Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 57
Hagatorgi, sími 530 1919 VEISLAN Sil I I KISJOKMNN í iíi m i\ i viur hamjÆíl «2 V,,: ★ ★★ 1/2 ’C JL h.l um. HII sAt.OI DEN Gl.OBlV-í W(8 VEHDI.AIJN - - J •' HÁSKÓLABÍÓ »1 — «« * JfMfa ■f rn^mm kvikmyndir 69-^- LAUGARDAGUR 13. MARS 1999 Bíóhöllin/Háskólabíó - Babe: Pig in the City: ★★ Kvikmynda GAGNRÝNI Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. eggjun Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 Sýnd kl. 3 og 5. Baddi fer í bæjarferð Babe, sem var einhver óvæntasti smellur síðari ára, lifir ekki síst í minn- ingunni fyrir það hversu frumleg hún var. Sagan um grísinn Badda.sem vildi verða fjárhundur, var ljúf og skemmtileg og höfðaði til alla aldurs- hópa. Eins og svo oft vill verða þegar góð hug- mynd er endurtekin þá verður ákveðin maga- lending og i Babe: Pig in the City er vandræða- gangur með að láta sög- una ganga upp. í stað skemmtilegra og inni- haldsríkra samtala Babe við félaga sína er ærsla- gangurinn í fyrirrúmi en horfinn er frumleikinn Baddi á leið til borgarinnar. og dýptin. Við erum búin að kynnast Babe og þótt hann sé jafnljúfur og fyrr þá hefur leikstjórinn, Georg Miller, talið að það þyrfti að krydda sög- una með nýjum talandi dýrum og er nóg af þeim þar sem ber mest á skemmtilegri apafjölskyldu. í byrjun myndarinnar verður Babe óviljandi valdandi þess að húsbóndi hans slasast og verður óvinnufær. Reikn- ingarnir hlaðast upp og frú Hogget (Magda Szubanki) sér að- eins eina leið færa úr ógöngunum, það er að lána Badda í sirkus. Það fer ekki betur en svo en að á leið í sirkusinn verða frú Hogget og Baddi strandaglópar eftir millilendingu í flugi og missa því af sirkusnum. Eftir langa leit að hóteli fá þau inni á afar sérkennilegum stað inni í miðri stórborg þar sem dýr eru meirihluti hótelgesta. Þama kynnist Baddi hinu miskunnarlausa lífl stórborgarinnar þar sem hver er sjálfum sér næstur en góðmennska hans á þó eftir að gera hann að for- ingja dýranna, aö vísu með hjálp grimmasta hunds sem Baddi hefur nokkurn tímann kynnst. Ævintýrin eru mörg og sum bráðskemmtileg sem Baddi lendir í áður en hann kemst aftur til síns heima. Babe: Pig in the City er fyrst og fremst ævintýra- mynd og er hún mun meira fyrir börn. Má segja að teiknimyndaformið sé orðið allsráðandi og er hún mun lausari í rásinni en fyrri myndin. Dýrin, sem fá mikla aðstoð frá tölvum nútímans, eru vel heppnuð, per- sónur úr mannheimum sem eru fáar og þótt oft sé gaman að apafjölskyldunni og hundinum með afturhjólin þá eru það dýrin úr fyrri myndinni með Badda sjálfan í broddi fylking- ar sem eru bitastæðustu persónurnar. Má þar nefna syngj- andi mýsnar og gæsina Ferdinand sem eltir Badda til stór- borgarinnar. Þótt Babe: Pig in the City nái aldrei sama flugi og fyrri myndin þá er gamanið létt og skemmtilegt. Leikstjóri: George Miller. Handrit: George Miller, Judy Morris og Mark Lamprell. Kvikmyndataka: Andrew Lesnie. Tónlist: Nigel Westlake. Aðalleikarar: Magda Szubanski, James Cromwell, Mary Stein og Mickey Rooney. Hilmar Karlsson Synd m/ isl. tali kl. 2.50, 5 og 7. Sýnd kl. 11. B.i. 16. Sýnd kl. 3, 9.10 og 11 Sýnd kl. 3 . IlIIIIIIIIIIIf Illlll 11 IMIT EINA BÍÓIÐ Æ MEÐ THX ■ • < \ DIGITAL 1,1 í ÖLLUM . ___ SÖLUM Kringlunni 4-6, sími 588 0800 www.samfilm.is KRINGLUi duiíi MMKfBEUN wjiu Æsœgam*} sqjjth fahk Sýnd m/ísl. tall kl. 3. Einnig sýnd sud. kl. 1 9 og 11.THX 7, Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5. Einnig sud. kl. 1. EÍCECEí SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 EICEORI www.samfilm.is Sýnd kl. 6.55, 9 og 11.05. THX Digital. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. THX Digital. Sýnd kl. 3, 5 og 7. THX Digital. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Einni sud. kl. 1. THX Digital. RACHEL EMILY Cirtei-JTHS WATSON TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA HILARJIkíí Jac|b| ENEMY DF THE STATE Sýnd kl. 9 sud. kl. 11.15 B.i. 14. MULAN BÍÓIIÖLLHN BÍÓHÖLL ÁLFABAKKA 8, SIMI 587 8900 www.samfilm.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.