Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 19
19 J>V LAUGARDAGUR 13. MARS 1999 Olyginn sagði... ... að Oprah Winfrey hefði hótað Monicu Lewinsky að hún myndi rakka hana niður í þætti sínum ef hún fengi ekki fyrsta viðtalið sem hún veitti. Ef hins vegar hún fengi fyrsta viðtalið myndi hún faðma hana og tryggja henni samúð alls lands- lýðs. Oprah fékk hins vegar ekki fyrsta viðtalið heldur Bar- bara Walters. ... að Bill Murray væri dálítið bitur þessa dagana. Flestir, þar á meðal Bill sjálfur, höfðu búist við því að hann fengi óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína í mynd- inni Rushmore. Það fór samt svo að harm var ekki einu sinni til- nefndur til verðlaunanna. Bill hefur náð sér niður með því að gagnrýna yngri grínista og þar á meðal Adam Sandler. Bill sagðist hafa meira gaman af því að aka með opna glugga en horfa á Wa- terboy. ... að Uma Thurman væri lík- leg til að vinna The Golden Raspberry Awards sem veitt eru þeim sem standa sig illa í kvikmyndaheiminum. Uma og Ralp Fiennes eru bæði tilnefnd í keppninni um versta leikar- ann og einnig versta parið. Bruce Willis fær tilnefningu sem versti leikarinn í öllum myndum sem hann lék i á síð- asta ári: Spice World, Arma- geddon, Godzilla og Lost in Space eru allar tilnefndar í flokki kvikmynda. www.landsbanki.is Aöalfundur M Landsbanka Islands hf. / Aöalfundur Landsbanka Islands hf. veröur haldinn í Borgar- leikhúsinu, mánudaginn 22. mars 1999, og hefst ki. 17:00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum. 3. Tillaga um kaup félagsins á eigin hlut samkvæmt 55. gr. hlutafélagalaga. 4. Önnur mál sem eru löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum sem bera á fram á aðalfundi skulu hafa borist í hendur stjórnar með skriflegum hætti, eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Dagskrá, endanlegar tillögur og ársreikningur félagsins ásamt skýrslu endurskoðenda, munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, að Laugavegi 77, hluthöfum til sýnis sjö dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu Landsbankans, Laugavegi 77, frá 15. - 22. mars til kl. 15:00. Atkvæðaseðlar og önnur fundargögn verða afhent við upphaf fundarins. Reykjavík, 2. mars 1999 Bankaráð Landsbanka íslands hf. / Landsbanki Islands Verðmúrinn ec HRUNima Perskur Nú ?efur landinn Danmörku!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.