Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Page 8
LAUGARDAGUR 13. MARS 1999 Ikerinn Friðrik Örn Hjaltested er Þríréttu Að þessu sinni er sælkeri vikunn- ar ljósmyndarinn Friðrik Örn Hjaltested. Friðrik hefur starfað með mörgum þekktustu ljósmynd- urum heims og myndað fyrir tíma- rit á borð við The Rolling Stone. Ljósmyndunin er þó ekki eina yndi Friðriks því að hann hefur mjög gaman af því að bjóða vinum sínum í mat. Hér að neðan er uppskrift að þríréttaðri máltíð að hætti Friðriks Amar. Forréttun Hvítlauks-bruchetta 2 snittubrauð 6 stórir tómatar 6 hvítlauksrif 6 msk. ólífuolía 3-6 tsk. basilikum salt pipar Brauðin skorin í tvennt og hituð í ofni. Tómatarnir og hvítlaukurinn saxaðir smátt og öllu hráefni bland- að vel saman. Brauðið tekið úr ofni og tómat- blandan sett köld ofan á. Skorið í sneiðar og borið fram strax. Aðalréttur: Gráðaosta-lasagna lasagnaplötur brauðostur basilikum Kjötsósa: 600 g hakkað nautakjöt season all krydd (eða salt & pipar) Friðrik Örn er ekki bara smekkmaður 6 stórir tómatar 1 bakki sveppir 2 stórir laukar 6-10 hvítlauksrif 1 dós tómatmauk 2-4 dl vatn Ostasósa: 2 pk. hollandaise sósa (mjólk & smjöri bætt út í) 3 litlir pk. gráðaostur Laukur og sveppir saxaðir niður í sneiðar og steiktir á pönnu. Kjöti bætt við ásamt kryddi og blandað vel. Tómatmauki, vatni, niðursneiddum tómötum og söxuð- myndir og mat heldur Ifka á bfla. um hvítlauk hrært saman við og lát- ið sjóða í 5 mínútur. Sósa löguð og gráðaostur brædd- ur með. Leggið kjötsósu, lasagnaplötur og ostasósu í eldfast mót i a.m.k. þijú lög. Endið á ostasósu og leggið ost- sneiðar efst, skreytt með basiiikum. Desert Ananasfrómas ömmu Grétu 6 egg - 2 hvítur 4 msk. sykur þeytt vel saman 11 rjómi - þeyttur sér 7 blöð af matarlími DV-mynd E.ÓI. lögð i bleyti í kalt vatn í 5 mín. 1 stór dós ananas 3/4 skomir í bita (afgangur notaður sem skraut) Vatn síað frá matarlíminu og smávegis ananassafa blandað sam- an við, hann hitaður þangað til mat- arlímið bráðnar. Þá er afganginum af safanum bætt við. Safa úr 1/2 sítrónu blandað sam- an við eggjahræru ásamt ananas- hræru og ananasbitum. Rjóma blandað varlega saman við með sleif. Sett í skál og látið stifna í ískáp. Skreytt með ananashringj- um. m Uí m Nykaup Ivirsrntfmkleikinnbýr Laufsalat með beikonhumri Fyrir 4 20 humarhalar, skelflettir 20 beikonsneiðar 20 tannstönglar 2 msk. ólífúolía Laufsalat 1 haus frise salat 1 haus eikarlaufssalat 1 haus hvítlaufssalat (heil lauf) 1 haus rauðsalat (radicchio) Sftrusedikssósa (vinaigrette) 2 msk. sítrónusafi 1 dl appelsínusafi (ferskur) 2 dl hvítvínsedik 2 dl matarolía 1 dl ólífuolía .( % salt og pipar Beikoninu er vafíð utan um humarinn og fest með tann- stöngli. Steikt í heitri ólífu- olíunni. Tannstöng- ullinn er l fjarlægður þegar beikonið er l vel brúnað.1 Haldið heitu á meðan sal- atinu er skipt á diska. Hum- arinn með beikoninu lagður ofan salatið og kryddað með svörtum, nýmöl- uðum pipar. Laufsalat Rífið salatið niður í skál, hellið sítrussósunni yfir og blandið vel saman. Nykaup Þnrsem ferskleikinn hvr Súkkulaðijökull Einfaldir botnar en smákostgæfni þarf við kremið 175 g smjör 175 g púðursykur 2 stk. egg 175 g síróp 50 g möndlur 50 g kakó 1 3/4 dl mjólk 1/4 tsk. matarsóti 175 g hveiti Frosting krem 200 g sykur 1 1/4 dl vatn 4 stk. eggjahvítur 1 msk. síróp 1 tsk. vanillu- dropar Smjör og sykur eru unnin vel sam- an, egg sett út í og skafið vel niður á milli. Blandið svo sírópi og mjólk sam- an við, því næst þurrefnum og möndlum. Bakið við 180"C í 14-16 mín. í tveimur formum. Kælið botnana og setjið góða kjarnasultu á milli. Krem Sykur og vatn er soðið saman, eggjahvítumar eru þeyttar, syk- urlögurinn er hitaður (120”) í ca. 12-15 min. þar til fer að þykkna. Hellið sykurleginum i mjórri bunu út í hvítumar ásamt síróp- inu og vanilludropunum. Þeytiö þar til kólnar og setjið strax á kökuna. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. matgæðingur vikunnar Sesselja Eiríksdóttir er með tvær Ijúffengar uppskriftir: Skelfiskur og kaffifrómas S, Að þessu sinni er það Sesselja Ei- ríksdóttir, deildarstjóri ræstinga- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur, sem er matgæðingur DV. Forréttur Skelfiskur rækjur skelfiskur ______ ananaskurl laukur majones salt pipar karrí Allt eftir smekk og Qölda manna. Best að laga degi áður en á að nota. Eftirréttur Kaffifrómas. Fyrir 6-8 3 egg 100 g sykur 6 blöð matarlím 1 dl kalt, sterkt kaffi 125 g rifið súkkulaði 4 dl rjómi. Egg og sykur þeytt vel semian. Matarlímið bleytt í köldu vatni og undið vel. Brætt yfir vatnsgufu með kaffinu, kælt niður, blandað var- lega saman við eggjahræruna og að síðustu er stífþeytt- um rjómanum og súkkulaðispænunum bætt út í. Látið stífna, skreytt með þeyttum rjóma. Sesselja skorar á Guðnýju Kristjánsdóttur, ræstinga- stjóra hjá Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Sess- elja segir að Guðný sé mikil mat- reiðslu- kona og þekkt fyrir að gera góða rétti. Aðalréttur Svartsfuglsbringur hvítlauksolía. salt sítrónupipar rjómi Bringumar eru látnar liggja í hvítlauksolíunni í sex til átta tíma,þær léttsteiktar á pönnu kryddaðar eftir smekk. Soðnar í rjómanum í um það bil 10 mínútur. Gott með soðnum kartöflum, steiktum, ferskum sveppum og valdorfssalati. Sesselja Ei- rfksdóttir er lagin í eldhúsinu. DV-mynd Sítrusedikssósa Öllu blandað saman með písk eða gaffli - og sósan er tilbúin. Hollráð Þetta salat getur einnig verið sjálfstæð máltíð eða forréttur en þá þarf að auka eða minnka magnið. Ofnbökuð stórlúða — fyrir 4 800-900 g stórlúða, roðflett og beinlaus, í 4 stykkjum 6 stk. tómatar 6 msk. pesto, grænt 2 stk. laukur 3-4 stilkar sellerí 1 dl rauðvín 3 dl rjómi 4 msk. sósujafnari 80 g parmesanostur Leggið lúðustykkin í smurt eldfast mót, setjið tómatsneiðar ofan á. Saxið grænmetið og steikið í potti, bætið rauðvíni, pestó og rjóma saman við. Sjóðið í 2-3 mínútur, jafnið sósuna. Hellið yfir lúðuna í mótinu, leggið parmesanost yfir (rifinn eða í sneiðum) og ofnbakið við 180"C í 25-30 mín- útur. Annað meðlæti Sjóðið 200-250 g pasta. Hrær- ið saman 1 dl af balscunediki og 1 dl af ólífúolíu og vætið í past- anu þegar þaö er boriö fram. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.