Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1999, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 12. MARS 1999 Útlönd Stuttar fréttir i>v Talsmaöur Starrs talaði of mikið Charles Bakalay, talsmaður óháða saksóknarans Kenneths Starrs, neyddist í gær til að segja af sér í kjölfar innra eftirlits á skrifstofu Starrs. Málið hefur verið sent dómsmálaráðuneytinu til rannsóknar. Lögmenn Clintons kvörtuðu yflr því að starfsmenn Starrs lækju eins og sigti, einkum um mál Monicu Lewinsky. Lögmað- ur Bakalay, Howard Shapiro, kvaðst í gær viss um að skjól- stæðingur sinn yrði sýknaður af ásökunum um brot á reglum. Bandaríska dómsmálaráðu- neytiö hyggst nú rannsaka hvort Starr hafi brotið lög við rann- sókn sína á máli Monicu. Nauðgunardóm- ur yfir Petersen staðfestur Eystri landsréttur, áfrýjimar- dómstóll Færeyja, staðfesti í gær 10 mánaða fangelsisdóm yfir John Petersen, fyrrverandi sjáv- arútvegsráðherra. Petersen var í nóvember síðastliðnum dæmdur fyrir að hafa nauðgaö sautján ára stúlku vorið 1995. Petersen nauðgaði stúlkunni á heimili sínu í Þórshöfn en hún leigði íbúð í kjallara húss ráð- herrans. Stúlkan varð barnshaf- andi og lét eyða fóstrinu. Auk tíu mánaða óskilorðs- bundins fangelsisdóms var Peter- sen dæmdur til að greiða stúlkunni um 300 þúsund ís- lenskra króna í skaðabætur. Pet- ersen i sagði sig úr landsstjórn- inni eftir að dómur féll í nóvem- ber. Við embætti Petersens tók Jörgin Niclasen. Oskar Lafontaine afsalaöi sér óvænt völdum í gær: Staða Schröders sterkari en áður Óvænt afsögn Oskars Lafontaine, fjármálaráðherra og formanns þýska Jafnaðar- mannaflokksins SPD, í gær leiddi til gengishækkunar á fjármálamörkuðum, aðallega á evrunni og þýskum skulda- bréfum, en Lafontaine var legið á hálsi fyrir að hafa grafið undan evrunni með sí- felldum áskorunum um vaxtalækkanir. Þrátt fyrir tíðindin er það mat sérfræðinga í kauphall- arviðskiptum að ekki sé ólík- legt að evrópski seðlabank- inn lækki vexti á næstunni enda yrði í ljósi afsagnarinn- ar ekki litið á það sem að- gerð í skjóli pólitísks þrýst- ings. Brotthvarf Lafontaines úr pólitík kemur í kjölfar mik- illar togstreitu milli hans og Schröders kanslara en þá hefur greint mjög á um að- gerðir í skatta- og peninga- málum. Schröder hefur gagn- rýnt Lafontaine harðlega og nú síðast á ríkisstjómar- fundi á miðvikudag þegar sá síðamefndi lagði til hækkun á sköttum fyrirtækja. Schröder ávarpaði þýsku þjóðina í gær og sagðist myndu tilnefna arftaka Lafontaines í dag. Líklegt þykir að Hans Eichel, fyrrverandi forsætisráðherra sam- bandslandsins Hessen, verði fyrir valinu en hann var kallaður til kanslarahallarinnar í Bonn í gær- Oskar Lafontaine afsalaöi sér völdum í gær en hann og Gerhard Schröder, kansiari Þýskalands, voru m.a. ósáttir um stefnu í peninga- og skattamálum. kvöld. Þá er búist við að Schröder taki sjálfur við formannsembættinu í flokknum. Staða Schröders þykir hafa styrkst við afsögnina og er líklegt talið að kanslarinn nái nú betri tök- um á samstarfi ríkisstjómarflokk- anna tveggja, SPD og græningja. Lafontaine gaf ekki út neina yfir- lýsingu um ástæðu afsagnarinnar áður en hann hélt heim á leið til Saarbrucken í gærkvöld. NATO stækkar Pólland, Ungverjaland og Tékk- land verða i dag ný aðildarríki að NATO. Biðst afsökunar Bill Clinton Bandaríkjaforseti sagði í gær að það hefði verið rangt af banda- rískum yfir- völdum að styðja hægri stjómina í Gvatemala. Sannleiksnefhd studd af Sam- einuðu þjóðun- um komst að því í síðasta mánuði að bandaríska leyniþjónustan og bandaríski her- inn bæra að miklu leyti ábyrgð á dauða 200 þúsunda óbreyttra borg- ara í borgarastríðinu í Gvatamala. Dóu í rafmagnsleysi Vegna hálftíma rafmagnsleysis á sjúkrahúsi í bænum Prokopjevsk í Rússlandi létust þrír sjúklingar sem voru í öndun- arvélum. Kosið á Austur-Tímor íbúar A-Tímor fá að greiða atkvæði um það hvort þeir vilja sjálfstjóm eða sjálfstæði. Utanríkisráðherrar Indónesíu og Portúgals náðu samkomulagi um kosningarnar í gær. Tugir særðust á Gaza Að minnsta kosti 85 manns særðust í gær i átökum á Gazasvæðinu í kjölfar dauðadóms yfir múslíma. Mótmæli gegn Karli Reiðir Argentínumenn hafa efnt til mótmæla gegn Karli Bretaprinsi í Argentínu í kjölfar ummæla hans í ræðu á miðvikudag um að Falk- landseyjar yrðu áfram undir stjóm Bretlands. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:___________ Álfheimar 56, 95% ehl. í 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h., þingl. eig. Valgeir Þórðarson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitar- félaga, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 13.30._____________________________ Ásgarður 24A, 83,8 fm íbúð á 2. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Sævar Tryggvason, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðju- daginn 16. mars 1999 kl. 13.30. Bárugata 37, 78,76 fm 3ja herb. íbúð í kjallara t.h. m.m. ásamt geymslu, merkt 0002, þingl. eig. Guðrún Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 13.30.____________________ Bergstaðastræti 15, 2ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt 0101, ásamt kjallara undir V- hluta hússins, þingl. eig. Matthías Matth- íasson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 13.30._______________ Bergþórugata 23, 0302, lesstofa t.v. á 3. hæð t.h., Bergþórugötumegin, m.m., þingl. eig. Félagsíbúðir iðnnema, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 10.00. Bergþórugata 23, íbúð á 1. hæð t.h., Bergþórugötumegin, m.m., þingl. eig. Fé- lagsíbúðir iðnnema, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl, 10,00,____________________ Bergþórugata 23, íbúð á 1. hæð t.v., Berg- þórugötumegin, m.m., þingl. eig. Félags- íbúðir iðnnema, gerðarbeiðandi Ibúða- lánasjóður, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 10.00._________________________ Bergþórugata 23, íbúð á 1. hæð, Vita- stígsmegin, m.m., þingl. eig. Félagsíbúð- ir iðnnema, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 10.00._____________________________ Bergþórugata 23, ibúð á 2. hæð t.h., Bergþórugötumegin, m.m., þingl. eig. Fé- lagsíbúðir iðnnema, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 10.00. Bergþórugata 23, íbúð á 2. hæð t.v., Berg- þórugötumegin, m.m., þingl. eig. Félags- íbúðir iðnnema, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 10.00. Blikahólar 4, 2ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt B, þingl. eig. Kristinn Egilsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 48,0402, 86,6 fm íbúð á 4. hæð m.m. (áður 4. hæð t.h.), þingl. eig. Svanborg Elínbergsdóttir, gerðarbeiðend- ur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 13.30. Búagrund 4, Kjalamesi, þingl. eig. Tryggvi Þór Ágústsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 13.30. Dalaland 14,50% ehl. í 1. hæð t.h., þingl. eig. Heimir Þór Sverrisson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 13.30. Dalsel 3 og stæði í bílgeymslu, 50% ehl., þingl. eig. John Patrekur Toohey, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 16. mars 1999 kl. 13.30. Deildarás 19, þingl. eig. Kristinn Gests- son, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 13.30. Efstasund 100,50% ehl. í 2ja herb. íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Díanna Dúa Helga- dóttir, gerðarbeiðandi Atli Már Ingason, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 13.30. Eldshöfði 15, austasta súlubil F, 16,67%, þingl. eig. Sigurður Helgi Óskarsson, gerðarbeiðendur Samvinnusjóður Islands hf. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 13.30. Fiskakvísl 13,50% ehl. í 6 herb. íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Ólafur Bjöm Blöndal, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 13.30. Flétturimi 27, 51,1 fm íbúð á 1. hæð, merkt 0102, m.m., þingl. eig. Haraldur Ingi Magnússon, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 13.30. Framnesvegur 19, þingl. eig. Salóme Bergsdóttir og Jóhann Sigfússon, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 16. mars 1999 kl. 13.30. Fróðengi 14, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð, merkt 0201, m.m. og bílstæði, merkt 030006, þingl. eig. Einar Kristinn Frið- riksson, gerðarbeiðendur Lögfræðistofa Suðumesja hf. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 13.30. Hjarðarhagi 17, 50% ehl. í 5 herb. íbúð á 1. hæð og eystri bflskúr, þingl. eig. Heim- ir L. Fjeldsted, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 10.00. Hólaberg 26, þingl. eig. Freyr Guðlaugs- son, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl, 10,00, Hraunteigur 23, 2ja herb. íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Sigríður Þ. Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 10.00. Hrefhugata 7, efri hæð, rishæð og yfir- byggingarréttur í V-enda og 1/3 hl. þvottahúss, miðst. og geymsla, þingl. eig. Sigurður Reynir Harðarson og Þórhildur Ýr Jónsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 10.00. Klukkurimi 93, 2ja herb. íbúð, 2. frá vinstri á 1. hæð, þingl. eig. Laufey Sím- onardóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna, Kreditkort hf. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 10.00. Langholtsvegur 90, rishæð, þingl. eig. El- ías Rúnar Sveinsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkur- borgar og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 13.30. Laufásvegur 17, 6 herb. íbúð, merkt 0301, þingl. eig. Matthías Matthíasson, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 10.00. Laufengi 22, 4ra herb. íbúð, merkt 0101, 101,89 fm, m.m, þingl. eig. Aðalsteinn Elíasson og Helga Sigurðardóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 10.00. Laugateigur 31, 98,1 fm íbúð á 1. hæð ásamt 69 fm. íbúð á þakhæð og fylgirými í þaki m.m. bflskúr nr. 70-0101, þingl. eig. Kristín Sigurðardóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 13.30. Laugavegur 5, þingl. eig; Félagsíbúðir iðnnema, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 10.00. Laugavegur 144, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, þingl. eig. Hafaldan ehf., gerðarbeiðend- ur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 13.30. Leirubakki 32, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h., þingl. eig. Guðjón Pálsson og Sigur- rós Arthúrsdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 13.30. Logafold 27, þingl. eig. Einar Erlingsson og Sigríður Ándradóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 10.00. Miðstræti 3a, 3ja hæð og rishæð, merkt 0301, þingl. eig. Guðni Kolbeinsson og Lilja Bergsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 13.30. Rauðhamrar 5,4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2. íb. frá vinstri, merkt 0102, þingl. eig. Ingi Þór Sigurðsson og Laufey Klara Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 13.30. Skeifan 5,290 fm iðnaðarhúsnæði, þingl. eig. Baldur S. Þorleifsson, gerðarbeið- endur Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf., Húsfélagið Skeifunni 5 og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 10.00. Skipholt 20, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Pétur Gunnarsson og Anna Margrét Ólafsdóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 10.00. Suðurás 34, þingl. eig. Skúli Sigurðsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 10.00. Torfufell 35, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Lilja Hraunfjörð Huga- dóttir og Þórir Úlfarsson, gerðarbeiðend- ur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 10.00. Vallarhús 12, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 1. íb. frá vinstri, merkt 0201, þingl. eig. Ágústa Haraldsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Tollstjóraskrifstofa og Viðskiptatraust hf., þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 10.00.________________________ Vegghamrar 5, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Minnie Karen Wolton, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóð- ur og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 10.00.______________ Vflcurströnd 14, Seltjamamesi, þingl. eig. Guðmundur Einarsson, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður, Landsbanki íslands hf., lögfræðideild, Lífeyrissjóður starfsmanna rfldsins, B-deild, Seltjamameskaupstaður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 10.00.__________________ SÝ SLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bakkastígur, lóð fram af Bakkastíg, ásamt fylgifé, þ.m.t. dráttarbraut og bún- aður, þingl. eig. Daníel Þorsteinsson og Co. ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fslands hf., Fjárfestingarbanki atvinnu- lífsins hf., Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 13.30. Krummahólar 2, íbúð á 4. hæð, merkt F, þingl. eig. Stefán Bjerkli Jónsson, gerðar- beiðendur íslandsbanki hf., útibú 532, og Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 14.00. Víkurás 8, íbúð á 1. hæð, merkt 0103, þingl. eig. Guðjón Emilsson, gerðarbeið- endur Ami Óttarr Skjaldarson, íbúða- lánasjóður og Samvinnulífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 14.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.