Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 9
3DV LAUGARDAGUR 13. MARS 1999 9 Karlakórinn Heimir fer suður yfir heiðar Karlakórinn Heimir í Skagafirði er efalítið vinsælasti karlakór landsins enda eru Skagfirðingar þekktir fyrir annað en að láta fólki í kringum sig leiðast. Nú er kórinn á leið suður yfir heiðar til að halda tónleika fyrir íbúa suðvesturhorns- ins. Fyrstu tónleikarnir verða á Akranesi á fimmtudagskvöld, aðrir Ólyginn sagði... ... að Rufus Sewell ætlaði að gift- ast unnustu sinni á næstunni. Rufus er þekktastur fyrir leik sinn í myndun- Martha-Meet Frank, Daniel BK, ^ and Lawrence 1 og Dark City. Unnusta hans (i er blaðakona [M- w 1 að nafni Yas- | min Abdullah og byrjaði Ruf- us með henni eftir að samband hans og Kate Winslet hafði beð- ið skipbrot. Hann er einnig sagð- ur hafa hryggbrotið Madonnu. ... að Madonna hefði verið dug- leg í ræktinni undanfarið. Þrátt fyrir að hafa sagt fyrir nokkrum árum að hún ætlaði að hætta allri lík- amsræktarvit- leysu hefur Madonna styrkst mjög síðustu miss- erin. Þegar hún tók við grammy-verð- laununum nýlega mátti sjá að handleggir hennar voru mjög styrkir og líkaminn aliur vöðva- meiri en áður. ... að Kenneth Branagh gæti alltaf á sig blómum bætt. Hann er auðvitað þekktastur fyrir kvik- myndir sínar sem hann bæði leikur í og leikstýrir. En nú hefur komið í Ijós ný hlið á kappanum. Hann er söngvari og hefur ásamt hljóm- sveit sinni, The Fishmongers, hljóðritað fjögur lög. Kenneth segir að útgáfa sé ekki ólíkleg eins og staðan er. ... að George Michael væri búinn að kaupa sér nýtt hús. Eins og eft- irspurnin er á fasteignamark- aðnum í dag þá hefur verðið hækkað mikið og það varð Ge- orge var við. Hann greiddi tæpar 200 milljónir króna fyrir lítið býli í sveitinni og bauð 1,2 milljónum meira í húsið en sett var á það. Hann fór og skoðaði húsið, sem er í Berkshire á Englandi, með Geri Halliwell, vinkonu sinni og fyrrum Kryddpíu. í Grafarvogskirkju á föstudags- kvöld. Þorvaldur G. Óskarsson, for- svarsmaður kórsins, segir að það sé mikið tilhlökkunarefni að syngja í nýbyggingu Grafarvogskirkju en þar er hljómburður talinn mjög góð- ur. Klukkan 14 á laugardaginn held- ur kórinn tónleika I Ytri-Njarðvík- urkirkju en sama dag syngur hann nokkur lög á sölusýningu skag- firskra hrossabænda í reiðhöll Gusts í Kópavogi. Að venju eru ein- söngvarar kórsins Einar Halldórs- son og Álftagerðisbræður. Á söng- skránni er fjölbreytt efni eftir höf- unda á borð við Verdi, Ortelli og Geirmund Valtýsson. Þorvaldur vill benda fólki á að forsala aðgöngumiða er í Pennanum og hjá Eymundsson. -sm Karlakórinn Heimir í Skagafirði er efalítið vinsælasti karlakór lands- ins, með þeim eru einsöngvarar kórsins, Einar Halldórsson og Álftagerðisbræður. Nýsköpunarstyrkir Byggðastofnunar 1999 Byggðastofnun mun á árinu 1999 veita 25 m.kr. í styrki til verkefna á sviði nýsköpunar í atvinnumálum á landsbyggðinni. Miðað er við að einstakar styrkveitingar verði á bilinu 200-700 þ. kr. Þær geta þó ekki verið hærri en 40% af kostnaði. Sérstök áhersla er lögð á: a) Verkefni tengd afþreyingu í ferðaþjónustu. b) Verkefni um könnun nýrra atvinnukosta. c) Samstarfsverkefni fyrirtækja, atvinnuþróunarfélaga og rannsóknarstofnana. Framangreind verkefni, sem fela í sér umtalsverð nýmæli og hagrænt gildi, hafa að öðru jöfnu forgang við úthlutun. Svæði sem byggja aðallega á sauðfjárrækt hafa einnig nokkurn forgang við úthlutun. Umsóknum skal skila á umsóknareyðublöðum sem fást ásamt leiðbeiningarblaði hjá atvinnuþróunarfélögum og Byggðastofnun. Atvinnuþróunarfélögin veita aðstoð við gerð umsókna. Með umsókn skulu fylgja viðeigandi gögn, svo sem greinargerð, kostnaðar- og fjármögnunaráætlun og upplýsingar mn fjárhagsstöðu umsækjanda eftir því sem við á. Vel undirbúnar umsóknir eigafrekar möguleika á að fá úthlutun. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 1999 og úthlutun verður fyrir maílok. Umsóknum skal skilað til Byggðastofnunar, Engjateigi 3, 105 Reykjavík. Byggðastofnun Engjateigi 3 105 Reykjavík Sími 560 5400 Bréfsími 560 5499 m twpðtm mr Traustur, alvöru, upphækkanlegur, 4x4 jeppi á ÓTRÚLEGU verði • Hátt og lágt drif Byggður á grind • Kraftmikil og hljóðlát vél • Einstaklega góður í endursölu ALLIR SUZUKI BlLAR ERU MEÐ: • vökvastýri • 2 loftpúða • • aflmiklar vélar • samlæsingar • • rafmagn í rúðum og speglum • • styrktarbita I hurðum • • samlitaða stuðara • Sjálfskipting kostar 150.000 KR. $ SUZUKI // SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www. suzukibilar. is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.