Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Page 23
LAUGARDAGUR 13. MARS 1999 | Olyginn sagði... ... að Ben Affleck myndi sýna allt í næstu mynd sinnl. Myndin heitlr Forces of Nature og leik- ur hann þar á móti Söndru Bull- ock. Ýmislegt gengur á í mynd- srður flugslys, brjálað veður og Ben fer úr öllum fötun- um og stripp- ar í homma- klúbbi. Fyrst í stað átti at- riðið að koma á óvart en markaðs- mönnum kvikmynda- versins þótti ómögulegt að halda slíkum sölupunkti leyndum. Fólk gæti því átt von á því í nánustu fram- tíð að sjá bossann á Ben Af- fleck. ... að Cher væri á eftir Gene Simm- ons, söngv- ara Kiss. Það eru ekki ail- ir jafn sáttir við þá ákvörðun hennar. Unnusta Genes til margra ára, Shannon Tweed, er mjög ósátt við hvernig Cher reynir að leggja snörur sínar fyrir karlinn hennar. Hún hefur hótað henni öllu illu láti hún ekki af starfan- um. Eftir Super Bowl, þar sem bæði Gene og Cher tróðu upp, bauð Cher Gene heim og aum- ingja Shannon þurfti að leita að Gene allt kvöldið án árangurs. Það er því engin furða þótt Shannon sé áhyggjufull. | ... að Celine Dion væri ekki með lyst- arstol. Það sagði hún alla- vega sjálf til að kveða niður kjaftasögur um að hún eigi við átvandamál að stríða. Hún segir að hún sé svo heppin með gen að hún þurfi ekki einu sinni að æfa og geti étið eins og hestur. Ástæðan fyrir því að hún er að fara í leyfi frá söngnum er einungís að læknirinn hennar sagði henni að hún yrði að lifa eðlilegu Iffi og vera heima annað slagið. ... að Arnold Schwarzenégger væri búinn að senda konuna sfna, Mariu Shriver, aftur á skólabekk. Ástæðan er sú að þau hjónin vilja kenna börnun- um sínum sem mest sjálf og Maria var ekki sérlega góð í stærðfræði. Þegar hún kom heim með aðstoðarkennara til að kenna börnunum sagði Arnold nei og sagði henni að hún yrði bara að læra þetta sjálf. Arnold kennir börnunum smíðar. ... að Mariah Car- ey væri allt annað en ánægð með lygaf réttir sem um hana ganga á Netinu. Fréttirnar eru þó engu að síður bráð- skemmtilegar. í einni segir að hún muni leika apa í endurgerð myndarinnar Apaplánetan. í annarri segir að hún sé að fara að kynna nýtt ilmvatn sem gert var henni til heiðurs. Nafn þess á að vera Óþoi- andi. Þriðja fréttin, og kannski sú besta, er að CNN hafi innt hana eftir viðbrögðum við dauða Hússeins Jórdaníukonungs. Hún á að hafa sagt að hann hafi líkast til verið besti körfuknattleiksmaður sem uppi hafi verið. Lygin er sæt. ... að James Cameron væri kominn í spámannsgallann. Mikið hefur gengið á í lífi Camerons. Hann er fjórgiftur og lenti í Titanicslysinu aftur. Konungur heimsins, eins og hann kallar sig víst sjálfur, er nú far- inn að spá fyrir framtíðinni. Hann segir að einhver stórborg Ameríku eða Evrópu muni innan 25 ára verða sprengd með kjarn- orku- sprengju. En ef það gerist ekki þá munum við samt deyja af völdum veiru sem berst með vindum. ... að Robbie Williams hefði tjáð sig frjáls- lega um ástar- sorg sína en sambandi hans og Nicole App- leton í All Saints laukfyrir nokkru. Hann hefur talað um hana á tónlelk- um og tjáð þús- undum áhorf- enda hve hann saknaði hennar og að hún hefði sagt honum af fara í ras***t þegar hann vildi koma aftur til hennar. Tilboðsdagar Havana m nnn Slualnu' Borð og 4 stólar, var kr. 4°J00,- nú 33.995, Borð 02 4 stólar, var kr. 5?.o50,- nú 39.950, Mega Hilla há, var kr. 28.400,- nú 22.700,- Hilla lág, var kr. 21.300,- nú 16.900,- UppgetiO tilhoðsverO er staðgreiOsluverð Newstead Carla s*« Borð og 6 stólar, var kr. 89.o50,- nú 69.900,- Borð og 6 stólar, var kr. 12'7.700,- nú 83.000,- Opið í dag frá kl. 1100-1600 Opið á morgun sunnudag frá kl. 1300-1600 Smiöjuvegi 6D • Rauð gata 200 Kópavogur • Sími 554 4544

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.