Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 13. MARS 1999 iðsljós 21 Ólyginn sagði... ... að Bruce Willis væri f miklu uppáhaldi hjá lesbíum. Ætla mætti að hin rakaða og harða kona Brúsa, Demi Moore, væri átrúnaðargoð lesbfa, en svo er ekki. Bruce var um daginn við- staddur opnun sýningarinnar Enginn er fullkominn í safni samkynhneigðra í Berlín. For- stöðumaður safnsins segir að þær persónur sem Bruce Willis leiki séu yfirleitt eins og lesbíur vildu haga sér. Þær hugsi jafn- an að þannig áhrlf vildu þær hafa á konu. ... að Courtney Love væri gjör- breytt. Hún hefur algjörlega horfið frá fyrra og sukksamara líferni. Nú síðast hætti hún að reykja. Skýringin á þvf er sú að Courtney lofaði dóttur sinni, Francis Bean, að hún myndi fleygja si'garettupakkanum þeg- ar hún væri svo dugleg að lesa að hún gæti lesið bók Dr. Seuss, Green Eggs and Ham, alein. Það gerðist um daginn og þvf er rettan flogin. ... að Brad Pitt svæf i ekki vel um þessar mundir. Þrátt fyrir að Athena Marie Rolando, stúlkan sem hefur lagt hanníefnelti, hafi veriö dæmd til að halda sig fjarri honum, var hegðun hennar í rétt- arsalnum ekki tll að gera Brad bjartsýnni. Hún sagðist vera Amor og viðuikenndi einnig að hún heyrði raddir og birti nekt- armyndir af sjálfri sér á Netinu. Þegar hún var spurð hvort hún væri biluð svaraði hún að hún væri biluð að því leyti að hún kallaði sig Amor. Amor værl hins vegar bilaður. ... að hin unga söngkoria Brandy væri ekki mjög skap- góð þessa dagana. Nýtt 16 ára söngstirni vestanhafs, Britney Spears, fékk að kynnast því um f Éjpqft p5^^ ?& _ _ \ flwf* -.„ m m daginn þegar hún sá Brandy á förnum vegi. Britney þótti mjög gaman að sjá stöllu sfna og fór til hennar og sagðist dá verk hennar. Hún bjóst við þvf að geta rætt bransann við Brandy, en það eina sem Brandy sagði var: „Fínt á þér hárið." Meira var það ekki. ... að Jerry Seinfeld, ís- landsvinurinn litli, væri fvarid- ræðum. Nýlega var hann sak- aður um að stela giftri konu að nafni Jessica Sklar Nederlander. Hann lét hins vegar ekki þar við sftja heldur er hann einnig búinn að endurnýja sam- bandið við gamla kærustu, Evelin locolano. Þau sáust nýlega á veit- ingahúsi þar sem þau virtust vera að endurnýja ástarfunann. Sama dag gaf Selnfeld henni tennisarm- band að verðmæti kr. 800 þúsund. Alltaf i' sportinu. ... að illa gengi hjá Helen Hunt að ná unnusta sínum, Hank Azaria, upp að altarinu. Helen hefur sagt vinkonum sínum að þau ríflst mik- ið og nýlega rifust þau í hverfis- verslun- inni sinnl. Svo virð- ist sem brúðar- kjóllinn, sem kost- aðí tæpa eina og hálfa millj- ón króna, megi fær- ast innar f fataskáp- —.i.......i.—¦—... .... ... að Kate Moss hefði opnað sig um fíkniefnavandrædi sfn. Kate fór sem kunn- ttta oq qóð kaupí SÍÐUMOLA 2 SÍMI568 9090 www.sm.is iskrúðstjarflar. fáskrnisliríi. KASK. Djipaiogi VERÐ 49.900 • 29" Super flatur Black Line myndlampi • 2x20 watta Nicam Stereo hljóðkerfi • Textavarp með íslenskum stöfum • Allar aðgerðir á skjá • Hátalara tengi • RCA tengi framan á tækinu • Tvö Scart tengi • Fjarstýring TVC293 GRURDIG VERÐ! 69.900 • 29" Super Megatron rykfrír myndlampi • Dínamískur fókus • CTI Clear Color litakerfi • 2x20 watta Nicam Stereo hljóðkerfi • Textavarp með íslenskum stöfum • Valmyndakerfi • RCA tengi framan á tækinu • Tvö Scart tengi • Fjarstýring ST72860 GRURDIG VERÐ 89.900 • 29" Super flatur/svartur myndlampi • 100Hz myndtækni • Rykfrír Clear Color myndlampi • CTI og Perfect Clear litakerfi • 2x20 watta Nicam Stereo magnari • Textavarp með íslenskum stöfum • Valmyndakerfi • RCA tengi framan á tækinu • Tvö Scart tengi • Fjarstýring N72100 «10811 IfPÐMáiyiáliillDII Umboðsmenn um land allt:l yri Kf Cíngeyinga. Húsavik. llro, flaularlÉri.AUSlUBlANB: Kf Héi HiiDlsiielli. Meslell, Hellu. Heímstækní. Sellossi. tó, Sellossi. Bás, I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.