Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 8
LAUGARDAGUR 13. MARS 1999 Ikerinn Friðrik Örn Hjaltested er Þríréttu Að þessu sinni er sælkeri vikunn- ar ljósmyndarinn Friðrik Örn Hjaltested. Friðrik hefur starfað með mörgum þekktustu ljósmynd- urum heims og myndað fyrir tíma- rit á borð við The Rolling Stone. Ljósmyndunin er þó ekki eina yndi Friðriks því að hann hefur mjög gaman af því að bjóða vinum sínum í mat. Hér að neðan er uppskrift að þríréttaðri máltíð að hætti Friðriks Amar. Forréttun Hvítlauks-bruchetta 2 snittubrauð 6 stórir tómatar 6 hvítlauksrif 6 msk. ólífuolía 3-6 tsk. basilikum salt pipar Brauðin skorin í tvennt og hituð í ofni. Tómatarnir og hvítlaukurinn saxaðir smátt og öllu hráefni bland- að vel saman. Brauðið tekið úr ofni og tómat- blandan sett köld ofan á. Skorið í sneiðar og borið fram strax. Aðalréttur: Gráðaosta-lasagna lasagnaplötur brauðostur basilikum Kjötsósa: 600 g hakkað nautakjöt season all krydd (eða salt & pipar) Friðrik Örn er ekki bara smekkmaður 6 stórir tómatar 1 bakki sveppir 2 stórir laukar 6-10 hvítlauksrif 1 dós tómatmauk 2-4 dl vatn Ostasósa: 2 pk. hollandaise sósa (mjólk & smjöri bætt út í) 3 litlir pk. gráðaostur Laukur og sveppir saxaðir niður í sneiðar og steiktir á pönnu. Kjöti bætt við ásamt kryddi og blandað vel. Tómatmauki, vatni, niðursneiddum tómötum og söxuð- myndir og mat heldur Ifka á bfla. um hvítlauk hrært saman við og lát- ið sjóða í 5 mínútur. Sósa löguð og gráðaostur brædd- ur með. Leggið kjötsósu, lasagnaplötur og ostasósu í eldfast mót i a.m.k. þijú lög. Endið á ostasósu og leggið ost- sneiðar efst, skreytt með basiiikum. Desert Ananasfrómas ömmu Grétu 6 egg - 2 hvítur 4 msk. sykur þeytt vel saman 11 rjómi - þeyttur sér 7 blöð af matarlími DV-mynd E.ÓI. lögð i bleyti í kalt vatn í 5 mín. 1 stór dós ananas 3/4 skomir í bita (afgangur notaður sem skraut) Vatn síað frá matarlíminu og smávegis ananassafa blandað sam- an við, hann hitaður þangað til mat- arlímið bráðnar. Þá er afganginum af safanum bætt við. Safa úr 1/2 sítrónu blandað sam- an við eggjahræru ásamt ananas- hræru og ananasbitum. Rjóma blandað varlega saman við með sleif. Sett í skál og látið stifna í ískáp. Skreytt með ananashringj- um. m Uí m Nykaup Ivirsrntfmkleikinnbýr Laufsalat með beikonhumri Fyrir 4 20 humarhalar, skelflettir 20 beikonsneiðar 20 tannstönglar 2 msk. ólífúolía Laufsalat 1 haus frise salat 1 haus eikarlaufssalat 1 haus hvítlaufssalat (heil lauf) 1 haus rauðsalat (radicchio) Sftrusedikssósa (vinaigrette) 2 msk. sítrónusafi 1 dl appelsínusafi (ferskur) 2 dl hvítvínsedik 2 dl matarolía 1 dl ólífuolía .( % salt og pipar Beikoninu er vafíð utan um humarinn og fest með tann- stöngli. Steikt í heitri ólífu- olíunni. Tannstöng- ullinn er l fjarlægður þegar beikonið er l vel brúnað.1 Haldið heitu á meðan sal- atinu er skipt á diska. Hum- arinn með beikoninu lagður ofan salatið og kryddað með svörtum, nýmöl- uðum pipar. Laufsalat Rífið salatið niður í skál, hellið sítrussósunni yfir og blandið vel saman. Nykaup Þnrsem ferskleikinn hvr Súkkulaðijökull Einfaldir botnar en smákostgæfni þarf við kremið 175 g smjör 175 g púðursykur 2 stk. egg 175 g síróp 50 g möndlur 50 g kakó 1 3/4 dl mjólk 1/4 tsk. matarsóti 175 g hveiti Frosting krem 200 g sykur 1 1/4 dl vatn 4 stk. eggjahvítur 1 msk. síróp 1 tsk. vanillu- dropar Smjör og sykur eru unnin vel sam- an, egg sett út í og skafið vel niður á milli. Blandið svo sírópi og mjólk sam- an við, því næst þurrefnum og möndlum. Bakið við 180"C í 14-16 mín. í tveimur formum. Kælið botnana og setjið góða kjarnasultu á milli. Krem Sykur og vatn er soðið saman, eggjahvítumar eru þeyttar, syk- urlögurinn er hitaður (120”) í ca. 12-15 min. þar til fer að þykkna. Hellið sykurleginum i mjórri bunu út í hvítumar ásamt síróp- inu og vanilludropunum. Þeytiö þar til kólnar og setjið strax á kökuna. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. matgæðingur vikunnar Sesselja Eiríksdóttir er með tvær Ijúffengar uppskriftir: Skelfiskur og kaffifrómas S, Að þessu sinni er það Sesselja Ei- ríksdóttir, deildarstjóri ræstinga- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur, sem er matgæðingur DV. Forréttur Skelfiskur rækjur skelfiskur ______ ananaskurl laukur majones salt pipar karrí Allt eftir smekk og Qölda manna. Best að laga degi áður en á að nota. Eftirréttur Kaffifrómas. Fyrir 6-8 3 egg 100 g sykur 6 blöð matarlím 1 dl kalt, sterkt kaffi 125 g rifið súkkulaði 4 dl rjómi. Egg og sykur þeytt vel semian. Matarlímið bleytt í köldu vatni og undið vel. Brætt yfir vatnsgufu með kaffinu, kælt niður, blandað var- lega saman við eggjahræruna og að síðustu er stífþeytt- um rjómanum og súkkulaðispænunum bætt út í. Látið stífna, skreytt með þeyttum rjóma. Sesselja skorar á Guðnýju Kristjánsdóttur, ræstinga- stjóra hjá Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Sess- elja segir að Guðný sé mikil mat- reiðslu- kona og þekkt fyrir að gera góða rétti. Aðalréttur Svartsfuglsbringur hvítlauksolía. salt sítrónupipar rjómi Bringumar eru látnar liggja í hvítlauksolíunni í sex til átta tíma,þær léttsteiktar á pönnu kryddaðar eftir smekk. Soðnar í rjómanum í um það bil 10 mínútur. Gott með soðnum kartöflum, steiktum, ferskum sveppum og valdorfssalati. Sesselja Ei- rfksdóttir er lagin í eldhúsinu. DV-mynd Sítrusedikssósa Öllu blandað saman með písk eða gaffli - og sósan er tilbúin. Hollráð Þetta salat getur einnig verið sjálfstæð máltíð eða forréttur en þá þarf að auka eða minnka magnið. Ofnbökuð stórlúða — fyrir 4 800-900 g stórlúða, roðflett og beinlaus, í 4 stykkjum 6 stk. tómatar 6 msk. pesto, grænt 2 stk. laukur 3-4 stilkar sellerí 1 dl rauðvín 3 dl rjómi 4 msk. sósujafnari 80 g parmesanostur Leggið lúðustykkin í smurt eldfast mót, setjið tómatsneiðar ofan á. Saxið grænmetið og steikið í potti, bætið rauðvíni, pestó og rjóma saman við. Sjóðið í 2-3 mínútur, jafnið sósuna. Hellið yfir lúðuna í mótinu, leggið parmesanost yfir (rifinn eða í sneiðum) og ofnbakið við 180"C í 25-30 mín- útur. Annað meðlæti Sjóðið 200-250 g pasta. Hrær- ið saman 1 dl af balscunediki og 1 dl af ólífúolíu og vætið í past- anu þegar þaö er boriö fram. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.