Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1999, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1999, Blaðsíða 15
14 MEDVIKUDAGUR 10. MARS 1999 MIÐVKUDAGUR 10. MARS 1999 27 Iþróttir íþróttir NBA-DIEILDIN Úrslit leikja i nótt: Charlotte-Boston ........105-87 Reid 26, Recasmer 15, Person 12, Miller - Walker 32, Mercer 16, Maccarty 11. New York-Milwaukee........86-87 Johnson 19, Houston 15, Childs 12 - Robinson 27, Brandon 17, Gilliam 9. Minnesota-Seattle.........85-84 Garnett 22, Marburry 12, Smith 10 - Schrempf 18, Ellis 14, Hawkins 13. Chicago-New Jersey .... 103-87 Kukoc 28, Harper 25, Barry 14 - Willi- ams 23, Van Horn 17, Gill 11. Dallas-Phoenix ..........91-103 Finley 22, Trent 13, Bradley 12 - Robin- son 18, Mccloud 17, Longley 16. Houston-Denver ..........84-75 Olajuwon 20, Pippen 17 - Mccdyess 23, Forston 15. Utah-Cleveland...........88-75 Malone 21, Keefe 15, Homacek 11. Portland-Sacramento . . . 103-98 Rider 21, Grant 19, Sabonis 19 - Fund- erburke 18, Divac 16, Williams 15. Golden State-Vancouver . .. 92-82 Marshall 20, Dampier 17, Coles 17 - Ra- him 35, Parks 12. LA Clippers-LA Lakers . . . 99-103 Taylor 24, Nesby 16, Martin 16 - O’Neal 31, Bryant 16, Jomes 16. Patrick Ewing hjá New York meiddist á hásin gegn Milwaukee snemma leiks og var fluttur á sjúkrahús. -JKS Þessir kappar berjast um gullið í samanlagðri brunkeppni heimsbikars- ins. Lokakeppninni var frestað í gær. Til vinstri er Lasse Kjus og Kjetil Andre Aamodt til hægri, báðir frá Noregi. Reuter Gunnlaugur á Skagann íA á í viðræðum við Kára Stein og Ólaf DV, Akranesi: „Það er orðið ömggt að Gunnlaugur Jónsson, sem hefur leikið í Svíþjóð og Noregi, mun koma heim og leika með okkur á næstu leiktíð," segir Smári Guðjónsson, formanns Knattspymufélags Akraness. „Hann kemur heim í kringum 20. þessa mánaðar og spilar með okkur leik í deildarbikarkeppninni og fer síðan með liðinu í æfmgaferð til Spánar þann 24 þessa mánaðar. Við erum í viðræðum við ÍR-inga út af Ólafí Þór Gunnarssyni, markverði þeirra, og það er allt í mjög jákvæðum farvegi og auk þess emm við í viðræðum við Kára Stein Reynisson, þau mál em ekki búin en ég vonast til að Kári komi til okkar,“ sagði Smári Guðjónsson við DV í gærkvöld. Um tíma voru Skagamenn að reyna að ná í tvo leikmenn frá Georgíu, þeirra lið varð bikarmeistari og því uröu þeir of dýrir fyrir Skagamenn. -DVÓ Aðeins þrjár lotur? Bandaríski hnefaleikakappinn og heimsmeistarinn Evander Holyfield undirbýr sig nú af kappi fyrir bardagann mikla gegn Lennox Lewis næsta laugardag. Holyfield ætlar að rota Lewis í 3. lotu. Símamynd Reuter Meistarataktar - þegar Arsenal yfirspilaði Wednesday Ef leikmenn Arsenal leika jafnvel í þeim leikjum sem eftir era í ensku deildinni og þeir gerðu gegn Sheffield Wednesday í gærkvöld verður erfitt fyrir önnur lið að koma í veg fyrir að Arsenal verji enska meist- aratitilinn. Arsenal lék frábæra knattspymu og yfirspilaði lið Wednesday. Lengi vel leit þó út fyrir að stórkostleg markvarsla Tékklendingsins Pavels Smicek ætlaði að bjarga stigi fyrir Wednesday en á sjö mínútum undir lok leiksins skoraði Bergkamp tvivegis fyrir Arsenal og Kanu eitt í milli- tíðinni og Arsenal sigraði, 3-0. Man. Utd er enn efst með 57 stig en Arsenal er aðeins fjóram stigum á eftir eins og Chelsea sem á leik inni á Arsenal og United. Þessi lið munu berjast um titilinn og í dag er lík- legast að Arsenal standi uppi sem meistari í vor. -SK ÉNGLAND Ronaldo hlustar á páfa ásamt unnustu sinni. Gerði páfinn gæfumuninn? Jóhannes PáU páfi annar mess- aði í Róm á sunnu- daginn eins og marga aðra sunnu- daga. Þetta er ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að brasiliski knattspymumað- urinn Ronaldo og unnusta hans, Sus- ana, vora á meðal kirkjugesta ' og fengu blessun páfans. Þessi heimsókn Ronaldos til páfans virðist hafa komið að gagni því daginn eftir æfði hann með fé- lögum sínum í Int- er án þess að kenna sér meins í hnénu. Ronaldo hefur átt við þrá- lát meiðsli að stríða í hnénu og hefur misst af mörgum leikjum Inter-liðsins á tímabilinu. Meðal annars fyrri leik Inter og Manchest- er United í 8-liða úrslitum meistara- deildarinnar á Old Trafford í Manchester í síð- ustu viku. Nú era menn hins vegar vongóð- ir um að Ronaldo geti verið með þeg- ar United sækir Inter heim á San Siró leikvanginn í Mílanó í næstu viku og verði það niðurstaðan geta stuðningsmenn Inter þakkað Jó- hannesi Páli páfa fyrir. -GH ’ÍÍÉiSíS Peter Gentzel, landsliðsmarkvörður Svia i handknattleik og leikmaður Redbergslid í Svíþjóð, hefur gert samning við spænska liöið Caja Cantabria frá Santander, liðið sem Valsmaðurinn Sigfús Sigurósson lék með. Það var Mats Olsson, fyrrum lands- liðsmarkvörður Svia, sem gekk frá samn- ingi við landa sinn en hann er fram- kvæmdastjóri Cantabrija. Bayern Múnchen viU kaupa þýska lands- liðsmanninn Christian Wörns sem leikur með Paris SG í frönsku A-deildinni. Wöms er 26 ára gamall vamarmaður sem er á samningi hjá Paris til ársins 2001. HK œtlar sér stóra hluti gegn Val Nissandeildinni enda mikiö í húfi. Rútuferðir verða fyrir stuðningsmenn HK á leikinn og verð- ur lagt af stað frá Digranesi um kl. 7.15. Bordeaux náði í gærkvöld eins stigs forystu i frönsku 1. deildinni í knattspymu með þvi að sigra Nancy á útivelli, 2-3. Bayern Munchen er komið í úrslit þýsku bikarkeppninnar í knattspymu. Bayem vann Rot-Weiss Oberhausen, 3-1, í gær- kvöld og mætir Wolfsburg eða Werder Bremen í úrslitum en liðin leika í kvöld. Parma vann Inter Milan, 2-1, í ítölsku bikarkeppninni í gærkvöld og er komið f úrslit. Parma vann samanlagt 4-1 og mætir Fiorentina eða Bologna sem leika síðari leik sinn í kvöld en Fiorentina vann fyrri leikinn, 2-0. Rússneski handbolta- kappinn Oleg Titov, sem leikur með Fram, á enn við bakmeiðsli að stríða og óvíst er hvort hann getur leikið með Safamýr- af timabilinu. Titov lék ekki með Fram leiknum gegn KA um síð ustu helgi vegna meiðsla í baki og hefúr ekkert get- aö æft í þrjár vikur. sumar og missti þar af leiðandi af öllum leikjum Framliðsins fyrir áramótin. „Þetta litur ekki vel út. Það er ekki að meiðslin sem vora að hrjá hann í fyrra hafi Stórstjörnur í frjálsum keppa á móti á Akureyri um helgina: Meistarinn mætir - Chmara etur kappi viö Jón Arnar og Erki Nool Nýbakaður heimsmeistari í fjölþraut, Pólverjinn Sebastian Chmara, og frú hafa þekkst boð ú SCHWAB Eldtraustir öryggisskápar ✓ ✓ ✓ Nýtísku hönnun Margar gerðir Hagstæð verð J. ÓSTVRLDSSON HF. Skiphoffi 33,105 (Hjkjavlk, smi 533 3535 Ungmennafélagsins Reynis frá Árskógsströnd um að koma til Akureyrar og keppa á móti. Þar mætir Chmara Eistlending- num Erki Nool og Jóni Amari Magnússyni í stangarstökki og langstökki. Chmara mun einnig etja kappi við íslands- meistarann Einar Karl Hjart- arson í hástökki. Þá munu stangarstökkskon- urnar frábæra, Vala Flosa- dóttir, silfurverðlauna- hafi á HM, og Þórey Edda Elísdóttir, keppa í stangar- stökki þar sem þær mæta hinni ung- versku. Zszu Szabó og hollenska methafanum Monique De Wilt. -GH tekið sig upp heldur er mikið slit í bakinu og það er illa farið. Það er mjög ólíklegt að hann spili gegn ÍBV og það verður bara að koma i Ijós hvort hann getur verið með okkur í úrslitakeppninni. Það verður auðvitað reynt að tjasla honum saman fyrir úrslitakeppnina. Það er slæmt fyrir liðið að missa Titov en Róbert hefur staðið sig vel og hefur náð að leysa stöðu Titovs á línunni mjög vel,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Fram, í sam- tali við DV í gær. Ljóst er að möguleikar Fram í úrslitakeppninni minnka töluvert ef Titov verður fjarverandi. -GH Síðasta umferðin í 1. deild karla í handknattleik: Sætaróðunin skýr- endanlega í kvöld - Þorbjörn Jensson landsliðsþjálfari spáir í leikina -JKS/GH/-SK Oleg Titov er með mikið slit í baki. Leikur hann ekki meira með liði Fram á leiktímabilinu f handboltanum? innar. FH, Valur, HK og ÍR era þau lið sem era í baráttunni um að komast þangað. DV fékk Þorbjöm Jensson landsliðsþjálfara til að spá í leiki kvöldsins og fara spár hans hér á eftir. Stjarnan sterk heima „Ég held að Stjarnan vinni FH-inga. HeimavöUurinn hefur mikið að segja í þessu tilfelli. Það er Stjörnumönnum í mun að sýna hvað þeir geta í Ásgarði. FH hefur að vísu verið að gera Stjörnunni skráveifú í Ás- garði síðastliðin ár. Ég hallast samt að sigri Stjömunnar.“ Eyjamenn slakir á útivelli ,Framarar vinna ÍBV á heimavelli. ÍBV er afspymuslakt á útivöllum og ég held að þar verði engin breyting á. Framarar era líka að berjast um þriðja sæt- ið svo það er þeim í mun að vinna sigur gegn liði Eyjamanna á heimavelli sínum.“ Hallast að Haukasigri „Haukar léku illa gegn HK og það gerðu KA-menn einnig á móti Fi-am norður á Akureyri á dögunum. Ég hallast samt að Haukasigri og þar vegur heima- völlurinn þungt.“ HK-liðið á uppleið „Valsmenn hafa verið að leika illa. Á sama tíma virðist HK-liðið vera á uppleið. Ég sá þá í leikn- um gegn Haukum, leikgleðin er þar allsráðandi og menn stefiia markvisst að því að komast í úr- slitakeppnina. Liðsmenn HK hafa viljann og hann getur fleytt mönnum ansi langt.“ Afturelding vinnur „Leikurinn gegn ÍR skiptir Aft- ureldingu í sjálfu sér litlu máli. Það sem skiptir sköpum í þessu dæmi er að liðið tekur á móti deildarmeistaratitlinum eftir leikinn og það er ekkert skemmtilegra undir þannig kringumstæðum en að vera bú- inn að vinna leiki. Það gerist einmitt í þessum leik.“ í mun að vinna á heima- velli „Viðureign Gróttu/KR og Sel- foss skiptir engu máli enda bæði liðin fallin. Upp á sæmdina er það Gróttu/KR í mun að vinna á heimavelli og það gengur eftir,“ sagði Þorbjöm Jensson. -JKS Ingólfur verður ekki löglegur með karateliði Stavanger Selfyssingurinn Ingólfur Snorrason mun ekki keppa fyrir karatelið Stavanger á Noregsmeistaramótinu 20. mars nk. u Hann hefur verið við æfingar sl. vikur með félaginu og hefði styrkt lið Stavanger töluvert í liðakeppninni. Um næstu helgi mun Ingólfur hins vegar fara með norska landsliðinu til Svíþjóðar og keppa þar á opna skandinavíska meistaramótinu fyrir íslands hönd. Tíðindin varðandi keppnisréttinn komu í gær og verðá % þau að teljast vonbrigði þar sem undirbúningur fyrir mótiö hefur staðið yfir um nokkurt skeið. -SK Eiður Smári bjargaði Bolton aftur Eiður Smári Guðjohnsen skoraði jöfhunarmark Bolton gegn Bamsley í B-deild ensku knattspymunnar í gærkvöld en lokatölur urðu 3-3. Þetta var í annað skiptið á nokkrum dögum sem Eiður Smári bjargar stigi fyrir Bolton en hann skoraði einnig jöfnunarmark Bolton í 3-3 jafnteflinu um siðustu helgi gegn Swindon. Úrslit í öðram leikjum í gærkvöld í B-deildinni urðu þessi: Bradford-Sunderland 0-1, Bristol City-Bury 1-1, Crystal Palace-Ipswich 3-2, Norwich-Port Vale 3-4, Oxford-Huddersfield 2-2, Portsmouth-Sheffield United 1-0, Stockport-Swindon 2-1, Tranmere-Birmingham 0-1. Leikjum Wolves og Crewe og Grimsby og QPR var frestað. -SK Guðjón Þórðarson vill ekki sjá neitt vanmat gegn Lúxemborg í kvöld. „Viö ætlum að vinna" íslenska landsliðið i knattspyrnu mætir Lúxem- borg í vináttuleik ytra í kvöld en leikurinn er liður í undirbúningi landsliðsins fyrir leikina gegn Andorra og Úkraínu í undankeppni EM sem fram fara síðar í þessum mánuði. „Við fórum í þennan leik til að vinna en við gerum okkur alveg grein fyrir því að við verðum að leggja okkur 100% fram ef við ætlum að ná sigri. Islenska landsliðinu hefur oft gengið illa í þeim leikjum þar sem það hefur fyrirfram verið talið sigurstranglegra og við megum alls ekki falla í þá gryfju að vanmeta Lúxemborgarana og gera einhverja vitleysu úti á vell- inum. Lúxemborg hefur oft náð hagstæðum úrslitum á heimavelli og siðast jafntefli gegn Belgum í nóvem- ber,“ sagði Guðjón Þórðarson landsliðsþjálfari í sam- tah við DV í gær. Byrjunarliðið er þannig skipað að Birkir Kristins- son stendur í markinu, Eyjólfur Sverrisson verður aftasti vamarmaður og fyrir framan hann verða Lár- us Orri Sigurðsson og Steinar Adolfsson. Auðun Helgason verður hægri bakvörður og Hermann Hreið- arsson vinstri bakvörður. Á miðjunni leika Helgi Kol- viðsson og Rúnar Gíslason. Á hægri kanti verður Helgi Sigurðsson, Amar Gunnlaugsson spilar vinstra megin og Ríkharður Daðason í ffamheijastöðunni. Varamenn eru: Ámi Gautur Arason, Brynjar Bjöm Gunnarsson, Sverrir Sverrisson, Tryggvi Guð- mundsson og ívar Ingimarsson. Aðstæður eru ekki góðar í Lúxemborg. Mikið hefur rignt síðustu daga og eru vellimir mjög þungir og blautir af þeim sökum. -GH John Gregory, knatt- spymustjóri Aston Villa, hefur 1 hyggju að styrkja vöm liös- ins á næstunni og þykir ekki af veita. Efstur á óskalistan- um er Martin Keown hjá Arsenal og segist Gregory vera tilbúinn að greiða honum rúmar þrjár milljónir í vikulaun. Liverpool vill selja varnarmanninn Steve Harkness til Benfica í Portúgal svo framarlega sem félagið fær tryggingu fyrir því að fá greidd- ar þær 80 milljónir króna sem Liverpool vill fá fyrir hann. Harkness hélt til Portúgals í gær til viðræðna við Gra- eme Souness, þjálfara Benfica. Borið hefur á þvi að Benfica hafi svikið greiðslur til fé- laga fyrir leikmanna- kaup og það vill Liverpool ekki lenda í. Aston Villa er með Indverjann Bhaichung Bhutia til reynslu og fari svo að Aston Villa kaupi hann verður þetta fyrsti Indverjinn sem leikur í ensku A- deildinni. Bhutia er 21 árs gamall fram- herji sem skorað hef- ur 21 mark i 31 lands- leik. Vas Borbois, 30 ára gamall Grikki, er á leið til Derby frá Sheffield United. Grikkinn, sem er vængmaður, hefur verið á sölulista hjá Sheffield í einn mán- uð en nú vill Jim Smith, stjóri Derby, kaupa leikmanninn. Gordon Strachan, hinn skemmtilegi knattspymustjóri hjá Coventry, hefúr sektað Ástralann John Aloisi um tveggja vikna laun, um 1,1 milljón, fýrir að slá leikmenn Charlton í andlitið i leik liðanna um sið- ustu helgi. Aloisi var rekinn af leikvelli og hefur verið úrskurð- aður í þriggja leikja bann. Arsene Wenger, knatt- spymu- stjóri Arsenal, segist ekki trúa öðm en að Ray Parlour fái tækifæri fljótlega með enska landsliðinu. Wenger segir að Parlour hafi leikið sérlega vel i vetur og Kevin Keeg- an geti hreinlega ekki gengið fram hjá hon- um i valinu gegn Pól- verjum þann 27. mars. -JKS/GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.