Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 16
LAUGARDAGUR 13. MARS 1999 LAUGARDAGUR 13. MARS 1999 *“ 16* ilk 41- ílk 17 Matthías Hemstock var trommuleik- ari ársins og rauf þannig sigur- göngu Gunnlaugs Briems. Jóei Pálsson í sveiflu. Hann var biásturshljóðfæraleikari ársins. Bang Gang var á staðnum. Diddú átti klaísíska plötu ársins. Húnsagði að verðlaunagrifurinn kæmi sér mjcg vel, henni veitti ekki af nýju innra eyra. „Það er ekki verra að fá frúna, drengir," sagði Skapti Ólafsson þegar Tinna Gunnlaugsdóttir tók við verðlaunum Egiis Ólafssonar sem var söngvari ársins. íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfh á funmtudagskvöld. Mikið var um dýrðir enda fremstu tónlistarmenn landsins ýmist á sviðinu eða i salnum. Einar Ólason, ljósmyndari DV, var á staðnum ásamt blaðamanni og festi stemninguna á filmu. -sm Vilhelm Anton Jónsson, söngvari 200 þúsjnd naglbíta, fór með þetta í tilefni kvölds- ins: Brtar koma bara til/ að sýna sig og spla./ Eitt helst ég vil/ að þið skemmtið ykkur vel í kvöld. „Ef sprengju væri kastað hingað inn þá væri ekki til nein tónlist á íslandi," hrópaði Kristinn, hljómborðsleikari Botnleðju, þegar sveitin tók við verð- laununum sem besta hljómsveitin. Botnleðja átti einnig hljómplötu ársins, Magnyl. Helgi Björnsson og Bergþór Pálsson sungu glæsilegan dúett. Allt aö 50% afsláttur .r-aa— af ýmsum vörum. Milanó Einnig stakir sófar, sófasett, boróstofiiborð, borðstofustólar, skápar, skenkar, hægindastólar, stakir stólar, rúm, náttborð, kommóður, skrifborð, sófaborð o.fL o.fl. „I kvöld erum við ekki einungis hrærðii heldur þó nokkuð hristir," sagði Hafþór Súkkat þegar hann tók við verðlaunum fy ir textahöfund ársins sem var Súkkat. Hinn helmingur Súkkats skoðar hér verðLunagripinn með Gerði Bjarnadóttur. Nokkur sófasett og hornsófar, bæöi í vinrauðu og svörtu, með mlklum afslætti. Color ít Skápar og kommóöur úr beyki/grænu, beyki/svörtu og svörtu/grænu með allt aö helmlngsafslættl. Einnig nokkur útlitsgölluð borðstofuborö úr klrsuberjaviði og beyki á mjög f É f góðu verðl. 1 v Auk þess bjóöum viö margvísleg tilboö á öörum vörum í versluninni. Einnlg örfá sófasett og hornsófar meö blues- áklæðl og nokkrum lltum á frábæru verði. Bæjarhrauni 12 Hf. Sími 565 1234 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 10-16 Rafn Jónsson og sonur hans, Ragnar Sóherg, sem var tilnefndur sem bjartasta von- SBRj t" Ertu þá farinn? Skítamórall flutti eitt vinsælasta lag síðasta árs. Bjartasta vonin var Ensími sem einnig átti lag ársins: Atari. 1600 vél, ABS hemlakerfi, álfelgur, fjarstýrð samlæsing á hurðum og skottloki með þjófavöm, 2 loftpúðar, þrjú þriggjapunkta belti að aftan, tvískiptur hauspúði með hnakkavöm, höfúðpúðar að aftan, rafknúnar rúður, samlitir stuðarar, styrktarbitar í hurðum, litað gler. Nú skiptir máli aó bregóast skjótt vió því flugsæti fyrir tvo til Parísar fylgja 25 fyrstu Opera bílunum. Renault Mégane Opera er serstök útgáfa meó auknúm staóalbunaói og býóst í Beriine og Classic geró. Renault var mest seldi bíllinn í Evrópu a síóasta ári og Mégane var þá valinn öruggasti bíllinn í Evrópu í sínum flokki i öryggisprófunum hjá NACP. Opera pakkinn Hljómflutningskerfi meó geislaspilara, fjarstýró úr stýri. Glæsilegar álfelgur. Fullt vcró Á Opera pakkauum cr 85.000 kr. Þcr býóst hann nú á 30.000 kr. Parísarferó fyrir tvo fýlgir fyrstu 25 bilunum. RENAULT msg- ^ JH K . f £g . m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.