Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1999, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 11. MARS 1999 9 ARSFUNDUR 1999 Aðalfundur íslandsbanka hf. Aðalfundur íslandsbanka hf. 1999 verður haldinn í Súlnasal Radisson SAS Saga Hotel mánudaginn 22. mars 1999 og hefst kl. 14:00. Dagskrá 1. Aðalfundarstörf í samræmi við 10. grein samþykkta bankans. 2. Tillaga um heimild til bankaráðs til kaupa á hlutabréfum í íslandsbanka hf. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar aó fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í íslandsbanka hf., Kirkjusandi, Reykjavík, 3. hæð, 18. og 19. mars frá kl. 9:15 -16:00 og á fundardegi frákl. 9:15-12:00. Dagskrá fundarins, tillögur og ársreikningur félagsins fyrir árið 1998 verður hluthöfum til sýnis á sama stað frá og með mánudeginum 15. mars 1999. Framboðsfrestur til bankaráðs rennur út þriðjudaginn 16. mars n.k. kl. 17:00. Framboðum skal skila til bankastjóra, Kirkjusandi. Hluthafar eru vinsamlegast beðnir að vitja aðgöngumiða og atkvæðaseðla sinna fyrir kl. 12:00 á hádegi fundardags. 9. mars 1999 Bankaráð íslandsbanka hf. ISLANDSBANKI Utlönd Linda Tripp hyggst skrifa bók um Clinton-málið: Sér sig knúna til að segja sannleikann Bókin um Monicu Lewinsky eftir Andrew Morton hefur selst eins og heitar lummur og er nú í efsta sæti bóksölulista í Bandaríkjunum. Talið er líklegt að fleiri hyggist nú græða á hneykslinu með bóka- útgáfu og þeirra á meðal er Linda Tripp, konan sem sveik Monicu Lewinsky með því að taka upp trúnaðarsamtöl þeirra og afhenda síðan óháða saksóknaranum Starr í málinu gegn Clinton forseta. Linda Tripp segist reyndar hafa æma ástæðu til að taka sér penna í hönd. „Ef bækur um þetta mál halda áfram að vera eintómur skáldskap- ur, fabúlur, farsar og ævintýri þá sé ég mig knúna til að segja bandarísku þjóðinni sannleikann í málinu,“ sagði Linda Tripp í viðtali á ABC sjónvarpsstöðinni síðastlið- Linda Tripp hyggst skrifa bók um kynlífshneyksli Bandaríkjaforseta. inn sunnudag. Hún sagði jafnframt að í sinni sögu yrði forsetafrúin Hillary Clinton miðpunkturinn. Tripp hefur lengi dreymt um að gefa út bók og talið er að upptök- umar á samtölum þeirra Monicu hafi verið undirbúningur fyrir það. Áður en hneykslið komst í hámæli hafði hún samband við útgefanda í New York, Lucianne Goldberg, sem hún vissi að væri í nöp við forset- ann. Tripp vildi skrifa bók um það sem gerðist á bak við tjöldin í Hvíta húsinu og Goldberg benti henni meðal annars á upptökuleiðina. Fleiri bækur um mál forsetans era á döfinni. Fyrrverandi blaða- fulltrúi Hvíta hússins, Dee Dee Myers, er komin á skrið með bók og þá ætlar David Gergen, fyrram ráð- gjafi forsetans, að koma með bók á næstunni. FAO varar við ofveiði Það er mat Matvæla- og land- búnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO, að fiskistofnar í heiminum séu ofmetnir um 70 prósent. Minnka verði fiskiflot- ann um 30 prósent. Stofnunin segir jafnframt að ekki megi auka fiskveiðar í Atl- antshafi og Kyrrahafi. Þar sé markinu löngu náð. Samkomulag um landbúnað Landbúnaðarráðherrar Evr- ópusambandsins, ESB, náðu í nótt samkomulagi um nýja stefnu í landbúnaðarmálum eftir þriggja vikna viðræður. Lækka á verð á nautakjöti og mjöli um 20 prósent. Breytingum á mjólkurkvóta er frestað tU 2003 en þá er gert ráð fyrir 15 prósenta lækkun á þrem- ur árum. Landbúnaðarráðherr- arnir funda um lækkun beinna styrkja til bænda í næstu viku. FYRSTUR MEO ERETTIRIMAR Karl Bretaprins dansaði í gærkvöld argentínskan tangó á hóteii í Buenos Aires í Argentínu þar sem hann er í opinberri heimsókn. Símamynd Reuter verður haldinn 25. mars 1999, kl. 17:15 í Þingsal 1, Hótel Loftleiðum. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:_________ Blönduhlíð 2, 42,5 fm íbúð á 1. hæð m.m., þingl. eig. Ámi Kristinsson, gerð- arbeiðendur fbúðalánasjóður og íslands- banki hf., útibú 545, mánudaginn 15. mars 1999 kl. 10.00. Bollatangi 9, Mosfellsbæ, þingl. eig. Alda Sigrún Ottósdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, íslandsbanki hf., útibú 526, og Rimabær sf., mánudaginn 15. mars 1999 kl. 10.00. Bólstaðarhh'ð 48, 86,6 fm fbúð á 3. hæð m.m. (áður tilgreint 3. hæð t.h.), þingl. eig. Jónína Jóhannsdóttir, gerðarbeiðend- ur Ibúðalánasjóður, Kjötvinnsla Sigurðar Ólafss ehf. og Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 15. mars 1999 kl. 10.00. Flúðasel 86, þingl. eig. Magnús Guðberg Elíasson, Hulda Ragnarsdóttir og Bjöm Guðjónsson, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Samvinnusjóður íslands hf., mánudaginn 15. mars 1999 kl. 10.00. Gaukshólar 2, 146,1 fm íbúð á 7. hæð, merkt 07071, m.m. ásamt bílskúr, merkt- um 030101, þingl. eig. Sveinn Óli Jóns- son, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf., höfuðst., mánudaginn 15. mars 1999 kl. 10.00. Háagerði 27, þingl. eig. Jón Kristinn Jón- asson, gerðarbeiðandi Landsbanki ís- lands hf., lögfræðideild, mánudaginn 15. mars 1999 kl. 10.00. Hofsvallagata 57, 3ja herb. kjallaraíbúð og 22% lóðar, merkt 0001, þingl. eig. Frans B. Guðbjartsson, gerðarbeiðendur Byko hf., íbúðalánasjóður og Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 15. mars 1999 kl. 10.00.________________________________ Hraunbær 60, 2ja herb. íbúð á 3. hæð f.m., þingl. eig. Örlygur Vigfús Ámason, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánu- daginn 15. mars 1999 kl. 10.00. Hraunbær 64,4ra herb. íbúð á 3. hæð t.v., þingl. eig. Hljóðfæraverslun Pálmars Á. ehf., gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Lífeyr- issjóðurinn Framsýn, mánudaginn 15. mars 1999 kl. 10.00. Langholtsvegur 10, 50% ehl., þingl. eig. Guðlaugur R. Magnússon, gerðarbeið- endur Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf. og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 15. mars 1999 kl. 10.00. Melbær 19, 1. og 2. hæð, þingl. eig. Haukur Harðarson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 15. mars 1999 kl. 10.00. Miðtún 72, þingl. eig. Guðfinna Láms- dóttir, gerðarbeiðandi Landsbréf hf., mánudaginn 15. mars 1999 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Dagskrá: 1. Fundarsetning. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Ársreikningur 1998. 4. Tillögur um breytingar á samþykktum ALVÍB. 5. Kynning á Ævisöfnum ALVÍB. 6. Onnur mál. Þeim sjóðfélögum sem vilja kynna sér tillögur um breytingar á reglugerð ALVÍB er bent á að hægt er að nálgast reglugerðina á eftirfarandi hátt. 1. Reglugerðin er fáanleg hjá VÍB, Kirkjusandi. 2. Hægt er að fá reglugerðina senda. Hafið samband við VÍB í síma 560 8900. 3. Hægt er að fletta upp á reglugerðinni á vefnum*, slóð http://www.vib.is * Undir lífeyrismálum. Sjóðfélagar eru hvattir til að mceta á fundinn. REKSTRARAÐILI: Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands, Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími: 560-8900. Myndsendir: 560-8910.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.