Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1999, Blaðsíða 7
f Hljómtaakilft a MIÐVIKUDAGUR 10. MARS 1999 Hlutverk kapla milli hljómtækja er oft vanmetið: Uýir kaplar geta kstt hlustir Þeir sem skipt hafa á venjulegum snúrum sem fylgja hljómtækjum við kaup og góðum hljómtækjaköpl- um komast yfirleitt að því að hljóm- gæðin batna til muna. Það er mis- skilningur að snúra sé bara snúra og ef bara heyrist í græjunum séu snúrurnar nógu góðar. Með góðum sérhönnuðum köplum geta ágætis hljómtæki öðlast nýtt líf og veitt eig- andanum mun meiri ánægju fyrir þá peninga, yfirleitt tugi þúsunda, sem tækin hafa kostað hann. Gæði þokkalegra hljómtækja skiia sér einfaldlega ekki til fulls ef tengingar eru lélegar. Þetta á bæði við um kapla milli eisntakra tækja og hátal- arakapla. Vandaðir kaplar, sem fást í mörgum íslenskum hljómtækja- verslunum, tryggja yfirleitt að tónlistin öðlast meiri dýpt og þrí- vídd. Upplausn og aðgreining hljóðfæra verður betri og eins steríómyndin. Mismunandi eig- indir tækja, upptaka og hljóðfæra komast betur til skila. Við kaup á köplum skal haft í huga að kaplar af tiltekinni teg- und geta hljómað mismunandi vel í mismunandi tækjum, vegna mismunandi hljóms tækjanna, og að varasamt er að reiða sig á dóma í fagblöðum í þessum efh- um. Best er að hlusta og treysta eigin eyrrnn. -hlh Standar askilegir Vel ber að huga að undirstöðu há- talaranna. Það er löngu viðurkennt að því stöðugri sem hátalarinn er þvi betur skilar hann þeim gæðum sem hann á að gera. Ef ekki eru keyptir sérstakir standar með pinn- um undir hátalarann má fá sérstak- ar keilur undir þá eða pinna. Slíkt fyrirkomulag kemur einnig í veg fyrir að hljóð úr bassanum berist í jafnmiklum mæli út fyrir herbergið, t.d til nágrannans á hæðinni fyrir neðan. -hlh Heimabíó í hendi Heimabíó vekur oft upp í hugan- um myndir af stórum mögnurum og aragrúa hátalara um alla stofu. En þannig þarf það ekki að vera. Frá Sennheiser, hinum þekkta heyrnar- tólaframleiðanda, má fá tæki á stærð við sjónvarpsfjarstýringu, sem gegnir hlutverki heimabíó- magnara. Tækið nefnist Lucas og fæst í verslun Pfaff við Grensásveg. í annan endann er það tengt við. heymartól, ein eða tvenn, en hinn endann við straum og tengingar á myndbandstæki, myndlykli eða sjónvarpi. Tækið magnar upp hljóð- iö frá nefndum tækjum og breytir því í heimabíóhljóð eða venjulegt stereóhljóð. Þá má fá fram hljóðá- hrif eins og úr leikhúsi, hljómleika- höll eða klúbbi. Laga má hljóminn eftir lögun eyrans. Með hjálp Sennheiser HD580 heymartóla veitir Lucas notandan- um afar raunveruleg heimabíóáhrif og magnar upp hljóð frá bíómyndun eða sjónvarpsefni án þess nokkum tíma að valda óþægindum eða hlust- unarþreytu. -hlh TX623 108WRMS ÞRIGGJA DISKA GEISLASPILARI • 130w+65w+65w (2x27+27+27w RMS) HEIMABÍÓ magnari • Stafrænt FM/MW/LW útvarp meb RDS og 30 minnum • Fullkomiö Dolby ProLogic HEIMABÍÓ hljóbkerfi • Þriggja diska geislaspilari meb 30 minnum • Handahófsspilun á geislaspilara fyrir 3 diska • Tónjafnari meb popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat • Dínamískur súper bassi • Tímastilling og vekjari • Tvöfalt DOLBY segulband meb síspilun (Auto Reverse) • Innstunga fyrir heyrnartól og hljóbnema • Fullkomin fjarstýring □□ 1 DOLBY SURROUND P R O • L O G I C HEYRNARTÚL AÐVERBMÆTI FYLGIA MEB! TX72^00wRMy WERÐ 54 SIÐUNULA 2 SIMI568 9090 www.sm.is PRI6GJA DISKA GEISLASPILARI • 270w+83w+83w (2x120+30+30w RMS) HEIMABÍÓ magnari • Stafrænt FM/MW/LW útvarp meb RDS og 30 minnum • Fullkomib Dolby ProLogic HEIMABÍÓ hljóbkerfi • Þriggja diska geislaspilari meb 30 minnum • Handahófsspilun á geislaspilara fyrir 3 diska • Tónjafnari meb popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat • Dínamískur súper bassi • Tímastilling og vekjari • Tvöfalt DOLBY segulband meb síspilun (Auto Reverse) • Innstunga fyrir heyrnartól og hljóbnema • Fullkomin fjarstýring ÞRÍR AUKA HATALARAR FYLGJfl HEYRNARTÓL ADVERDHÆTI KR.3.990 FYLGJA MEÐ! Umboösmenn um land allt Fáskrúðsljaraar. Fáskrúðstirði. KASK. Diúpavogi KASK, Holn Hornaliiði SJOURLAND: Ralmagnsveiksræði KR. Hvolsvelli. Moslell. Hellu. Heimsrækni. Sellossi. Kí. Sellossi. Rás. Þorlákslröln. Bnmnes, Veslmannaeyjum. REVKJANES: Rafboig. Grindavik Rallagnavinnusr. Sig. Ingvaissonai, Gaiði. Rafmæin, Halnailiiði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.