Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1999, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 10. MARS 1999 ,9 Akai TX423 er mjög vinsæi stæða. í henni er 2x50 vatta (RMS) magnari, 3ja platna geislaspilari, RDS-útvarp og tvöfalt snældutæki. Sex Akai býður upp á úrval hljóm- tækjasamstæða nú sem fyrr. í Sjónvarpsmiðstöðinni má fá þrjár stæður í flokki hljómtækja og þrjár í flokki heimabíótækja. Akai TX423 er t.d. mjög vinsæl írá ákai stæða. í henni er 2x50 vatta (RMS) magnari, 3ja platna geislaspilari, RDS-útvarp og tvöfalt snældu- tæki. Verðið er aðeins 29.900 krónur. Heimabíósamstæðan TX623 er einnig vinsæl, með 2x270+30+30 vatta magnara, 3ja platna geisla- spilara, RDS-útvarpi og tvöföldu snældutæki. Þessi stæða kostar 44.900 krónur. -hlh Hátalara- skipti geta skipt sköpui Margir óska þess að fá meiri kraft úr hljómtækjum sínum, að geta spil- að hærra. Þá getur bassahljómurinn orðið óskýr og svampkenndur, allra lægstu tónamir heyrast ekki eða bassinn heyrist alls ekki. Oft hugsa menn til endumýjunar magnarans eða allra hljómtækjanna þegar þessi vandamál koma upp. En nær væri að huga að nýjum hátalara. Hátalara- skipti geta skipt sköpum varð- andi hljómgæði þótt þau leysi auðvitað ekki allan vanda. Þungir og léttir hátaiafat Fleiri magnaravött gera ekki endilega gæfumuninn. Léttir hátal- arar gera ekki eins miklar kröfur til magnarans og þungir hátalarar. Al- menna reglan er að næmi hátalara segir til um hversu auðveldir þeir era í keyrslu. Næmi er gefið upp í dB. Hátalarar með dB-gildi 85 og lægra teljast mjög þungir í keyrslu. Það þýðir að magnarinn þarf að puða verulega til að gæði hátalar- anna njóti sín. Hátalarar með dB- gildi 86-88 eru meðalþungir í keyrslu en mjög létt að keyra hátal- ara með dB-gildi 88 og meira. Léttir hátalarar ganga því við fleiri hljóm- tæki en þungir. Tiltaunit með staðsetningu Hljómgæði ráðast ekki einungis af hljómtækjunum heldur einnig umhverfinu. Staðsetning hátalara i herbergi eða stofu getur skipt miklu um hljómgæðin. Ráðlegt er því að gera tilraunir með staðsetninguna og eins með uppröðun húsgagna. Þannig geta húsgögn, gólfefni, gard- ínur og fleira haft áhrif á útkom- una. Mælt er með tilraunum, svo fremi sem samkomulag er um þær á heimilinu. Tengið rétt Mumð að tengja hátalarann rétt þannig að plús- og mínuskaplarnir fari á rétta staði. Þannig þarf sá kapall sem er í rauðu innstung- unni (plús- num) á magnaran- um að fara í rauðu innstung- una aftan á hátalaran- um. Sama gildir um mínusinn. Að öðrum kosti er hljómurinn ekki eins og hann á að vera. -hlh NSX-S505 srgr. kr39,900 NSX-S909 kr4g,900 áður kr. 59.900,- nsx-sgog supec woofec 3-Diska geislaspilori »143+143 + 37 + 37 'W PAAS mQgnari með surround kerfi • Innibyggður Subwoofer í hárölörum • SUPER T-BA5SI • BBE hljómkerfi • Beor Masrer • RDS Bodio Dora Sysrem Jog fyrir rónsrillingor • KARAOKE hljóðkerfi • Fyrirfrom forriraður rónjafnari með P.OCK - POP - CLASSIC - JAZZ - LATIN • 32 sröðvo minni á útvarpi, klukka, rimer og svefnrofi • Tvöfolr segulbond Fullkomin fj05iýring fyrir ollor aðgerðir • D.S.P „Digiral signol processor" fullkomið surround hljómkerfi sem Ifkir efrir DISCO - HALL - LIVE - MOVIE . ■-+ , Glœsilegr armbandsúr oð Verðmœri 4.000 kr. fyigir með þessum hljómrœkjum. BflDÍðBÆB flrmula 38»Simi5531t33 [Við emm Selmúlomeqin l UMÐOÐSMENN AIWA UM LAND ALLT: Reykjavík: Heimskringlan - Hofnarfjörður: Rafbúð Skúla - Grindavik: Rafeindaþjónusra Guðmundar - Keftavik: Sónar - Akranes: Hljómsýn - Dorgames: Kaupfélag Dorgfirðinga - Hellissandur: Blómsruivellir - StykkishólmOr Skipavik - Blönduc.'. Kaupfélag Húnveminga Hvamstangi: Raféindaþjónusra Odds Sigurðssonar - Sauðáikrókur: Skagfirðingabúð Búðardalur: Verslun Einars Srefánssonar - ísafjörður: Frummynd - Sigluflörður: Rafbær - Akureyri: Bókvol / Ljósgjafinn - Húsavik: Ómur Vopnaflörður: Verslunin Kouplún - Egilsstaðir: Rafeind Neskaupsstaður: Tónspil Eskifjörður: Rafvirkinn - Seyðisfjörður: Turnbræður - Hella: Gilsó - Selfoss: Radíórás - Þorlákshöfn: Rás - Vestmannaeyjar: Eyjarodíó 11SX-55U5 yiruii^ suLLUuiiu. 3-Disko geislospilari • 75 + 75 W RAA5 mognari með surround kerfí • SUPER T-BASSI • BBE hljómkerfi KARAOKE hljóðkerfi • Tónjofnori með ROCK - POP - CLASSIC - JAZZ - LATIN • Jog fyrir rónsrillingar RDS Rodio Doro Sysrem • Tvöfolr segulband • 32 sroöva minni á útvarpi, klukko, rimer og svefnrofi Fullkomin fjarsrýring • D.S.P „Digirol signal processor" fullkomið surround hljómkerfi sem líkir efrir DISCO - HALL - LIVE - MOVIE • Tengi fyrir aukobQSSQhárolQrQ ( SUPER WOOFER ) • Segulvarðir hárolorar með FRONT SURROUND

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.