Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1999, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 11. MARS 1999 5 Préttir Félagsstarf sjálfstæðismanna í Breiðholti Fundarboð fyrir 1 þúsund krónur Sjálfstæðisféiögin í Breiðholti Álfabakka 14a, Roykjavík. Opin félagsfundur, Stuðlar R-listinn að lóðarbraski f Reykjavlk? Er engar bygglngartóöir að hafa f Reykjavfk? Hvenær getur þú fengið byggingarlóð f Reykjavík? Er þaö satt að R-listinn vilji ekki nýtt fólk til Reykavíkur? Hefur R-lfstanum tekist aö eyðileggja áratuga uppbyggingarstarf Sjálfstæölsmanna f Reykjavfk á 5 árum? þingmaður lét Alþingi borga Alþingi heíiir í tvígang sent hátt í þijú þúsund sjálf- stæðismönnum í Breiðholti bréf þar sem þeir eru hvattir til að mæta á stjórn- málafúndi um borg- armálefni á vegum sjálfstæðisfélaganna í hverflnu. Starfs- menn Alþingis hafa ekki hugmynd um hvemig á þessu getur staðið. „Þessi bréf eru send út í samráði við Guðmund Hallvarðsson cdþingismann. Þetta er aðferð hans og okkar til að nálgast kjósendur fyrir kosningar," sagði Guðni Þór Jónsson, formaður sjáifstæðismanna í Hóla- og Fella- hverfi. Þorkell Ragnarsson, formaður sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkja- hverfi, viðurkennir aðspurður að Guð- mundur Hallvarðsson hafi einnig sent sams konar póst með stimph Alþingis vegna fundar sjálfstæðismanna í Breiðholti um íþrótta- og æskulýðsmál I síðasta mánuði. „Þingmaðurinn gerir þetta á eigin ábyrgð. Reglur Alþingis kveða svo á að þingmenn geti notað póststimpil okkar vegna þingstarfa. Við getum ekki ver- ið að gægjast ofan í bréf þeirra í tíma og ótíma,“ sagði Helgi Bemódusson, aðstoðarskrifstofústjóri Alþingis. Fundurinn sem sjálfstæöismenn í Breiðholti vom boðaðir til á kostnað Alþingis var haldinn í fyrrakvöld og fjallaði um meint lóðabrask R-listans í Reykjavík. Frummælendur vom borg- arftilltrúamir Inga Jóna Þórðardóttir og Viihjálmur Þ. Viihjálmsson. Til andsvara var Guðrún Ágústsdóttir borgarfulltrúi. Hver bréfsending Alþingis vegna þessa fundar sjálfstæðismanna í Breið- holti kostar 35 krónur. Félagar í sjálf- stæðisfélögunum í Breiðholti em 2.245 talsins. Kostnaður Alþingis vegna þessara tveggja fundarboða Guðmund- ar Hallvarðssonar er því rúmar 157 þúsund krónur. „Þetta hefúr tíðkast svo lengi sem ég man. í þessu fundarboði féll aftur á móti nafn fundarboðanda og fundar- stjómanda niður, en það er ég sjálfur," sagði Guðmundur Hallvarðsson al- þingismaður. -EIR Fundarboðið með stimpli Alþingis. Guðmundur Hallvarðsson. Stykkishólmur: Rækjunes kaupir nýjan bát - skelvinnsla á Hofsósi á ný 200w (2 x 50w RMS) magnari Stafraent FM/MW/LW útvarp me& RDS og 30 minnum Þriggja diska geislaspilari meb 30 minnum Handahófsspilun á geislaspilara fyrir 3 diska Tónjafnari með fimm forstillingum Dínamískur súper bassi Tfmastilling og vekjari Tvöfalt DOLBY segulband með síspilun (Auto Reverse) Innstunga fyrir heyrnartól og hljóðnema Fullkomin fjarstýring HEYRNARTÓL AÐ VERONÆTI DV, Vesturlandi: Rækjunes hf. í Stykkishólmi hefúr eftir að skelvertíð lauk við Breiðafjörð- inn snúið sér að vinnslu og verktm á saltfiski. Um 10 manns hafa vinnu við flatningu og söltun til að byija með en hugsanlega verður aukið við mannafla á næstunni. Þrír bátar leggja upp hjá Rækjunesi. Grettir SH 104, Ársæll SH 88 og Hrönn BA 335. Rækjunesið keypti fyrir helgina bátinn Þóri Amar SH 888 og mun hann hefja skelveiðar á Skagafirði. Þar með mun vinnsla hefi- ast á ný í fyrirtæki Rækjuness á Hofs- ósi en vinnsla þar hefur legið niðri frá áramótum. Aö sögn Siguijóns Jóns- sonar framkvæmdasfióra er um til- raunaveiðar að ræða á Skagafirði en að þeim loknum fer Þórir Amar á dragnót til veiða á flatfiski sem unninn verður á Hofsósi. -DVÓ/-GK Samvera í vest- urbænum Mikiil órói hefúr verið í kringum unglinga í vesturbænum upp á síðkast- ið, eins og kunnugt er af fréttum, og er skemmst að minnast mála sem komu upp í Hagaskólanum. Nú hafa nokkur félagasamtök í vesturbænum samein- ast um að eftia til samræðu unglinga og fuUorðins fólks um samskipti, ung- lingamenningu og kynferðismál undir slagorðinu SAM-vera í vesturbænum. Samræðukvöldin verða þijú og em öll haldin i Hagaskólanum, það fyrsta í kvöld og er þá málshefiandi Þorkatla Aðalsteinsdóttir sáfræðingur. Annað kvöldið verður síöan 25. mars. Þá er málshefiandi Einar Gylfi Jónsson sál- fræðingur, og Sóley Bender hjúkruna- fræðingur er málshefiandi þriðja kvöldið sem er 8. apríl. Samtökin sem standa að samræðunni em: Foreldrafé- lag Hagaskóla, Félagsmiðstöðin Frosta- skjól, Dómkirkjan, KR, Neskirkja og Skátafélagið Ægisbúar. -HK 450w (2 x lOOw RMS) magnari Stafrænt FM/MW/LW útvarp með RDS og 30 minnum Þriggja diska geislaspilari með 30 minnum Handahófsspilun á geislaspilara fyrir 3 diska Tónjafnari með popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat Dfnamískur súper bassi Tímastilling og vekjari oq qód kaupl TX423 lOOw RMS TX523 200WRMS RfYUAViIUBSVffllO: Haokaup. Smáralnfgi. Heimskringlan. krínoiunni. InnbnrQ, Kójanui ViSTliRLANO Hliómsrn Akjfe Kauplélao BorglirJiíta, Borgaiiieii. Blnmslunellir. Hellissanði Guini flallgiimsson, Grundadiröi.VfSIFIRÐIR Ralbúö Jónasar Póis. Patieksliiói. Pill Húnvelninga. fliairaislaoga IF Húnvetninga. Blönfliiósi SkagRiðingabúö. Sauðárkróki liA, Dalvík. Ijósgjafinn.Akureyri If Pingeyinga. Húsavík Urð. Rautarböin AUSIURlAIiD If Héraðsbúa. Egilsstððum.Verstunin Vík. Neskaupsstað Kauptua Vopnalitði IfVopntirðinga. Fáskrúðsfjarðar. Fáskiúðsliiði IASI. flnigayogi IASI. Holn Hornaftrði SUDURIANO: Rafmagnsveikstæði (fl. Hvplsvelli. Moslell. Hellu. Heimslækm. Sellossi IA. Sellossi Has. Potláksbiln Diimnes. Veslmannaeyjum BiYIJAHfS, Ratborgi Drinðavik flatlagnavinnusl. Sig. Ingvarssunar. Garði Rafmætli. Hatnarfiiði. • Tvöfalt DOLBY segulband með síspilun (Auto Reverse) • Innstunga fyrir heyrnartól og hljóðnema • Fullkomin fjarstýring Umboðsmenn um land allt:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.