Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 13. MARS 1999 dagsönn 65 Ellefu ára og yngri krakkar sem tóku þátt í keppninni í fyrra. Nemendasýning og liðakeppni Nemendasýning Dansskóla Jóns Péturs og Köru veröur hald- in á Broadway, Hótel íslandi, á morgun, kl. 14. Þar munu allir nemendur í barna- og unglinga- hópum skólans ásamt nokkrum fullorðinshópum koma fram með sýnishorn af því sem þeir hafa lært í vetur. Dans Strax að lokinni sýningu kl. 15 hefst liðakeppni á milli dansskóla og hefur nokkrum dansskólum verið boðið til leiks. Þar munu flest af sterkustu danspörum ís- lands, sem mörg hver hafa verið að gera það gott á erlendri grund, eigast við á dansgólfinu. Keppt verður í tveimur aldursflokkum, 11 ára og yngri og 12-15 ára. Hvert lið samanstendur af fjórum danspörum, tveimur sem dansa suður-amerísku dansana og tveimur sem dansa standardd- ansana. Fimm dómarar munu dæma keppnina. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Trú og stjórnmál í fyrramálið mun borgarstjór- inn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, flytja erindi á fræðslu- morgni i Hall- grímskirkju kl. 10. Borgarstjóri mun ræða um trú og stjórnmál. Eft- ir fyrirlesturinn verður messa og barnastarf. Hóp- ur úr mótettukór kirkjunnar syngur undir srjórn Douglas A. Brotchie. Farjnaðardagur Á morgun er sérstakur fagnað- ardagur í Fríkirkjunni Veginum, Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Tíu manna hljómsveit heldur uppi gleðisveiflu, stuttur leikþáttur verður fluttur og Herdís og Gísli Qytja splunkunýja tónlist í bland við eldri. Dagskráin hefst kl. 20. Bamamál Barnamál, áhugafélag um brjóstagjöf, vöxt og þroska barna, mun kynna starfsemi félagsins í dag kl. 10-17 í Hjallakirkju. Fjöl- breytt dagskrá fyrir alla foreldra og verðandi foreldra. Spumingakeppni átthagafélaga Barðstrendingar, Rangæingar, Svarfdælingar og Vopnfirðingar keppa i Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14, á morgun kl. 20.30. Sunnudagsbíó fyrir böm Sunnudaginn 14. mars kl. 14.00 verður kvikmyndasýning fyrir börn í fundarsal Norræna húss- ins. Sýndar verða tvær stuttar myndir sem báðar fjalla um ævin- _________________týri eftir Samkomur SSkalT" ið H.C. And- ersen. Fyrri myndin: „Hvordan det videre gik, den grime ælling" er teiknimynd þar sem á gaman- saman hátt er sagt frá ljóta andar- unganum, sem breyttist í svan. Seinni myndin er byggð á ævin- týrinu Eldfærin. Þetta er leik- brúðumynd eftir rúmensk-danska leikbrúðumyndahöfundinn Mihail Badica. Sýningartimi myndanna er 45 mínútur. Snjókoma á Norðurlandi Um 300 km suðaustur af landinu er allmikil 980 mb lægð sem hreyfist smám saman norður með Austfjörð- um en víðáttumikil 1047 mb hæð er yfir Baffinslandi. Veðrið í dag í dag verður allhvöss eða hvöss norðaustlæg átt og slydda eða snjó- koma norðvestan til en hægari og skýjað með köflum suðvestanlands. Hæg breytileg átt og skúrir austan til. Hiti 0 til 4 stig en vægt frost norðvestan til á morgun. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustankaldi eða stinningskaldi og bjart veður. Hiti 0 til 5 stig. Sólarlag í Reykjavík: 19.21 Sólarupprás á morgun: 7.51 Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.45 Árdegisflóð á morgun: 4.16 Veðriðkl. 12 á hádegi í gæn Akureyri slydda 1 Bolungarvík slydda 0 Egilsstadir 0 Kirkjubœjarkl. hálfskýjað 2 Keflavíkurflv. léttskýjaö 2 Raufarhöfn slydda 1 Reykjavik skýjaö 3 Stórhöföi skýjað 3 Bergen slydda 5 Kaupmhöfn skýjað 3 Ósló skýjaó -2 Þórshöfn haglél 4 Þrándheimur skýjað 1 Algarve skýjað 14 Amsterdam skýjað 11 Barcelona þokumóða 15 Berlín léttskýjaó 5 Chicago léttskýjað -€ Dublin skýjaö 10 Halifax alskýjað 3 Frankfurt skýjaó 10 Glasgow úrkoma í grennd 9 Hamborg skýjað 5 Jan Mayen skýjað 1 London rigning 12 Lúxemborg léttskýjað 12 Mallorca alskýjað 18 Montreal þoka -8 Narssarssuaq skýjað -12 New York snjókoma -2 Orlando þokumóóa 11 París skýjað 18 Róm þokuruóningur 14 Vín léttskýjaö 7 Washington heiðskírt -1 Winnipeg alskýjaö -9 Sólon Islandus: Dixieland í Múlanum Hinn kunnidjasspíanisti Arni Is- leifs hefur stofnað dixielandsveit sem mun leika í djassklúbbnum Múlanum á Sóloni íslandusi á sunnudagskvöld. Hefur hann fengið til liðs við sig úrval spilara sem mun halda uppi dixielandstemn- ingu. Auk þess kemur fram með hljómsveitinni söngkonan Ragn- heiður Sigjónsdóttir sem margoft hefur sungið á djasshátíð Egils- staða sem Árni ísleifs srjórnar eins og kunnugt er. Árni segir að áhug- inn á að stofna dixielandbljómsveit hafi komið eftir að hann fór til New Orleans sem tónlist-__________ arfararstjóri í fyrra. Árni segir að það sé ætlunin að halda starf- semi hljómsveitarinnar áfram enda sé dixielandstillinn ekki siður klassískur en vínarvalsarnir. Bryan Gee á Kaffi Thomsen í kvöld mun Virkni í samvinnu við bresku plötuútgáfuna V-Recor- dings standa fyrir samkomu á Kaffi Thomsen, Hafnarstræti. Á henni ____________________mun einn öflugasti Skpmmtanir drum & bass Plotu" vnc......""" snúður heims, Bryan Gee, þeyta skífum ásamt þeim DJ Reyni og Margeiri. Samkoma Virkni og V-Recordings hefst klukkan 23.00. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bryan Gee spilar hér á landi, hann kom hingað og spilaði acid house tónlist á Tungl- inu árið 1989. Gömul mynd af dixielandhljómsveit sem Árni ísleifs lék í. Myndgátan iM iVN Lausn á gátu nr. 2352: S j bólunum,' boír'nu r bYG<\%u bóu eyí>o5í.- Björk Jónsdóttir synguri Salnum á morgun. . -fr m Frá Vínarrómantík til íslensks hversdagsleika Á morgun kl. 17.00 verða Björk Jónsdðttir sópransöngkona og Svana Víkingsdóttir pianóleikari með tónleika í Salnum. Frumflutt verða fjögur lög úr lagaflokki eftir Ólaf Óskar Axelsson, auk þess verða fluttir sænskir ljóðasöngvar eftir Stenhammar, Petersen- Berger, lög eftir Strauss, kabarett- söngvar eftir Schönberg og lög eft- ir Erich Korngold. Þær stöllur munu einnig heiðra afmæhstón- skáld vetrarins, þá Jón Ásgeirsson og Atla Heimi Sveinsson, með lög- um eftir þá. Þær Björk og Svana hafa víða komið fram. Björk hefur komið fram sem einsöngvari með kórum, Sinfóníuhljómsveit íslands, ís- lensku óper- ———------- unni og Tonleikar Hvunndags- leikhúsinu. Hún hefur haldið ein- söngs- og dúettatónleika, bæði hér heima og erlendis, hún er m.a. fé- lagi í 4 klassískum og starfar sem kennari við Tónlistarskóla FÍH og Nýja söngskólann Hjartans mál. Svana Víkingsdóttir hefur leikið undir hjá söngvurum við ýmis tækifæri og var m.a. undirleikari Kvennakórs Reykjavíkur frá stofn- un hans til síðasta árs og hún er í píanótríóninu Austan 3 sem hélt tónleika í síðasta mánuði í Nor- ræna húsinu. Kórtónleikar Karlakórinn Heimir í Skagafirði er á ferð um Suðvesturlandið og heldur tvenna tónleika í dag. Þeir fyrri eru í Ytri-Njarðvikurkirkju kl. 14 og þeir síðari i reiðhöll Gusts í Kópavogi kl. 17. Um kvöldið verð- ur kórinn síðan með söng- og skemmtikvöld á Broadway. Söng- stjóri Heimis er Stefán R. Gíslason. Einsöngyarar eru Einar Halldórs- son og Álftagerðisbræður. Á söng- skránni eru fjölbreytt og skemmti- leg lög eftir innlenda og erlenda höfunda. A morgun kl. 14.30 verða tónleik- ar í Félagsheimilinu á Blönduósi til minningar um Kristján frá Breiðavaði í Langadal sem lést í janúar aðeins 31 árs. Tónleikaranir eru haldnir til styrktar ekkju Kristjáns og dætrum þeirra þrem- ur. Á tónleikunum koma fram um 150 manns úr kórum í Austur- Húnavatnssýslu og Skagafirði. Leikið á Strativariusf'ðlu Á morgun halda Berent Korfker, fiðluleikari frá Hollandi, og Kana Yamagucci, píanóleikari frá Japan, tónleika i Norræna húsinu og hefj- ast þeir kl. 17. Á tónleikunum mun Berent Ieika á forláta Strativarius- fiðlu sem honum var formlega af- hent til afnota í nóvember síðast- liðmun. Á efnisskránni eru sónöt- ur eftir Beethoven, Brahms, Hándel og Fauré. Gengið Almennt gengi Ll 12. 03.1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollaengi Bólusetning Myndgátan hér aö ofan lýsir oröasambandi. Dollar Pund Kan. dollar Dönsk kr. Norsk kr Sænsk kr. R. mark Fra. franki Belg. franki Sviss. franki Holl. gyllini Þýskt mark ít líra Aust sch. Port escudo Spá. peseti Jap. yen írskt pund SDR ECU 71,510 71,870 69,930 116,990 117,590 115,370 46,880 47,170 46,010 10,5190 10,5770 10,7660 9,1510 9,2020 9,3690 8,8190 8,8670 9,0120 13,1410 13,2200 13,4680 11,9110 11,9830 12,2080 1,9369 1,9485 1,9850 48,8600 49,1300 49,6400 35,4600 35,6700 36,3400 39,9500 40,1900 40,9500 0,040350 0,04060 0,041360 5,6780 5,7120 5,8190 0,3897 0,3921 0,3994 0,4696 0,4724 0,4813 0,595200 0,59880 0,605200 99,210 99,810 101,670 97,570000 98,16000 97,480000 78,1300 78,6000 80,0800 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.