láta skapið hlaupa með þig í gönur. Happatölur þínar eru 9,13 og 19. Tviburarnir (21. maí - 21. júní): Þú átt mjög annríkt fyrri hluta dagsins og fólk er ekki jafntilbú- iö að hjálpa þér og þú vildir. Þegar kvöldar fer allt að ganga bet- ur. Krabbinn (22. júnl - 22. júli): Þótt þér finnist vinnan vera mikilvæg þessa dagana ættirðu ekki að taka hana fram yfir vini og fjölskyldu. Vertu heiðarlegur og hreinskilinn í samskiptum við fólk. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst); Það er hætta á deilum í dag þar sem spenna er i loftinu vegna at- burða sem beðiö er eftir. Skipulagning er mikilvæg. Mcyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú verður fyrir sífelldum truflunum I dag og átt erfitt með að ein- beita þér. Mörg verkefni verða að bíða betri tíma. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Einhver sýnh þér viðmót sem ekki sáttur við það skaltu ekki 1 >ú átth ekki von á. Þótt þú sért áta það koma þér úr jafnvægi. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú ættir að líta i eigin barm áöur en þú gagnrýnh fólk. Þú gæth lent í deilum við einhvem ef þú gæth ekki orða þinna. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú ætth að hugsa þig vel um i sambandi við allar mikilvægar ákvarðanh. Hlustaðu á ráð annarra en í hófi þó. Steingeitin (22. des. -19. jan.): Einbeittu þér að smáatriðum í vinnu þinni. Þú vhðist ekki vera i góðu jafnvægi þessa dagana og þarft að gæta þess aö láta þaö ekki bitna á fólkinu i kringum þig. s?4M ■ — —... . i 3 éo verö aö fara Arthúr. ..ef ég kem of soim heim refsar Lina mér meö þvl aö gefa mér aö boröa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.