Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1999, Blaðsíða 32
36 FIMMTUDAGUR 11. MARS 1999 T>V nn Ummæli ngvellir eða Ölfus Allt í einu er nú svo komið að Davíð Oddsson getur ekki bókað sig í forsætisráð- herrabústaðinn á Þingvöllum í sum- ar. Það verða f bara orlofsbúð- imar í Ölfusi í f staðinn.“ Stefán Jón Hafstein, í Degi. Hættur að sendast „Ég er hættur að sendast í kaupfélagið á Selfossi fyrir| fangana. Ég hef reynt að gera allt fyrir þessa menn og þetta eru þakkimar; þeir hlaupa í fjölmiðla og segjast ekki fá nóg að borða.“ Andrés Terry Nilsen, yfirkokk- ur á Litla-Hrauni, í DV. Hljóta að borða mat í Rússlandi „í Rússlandi erum við ný- byrjaðir og þaö er alveg ljóst að þar munu menn borða mat átrarn og ekki ótrúlegt að við eigum þar góða markaði." Róbert Guðfinns- son, stjórnarfor- maður SH, í DV. Alþýðuflokkurinn gleyp- ir Alþýðubandalagið „Mér finnst þróunin hjá Samfylkingunni ekki hafa ver- ið heillavænleg. Stefna Alþýðu- bandalagsins er ekki í fyrir- rúmi heldur hefur Alþýðu- flokkurinn gleypt Alþýðu- bandalagið.“ Kolbeinn Ó. Proppé, fyrrv. al- þýðubandalagsmaður, í Degi. Fann engin tákn „Ævinlega þegar eitthvað markvert er að ger- ast í þjóðfélaginu þá finn ég það á j mér. Engin slík tákn fann ég í gær-1 kvöld, enda hefði það heldur varla getaö verið í þessu sérkennilega rottukapp- hlaupi sem einkennir íslensk stjómmál." Megas (Magnús Þór Jóns- son), um eldhúsdagsumræð- ur í Sjónvarpi sem hann horfði ekki á, í Degi. Frægðin „Ég reyni að virðast sjálfsör- uggur, ég brosi í myndavélina og segi heimskulega hluti eins og allt hitt fræga fólkið en iöa í skinninu að komast aftur til þess að gera það sem fékk i Hollywood-mennina til að bjóða mér vinnu til að byrja meö.“ Tom Stoppard, leikskáld og handritshöfundur. Ámi ísleifs stofnar dixielandhljómsveit: Dvöl í New Orleans kveikti í mér „Áhuginn á að stofha dixieland- sveit kom eftir að ég hafði farið til New Orleans en þangað fór ég sem tónlistarfararstjóri í fyrra. Ég var algjör nýgræðingur í fararstjóm en spilaði þetta bara af fingrum fram eins og djassinn. Þetta var ákaflega skemmtileg ferð og lærdómsrík. Ég hafði tekið með mér flygilhom sem ég á og spilaði aðeins á það, meðal annars lenti ég í að spila á það í 20-30 manna sveit sem var að þvæl- ast um götumar um miðja nótt. Þetta var sérkennileg og skemmti- leg reynsla og ferðin í heildina ógleymanleg," segir hinn kunni djasspíanisti, Ámi ísleifs, sem hefur stofnað dixielandsveit sem ætlar að troða upp á Jazzklúbbnum Múlan- um á Sóloni Islandusi á sunnudags- kvöld. Hefur hann fengið til liðs við sig úrval spilara, sem munu halda uppi dix- ielandstemningu, og auk þess söngkonuna Ragn- heiði Sigjónsdóttur sem margoft hefur sungið á Djasshátíð Egilsstaða sem Ámi ísleifs stjórnar eins og kunnugt er. Ámi er fyrst og fremst píanisti og tók að sjálfsögðu í pianóið á djass- klúbbi í New Or- leans. „Ég tók mig til og spilaði sem gestaspil- ari í einum klúbbnum, fór þama inn í hljómsveit, skipaða heimamönnum. Pí anóleikarinn í hljómsveitinni var kona sem stóð við píanóið og steppaði um leið og hún spilaði og satt best að segja var hún fimari i fótunum heldur en í hönd- unum. Hljómsveitarstjórinn var svo ánægður með mig að hann bauð mér að spila meö þeim alla nóttina, Maður dagsins sem var fullmikið fyrir mig. Annars var það ótrúlega margt sem við upplifðum á rölti okkar um stræti New Orleans ’ og innliti í klúbbana og það sem mér þótti einna hyglisverðast í franska hverfinu var að á morgnana má heyra dixieland- músik út um allar trissur og spila- mennskan heldur áfram langt fram á nótt.“ Ámi segist hafa nálgast nótur fyr- ir dixielandhljómsveitina hjá Þór- arni Óskarssyni: „Þórarinn, sem meðal annars var eitt sinn með hljómsveit sem hét ÞÓ-kvintettinn og ég var eitt sinn í, á mjög mikið af alls konar nótum svo það var ekkert vandamál að nálgast nótur fyrir dix- ielandmúsík. Ætlunin er að halda áfram með hljómsveitina og spila þegar tækifæri gefst til.“ Ámi ísleifs hefúr í tuttugu og tvö ár búið á Egilsstöðum þar sem hann hefur starfað sem tónlistarkennari og í ellefu ár haldið úti Djasshátið Egilsstaða sem er orðin fræg langt út fyrir landsteinana, en hann er nú fluttur til Reykjavíkur: „Já, ég er loksins fluttur heim en mun samt halda áfram með djasshátíðina. Hún er orðin það þekkt að ég fæ fjöl- margar fyrirspumir frá erlendum umboðsmönnum sem vilja koma sínum mönnum að. Nú er ákveðið að einn aðalgesturinn næsta sumar verði sá þekkti danski fiðluleikari Finn Ziegler. Nú er ég loksins far- inn að vinna eingöngu við spila- mennskuna, spila á Hótel Örk, og er þar með prógramm þar sem ég lauma einu og einu djasslagi með og það virðist virka og gestir em ánægðir. Ég hafði kennt í tuttugu og fimm ár og það er gott að geta loks eingöngu gert það sem maður hef- ur gaman af að gera.“ -HK neskum bragðefhum og verður fróðlegt að sjá hvemig Óskar bregst viö hinu óvænta í samsetn- ingum Margeirs. Þeir fé- lagar byrja að spila kl. 22.30 og munu halda áfram eftir þvi sem stemningin og löggjöfin Óskar og Margeir gera til- leyfir. Aðgangur er ókeypis. raunir á Rex í kvöld. ------------------------ Improve groove á Rex Improve groove kvöldin á Rex fóra af stað síðasta fimmtudag þegar dj Alfred More sneri skifum undir spuna Óskars Guðjónssonar saxofónleikara. í kvöld er það músíksnúðurinn Mar- geir sem ætlar að koma fram með Óskari. Margeir leikur þrýstna housetónlist með lat- Blessuð veröld Buttercup á Gauknum í kvöld og annað kvöld skemmtir hin vinsæla hljóm- sveit Buttercup gestum á Gauki á Stöng. Má búast við miklu og góðu rokki frá hljómsveitinni, sem hefur komið víða við á ferlinum. Myndgátan Lausn a gatu nr. 2350: HlllLUL, ~ ■'-j( V ,,A.n ^ Mll^ \"'é, vO1 h, © 2350 -eyþoR- Bókrolla Myndgátan hér að ofan lýsir lýsingarorði. Keflvíkingar, sem hér eru í leik gegn KR, eru orðnir deild- armeistarar. Síðasta umferðin í körfunni Deildarkeppninni í Úrvalsdeild- inni í körfubolta lýkur í kvöld þeg- ar 22. umferðin verður leikin. Kefl- víkingar era þegar órðnir deildar- meistarar og geta því tekið það ró- lega í kvöld. Önnur lið eru ekki í svo góðri stöðu, þaö er hart barist á botninum og um sæti i úrslita- keppninni um íslandsmeistaratitil- inn sem hefst eftir viku. Leikimir í kvöld eru viðs vegar um landið: í Borgarnesi leika Skallagrímur-ÍA, í Hagaskólanum í Reykjavík KR-Valur, í Höll-. inni á Akureyri Þór-Tindastóll, á ísafirði KFÍ-Grindavík, í Njarðvík- um Njarðvík-Haukar og í Stykkis- hólmi Snæfell-Keflavík. Allir leik- imir hefjast kl. 20. Þótt vetrarlegt sé á öllu landinu er fótboltinn farinn að rúlla í deild- arbikarkeppninni þar sem fjölmörg lið taka þátt. Tveir leikir verða í kvöld, báðir á Leiknisvelli. Kl. 18.30 leika Fylkir-Víkingur og kl. 20.30 ÍA og Fjölnir. Þrír leikir eru síðan annað kvöld: Valur-HK leika á Leiknisvelli og þar leika líka Dal- vík-Grindavík og Þróttur R-Víðir leika á Ásvelli. íþróttir Bridge Pakistaninn Zia Mahmood flutti ræðu við lok Bridgehátíðar og hrós- aði sérstaklega einu íslensku pari fyrir meistaralega vöm gegn sér í sveitakeppni Bridgehátíðar. Hrósið fengu landsliðskonumar Anna ívarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir og Zia ánafnaði þeim 100 dollara úr eigin vasa fyrir vömina. Allt spilið var þannig, norður gjafari og eng- inn á hættu: * ÁD8 * ÁK1075 * ÁG643 * - * G93 *» 9862 f D5 * K842 * K542 *» DG43 * 72 * D107 N V A S * 1076 f K1098 * ÁG9653 Norður Austur Suður Vestur Zia Guðrún Shenkin Anna 1 * * pass 2 ** pass 3 ♦ pass 4 ** pass 6» p/h Guðrún spilaði út laufásnum í upphafi sem Zia trompaði. Zia bjó sig nú undir að gera tígulinn góðan, lagði niður ásinn og spilaði gosan- um. Guðrún taldi sennilegt að Zia ætti ekki drottninguna (því þá hefði hann svínað) og setti níuna í gosann. Anna átti slaginn á drottninguna og spilaði strax litlu laufi. Zia trompaði heima en gat nú ekki lengur unnið spilið vegna 4-0 tromplegunnar. Ef Anna hefði spilað spaða til baka, hefði Zia getið drepið heima, tekið einu sinni tromp og séð hina slæmu legu. í þeirri stöðu hefði hann spilað spaða á kóng og spaða aftur á drottninguna. Tíg- ull hefði síðan ver- ið trompaður með drottningu í blind- um og fríspaðan- um í blindum spil- að. Vestur hefði ekki getað varist. Ef spaðinn er trompaður, getur Zia yfirtrompað, trompað tígul með hjartagosa og tek- ið trompin. Ef vestur trompar ekki, er tígli hent heima og afgangurinn kemur á víxltrompi. Ef Guðrún hefði sett tígulkónginn í gosann og spilað áfram tígli, hefði Anna getað hent spaða og hnekkt þannig slemmunni. Zia hefði hins vegar getað unnið spil- ið með því að spila lágum tígli strax í öðram slag. Lesendur geta skemmt sér við að finna út vinningsleiðina með þeirri spilaleið (ef vestur á slag- inn og spilar laufi, verður Zia að hleypa yfir á drottninguna). ísak Örn Sigurðsson Zia Mahmood.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.