Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 13. MARS 1999 %estar Þá riðu krakkar um héruö ^Ægt''^* og hesturinn Á morgun, kl.13, verður æsku- lýðsdagur haldinn í Reiðhöllinni í Víðidal. Það eru sjö hestamannafé- lög sem standa að hátíðinni sem ber yfírskriftina Æskan og hesturinn. Dagskráin mun hefjast á fánareið allra félaganna og er það vitaskuld unga fólkið sem er í öndvegi. Þar verða einnig sýndar gangtegundir, tölt og skeiðsprettir, auk þess sem farið verður í hestafótbolta, keppt í grímutölti og Kársneskórinn syng- ur. Frægir kraftakarlar spreyta sig á lóðakasti og öllum börnum verður boðinn ís. Haraldur Jónasson, ljósmyndari DV, fékk að fylgjast með æfingu fyr- ir helgi. Hér er fánaberi hestamannafélagsins Mána, glæsilegur fulltrúi félags síns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.