Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 13. MARS 1999 dágskrá sunnudags 14. mars 71 SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Leikþættir: Háaloftið, Lalli lagari, Valli vinnumaður og Söngbókin. Sunnudagaskólinn. Franklín (4:13). Arthúr (16:30). 10.15 Heimsbikarmót á skíðum. Sýnt verður frá keppni í stórsvigi karla í Sierra Nevada á Spáni. Seinni umferðin hefst kl. 11.00 og verður sýnd beint. 12.00 Skjáleikur. 13.50 Öldin okkar (10:26) (The People’s Cent- ury). 14.50 Bingó. (Bingo) Bandarísk fjölskyldumynd --------- frá 1991 um hund sem ________ leggur upp f langferð í leit að eiganda sínum. 16.20 Sjávarútvegur - Árangursrík fiskveiði- stjórnun. 16.50 Markaregn. Sýnd verða mörkin úr sið- ustu umferð þýsku knattspyrnunnar. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. 18.00 Ævintýraheimur Grétu (2:3) (En god hi- storie for de smá: Flickan och sagoma). 19.00 Geimferðin (34:52) (Star Trek: Voyager). 19.50 Ljóð vikunnar. 20.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 20.40 Sunnudagsleikhúsið. Síðasti bærinn í dalnum. Sjá kynningu. 22.10 Helgarsportið. 22.35 Sonur skósmiðsins (1:3) (Le fils du cor- donnier). Franskur myndaflokkur frá 1995. Ungum skósmiðssyni, Pierre, er komið í fóstur þegar móðir hans gengur með sitt áttunda barn. Hann á heldur nöt- urlega æsku en þar kemur að birtir til í lífi hans. Leikstjóri: Hervé Baslé. 00.25 Markaregn. 01.25 Útvarpsfréttir. 01.35 Skjáleikurinn Asta Hrafnhildur stýrir Stundinni okkar í dag eins og aðra sunnudaga. lsrðo-2 09.00 Fíllinn Nellí. 09.05 Össi og Ylfa. 09.30 Krilli kroppur. 09.45 Sögur úr Broca-stræti. 10.00 DonkíKong. 10.25 Trillurnar þrjár. 10.50 Villti Villi. 11.15 Heilbrigð sál í hraustum líkama (7:13) (e). 11.40 FrankogJói. 12.05 Sjónvarpskringlan. 12.30 íþróttir á sunnudegi. 16.00 Vonir og væntingar (e) (Sense and Sensi- bility). Frábærlega vel gerð bíómynd eftir sögu Jane Austen. 1995. itAi'írvp 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Ástir og átök. (Mad about You). 20.35 60 mínútur. Skjáleikur 12.45 Hnefaleikar-Evander Holyfield (e). Sýnt frá hnefaleikakeppni sem fram fór í nótt í Madison Square Garden í New York í Bandaríkjunum. 15.50 Enski boltinn. Sjá kynningu. 18.00 Golfmót í Evrópu (Golf European PGA tour 1999) 19.00 19. holan (e). Öðruvísi þáttur þar sem farið er yfir mörg af helstu atriðum hinn- ar göfugu golfíþróttar. 19.30 Golfmót í Bandaríkjunum (Golf US PGA). 20.30 ítölsku mörkin. 21.00 Hugarorka (Scanner Cop). Peir eru kallaðir skannar því þeir geta drepið með hugarorkunni. Skann- inn Carl Volkin er látinn laus úr fangelsi eftir fimm ára vist og er staðráðinn í að hefna sín grimmilega. Aðalhlutverk: Darlanne Fluegel, Daniel Quinn og Ric- hard Grove. Leikstjóri: Pierre Dav- íd.1994. Stranglega bönnuð bömum. 22.35 Ráðgátur (18:48). (X-Files) 23.20 Hugarorka 2 (Scanner Cop 2) Skann- arnir Stranglega bönnuð börnum. Hinn harði fréttaþáttur 60 mínútur er á sínum stað á sunnudagskvöldum. 21.25 Patton. Mögnuð bíómynd um herforingj- ----------- ann George S. Patton sem var einn frægasti en ---------- jafnframt umdeildasti yfir- maður Bandarfkjahers f síðari heimsstyrj- öldinni. Hann kom við sögu í flestum stærstu orrustunum en hann var skapbráð- ur og þver í samskiptum og þess vegna höfðu margir horn í síðu hans. Myndin hlaut sjö óskarsverðlaun, þ.á m. sem besta myndin, fyrir besta leikara í aðalhlutverki og bestu leikstjóm. Aðalhlutverk: George C. Scott, Karl Malden og Stephen Young. Leikstjóri: Franklin Schattner.1970. 00.15 Klikkaði prófessorinn (). (The Nutty Pro- ---------- fessor). Mynd frá 1993 um prófessorinn Julius F. Kelp sem er ekki allur þar sem hann er séður. Kappinn hefur fundið upp undralyf sem gerir hann að hálfgerðum Jekyll og Hyde. Þegar prófessorinn tekur inn lyfið breytist hann úr feimnum hallæris- gæja í heillandi fjörkálf að nafni Buddy Love. Aðalhlutverk: Jerry Lewis, Stella Stevens, Del Moore og Kathleen Freeman. Leikstjóri: Jerry Lewis.1963. 01.50 Dagskrárlok. 00.55 Dagskrárlok og skjáleikur A. 06.00 Saga Dans Jansens ^ (A Brother’s Promise, The Dan Jensen Story). 1996. milllg 08.00 Kennarinn II (To Sir, With Love II). 1996. ~'assr— 10 00 Glæstir tímar (Belle Epoque). 1992. 12.00 Úppreisnin á Caine (The Caine Mutiny). 1954. 14.00 Kennarinn II. 16.00 Saga Dans Jansens. 18.00 Uppreisnin á Caine. 20.00 Nótt í Manhattan (Night Falls on Manhattan). Stranglega bönnuð böm- um. 22.00 Glæstir tímar (e). 00.00 Fargo 1995. Stranglega bönn- uð börnum. 02.00 Nótt í Manhattan. 04.00 Fargo. 12:00 Með hausverk um helgar. 16.00 Já, forsætisráðherra! 10. þáttur. (e) 16.35 Allt í hers höndum 15. þáttur. (e) 17.05 Svarta naðran 5. þáttur. (e) 17.35 Fóstbræður 10. þáttur. (e) 18.35 Bottom 7. þáttur. (e) 19.05 Dagskrárhlé. 20.30 Allt í hers höndum 16. þáttur. 21.05 Eliott systur 7. þáttur. 22.05 Dýrin mín stór & smá 9. þáttur. 23.05 Dagskrárlok. Sýnd verður upptaka frá sýningu Hafnarfjarðarleikhússins á ieik- ritinu Síðasti bærinn í dainum. Sjónvarpið kl. 20.40: Síðasti bærinn í dalnum aðstoðar í því stríði eru álfar og dvergar og aðrir góðir kraft- ar sem leynast í íslenskri nátt- úru. Sagan er sögð frá sjónar- hóli tveggja ungra barna á bænum sem vegna ágangs tröllanna er sá síðasti í daln- um. Leikstjóri er Hilmar Jóns- son og leikendur þau Gunnar Helgason, María Ellingsen, Jón Stefán Kristjánsson, Halldór Gylfason, Björk Jakobsdóttir og Hildigunnur Þráinsdóttir. Hafnarfjarðarleikhúsið Her- móður og Háðvör hefur getið sér gott orð á undanfómum árum fyrir vandaðar sýningar á íslenskum verkum. Sjónvarp- ið sýnir nú upptöku af sýningu leikhússins á leikgerð þeirra Gunnars Helgasonar og Hilm- ars Jónssonar á Síðasta bæn- um í dalnum eftir Loft Guð- mundsson. Þetta er saga af lít- illi fjölskyldu í íslenskum dal og baráttu hennar við tröll og illar vættir en fjölskyldunni til Sýn kl. 15.50: Middlesbrough-Southampton Middlesbrough og Southampton mætast í sunnu- dagsleiknum á Sýn. Heimamenn léku vel framan af keppnistímabilinu, en í janúar og febr- úar gekk liðinu flest í óhag. Stjörnuleikmaður- inn Paul Gascoigne leitaði sér hjálpar vegna áfengis- drykkju og fleiri vandamála og ekki bætti það ástandið. Liðið á enn veika von um sæti í Evr- ópukeppninni en það sama verður ekki sagt um leik- menn Sout- hampton. Þeir eru nú í botnbarátt- unni enn eitt árið og verða heldur betur að taka sig á. Fyrri leik liðanna lauk með jafntefli, 3-3. Middlesbrough hefur átt í vandræðum að undanförnu og leikmenn liðsins vilja án efa bæta stöðu sína f dag þegar iiðið tekur á móti Southampton. RIKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.03 Fréttaauki. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Úlfar Guð- mundsson, prófastur á Eyrar- bakka, flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Horfinn heimur: Aldamótin 1900. Aldarfarlýsing landsmála- blaðanna. 11.00 Guðsþjónusta í Neskirkju . Séra Frank M. Halldórsson pré- dikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Öld í aðsigi. Lokaþáttur: Listir, menning og tíska á nýrri öld. 14.00 Málþing um Jón Leifs. Frá mál- þingi Tónskáldafélags íslands sem haldið var 16. janúar sl. 15.00 Úr fórum fortíðar. 16.00 Fróttir. 16.08 Fimmtíu mínútur. 17.00 Sunnudagstónleikar. Hljóðritun frá tónleikum Tapiola sinfóníett- unnar á Helsinki-hátíðinni 1998. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.45 íslenskt mál. 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Lesið fyrir þjóðina: Ólafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturluson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.30 Tijallra átta. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.45 Veðurfregnir. 6.05 Morguntónar. 7.00 Fréttir og morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Saltfiskur með sultu. 9.00 Fréttir. 9.03 Svipmynd. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Svipmynd. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslærið. 15.00 Sunnudagskaffi. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. 18.00 ísnálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00.10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 19.00 og 19.30. Hemmi Gunn er í stuði um helgar. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Miili mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir. Fréttir kl. 10.00. 9.00 Vikuúrvalið. Albert Ágústsson. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Fréttavikan. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Þór Jónsson. 13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. 15.00 Bara það besta. Ragnar Páll Ólafsson. 17.00 Pokahornið. Spjallþáttur á léttu nótunum við skemmtilegt fólk. Umsjónarmaður þáttarins er Björn Jr. Friðbjörnsson. 19.30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Embla. Þáttur um konur og kvennabaráttu. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kol- beinsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í tali og tónum meö Andreu Jónsdótt- ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt- urinn vikulegi með tónlist bresku Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk skífa úr fortíðinni leikin frá upphafi til enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr- ea Jónsdóttir. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Lífið í leik. Jóhann Örn 12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10. Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5 17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin frá ‘70 til ‘8019.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur- tónar Matthildar KLASSIKFM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.30 Bach-kantatan. 22.00-22.30 Bach-kantatan (e). GULL FM 90,9 09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Soffía Mitzy FM957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15- 19 Sunnudagssíðdegi með Möggu V. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson í gír í helgarlokin. 22-01 Rólegt og róman- tískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 12.00 Mysingur. Máni. 16.00 Kapteinn Hemmi. 20.00 X Dominos Topp 30 (e). 22.00 Undirtónar. 1.00 Italski plötusnúðurinn. MONO FM 87,7 10-13 Gunnar Örn. 13-16 Sigmar Vil- hjólmsson. 16-19 Henný Árna. 19-22 Þröstur. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107, 0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sól- arhringinn. Stjörnugjöf jj Kvikmyndir Sljmaöfttl-SitjoniL 1 Sjónvarpsmyndir Enkmugoffrál-l Ymsar stöðvar VH-11/ ✓ 6.00 Breakfast in Bed 9.00 Pop-Up Video 10.00 Something for the Weekend 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of... 13.30 Pop-Up Video 14.00 The Clare Grogan Show 15.00 Talk Music 15.30 VH1 to 116.00 Rock’n’roll Mothers Weekend 20.00 The VH1 Abum Chart Show 21.00 The Kate & Jono Show 22.00 Behind the Music 23.00 Around & Around 0.00 Soul Vibration 2.00 VH1 Late Shift TNT ✓ 5.00 Cairo 6.45 Captain Nemo and the Underwater City 8.30 Clarence, the Cross- Eyed Lion 10.15 A Day at the Races 12.15 The Pirate 14.00 All About Bette 15.00 Dark Victory 17.00 Captain Nemo and the Undeiwater City 19.00 Executive Suite 21.00 Love Me or Leave Me 23.15 Slither 1.15 A Very Private Affair 3.00 Love Me or Leave Me CARTOON NETWORK ✓ ✓ 5.00 Omer and the Starchild 5.30 The Magic Roundabout 6.00 The Tidings 6.30 BlinkyBill 7.00Tabaluga 7.30 Sylvester and Tweety 8.00 The Powerpuff Girts 8.30 Animaniacs 9.00 Dexter’s Laboratory 10.00 Cow and Chicken 10.30 I am Weasel 11.00 Beetlejuice 11.30 Tom and Jerry 12.001 am Weasel Marathon 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Girls 22.30 Dexter’s Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real Adventures of Jonny Quest 1.30 Swat Kats 2.00 The Tidings 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 The Tidings 4.30 Tabaluga HALLMARK l/ 6.50 Mrs. Santa Claus 8.20 Margaret Bourke-White 10.00 Harlequin Romance: Magic Moments 11.40 Impolrte 13.05 The Inspector General 14.50 The President's Child 16.20 The Echo of Thunder 18.00 Replacing Dad 19.30 Merlin 21.00 Merlin 22.30 The Fixer 0.15 The Marquise 1.15 Month of Sundays 2.00 Money, Power and Murder 2.55 The Mamage Bed 4.35 Double Jeopardy SKY NEWS ✓ ✓ 6.00 Sunrise 9.30 Fox Files 10.00 Sunday With Adam Boulton 11.00 News on the Hour 1140 The Book Show 12.00 SKY News Today 13.30 Fashion TV 14.00 SKY News Today 14.30 Showbiz Weekly 15.00 News on the Hour 15.30 Fox Files 16.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 News on the Hour 21.30 Showbiz Weekly 22.00 Primetime 23.00 News on the Hour 23.30 Week in Review 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 2.00 News on the Hour 2.30 Fox Files 3.00 News on the Hour 340 The Book Show 4.00 News on the Hour 440 Global Village 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Extreme Earth: Vanuatu Volcano 12.00 Nature’s Nightmares 13.00 Survivors: Everest - into the Death Zone 13.30 Suivivors: in the Footsteps of Crusoe 14.00 Channel 4 Originals: the City of Gold and How to Get There 15.00 Natural Born Killers 16.00 Herculaneum: Vbices of the Past 16.30 Alchemy in Light 17.00 Nature’s Nightmares 18.00 Channel 4 Originals: the City of Gold and How to Get There 19.00 The Soviet Circus 20.00 SmaD Town, Big Top 20.30 Under the Little Big Top 21.00 Circus of Dreams 21.30 Mystery of the Nazca Lines 22.00 Mysterious World: Kumari 22.30 Mystenous World: Mystery of the Neandeithals 23.00 Korup: an African Rainforest 0.00 Explorer 1.00 Circus of Dreams 1.30 Mystery of the Nazca Lines 2.00 Mysterious World: Kumari 240 Mysterious World: Mystery of the Neanderthals 3.00 Korup: an African Rainforest 4.00 Explorer 5.00 Close MTV l/ l/ 5.00 Kickstart 9.00 European Top 2010.00 MTV Live Weekend 15.00 Nordictop 40 17.00 News Weekend Edition 17.30 Say What 18.00 So 90’s 19.00 Most Selected 20.00 MTV Data 20.30 Fanatic 21.00 MTV Live 2140 Beavis and Butthead 22.00 Amour 23.00 Base 0.00 Sunday Night Music Mix 3.00 Night Videos EUROSPORT ✓ ✓ 7.30 Cross-country Skiing: World Cup in Falun, Sweden 8.30 Alpine Skiing: World Cup ín Sierra Nevada, Spain 9.30 Biathlon: World Cup in Holmenkollen, Norway 10.30 Biathlon: World Cup in Holmenkollen, Noiway 11.15 Alpine Skiing: Wotld Cup in Sierra Nevada, Spain 12.00 Ski Jumping: World Cup in Oslo, Noiway 14.00 Equestrianism: Fei Worid Cup Series in Paris-Bercy, France 15.30 Cross-country Skiing: World Cup in Falun, Sweden 17.00 Snowboard: FIS Worid Cup in Olang, Italy 18.00 Speed Skating: Wortd Speed Skating in Heerenveen, Netherlands 19.30 Tennis; ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Indian Wells, USA 22.30 News: SpoitsCentre 22.45 Speed Skating: World Speed Skating in Heerenveen, Netherlands 23.45 Ski Jumping: World Cup in Osio, Norway 0.30 Close DISCOVERY ✓ ✓ 8.00 Walker’s World 8.30 Walker’s World 9.00 Ghosthunters 940 Ghosthunters 10.00 Ferrari 11.00 State of Alert 1140 Top Guns 12.00 Rogue’s Gallery 13.00 21st Century Jet 14.00 The Specialists 15.00 Weapons of War 16.00 Wings 17.00 Flightline 17.30 Coltrane’s Planes and Automobiles 18.00 Mysteries of Magic 19.00 The Supematural 1940 Creatures Fantastic 20.00 Searching for Lost Worids 21.00 Cleopatra’s Palace: In Search of a Legend 22.00 The Real Cleopatra 23.00 The Great Egyptians 0.00 Discover Magazine 1.00 Justice Files 2.00Close CNN ✓ ✓ 5.00 World News 5.30 News Update / Global View 6.00 World News 6.30 World BusinessThisWeek 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World News 8.30World Beat 9.00 Worid News 9.30 News Update / The Artclub 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 World News 11.30 Earth Matters 12.00 Worid News 12.30 Diplomatic License 13.00 News Update / World Report 13.30 World Report 14.00 Worid News 14.30 Inside Europe 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Showbiz This Weekend 17.00 Late Edition 1740 Late Edition 18.00 Worid News 18.30 Business Unusual 19.00 Worid News 19.30 Inside Europe 20.00 Worid News 20.30 Pinnacle Europe 21.00 World News 2140 Best of Insight 22.00 World News 22.30 Worid Sport 23.00 CNN World View 23.30 Style 0.00 The Worid Today 0.30 World Beat 1.00 Worid News 1.15 Asian Edrtion 1.30 Science & Technology 2.00 The World Today 240 The Artdub 3.00 NewsStand: CNN & Time 4.00Wortd News 4.30 Pmnacle Europe CNBC ✓ ✓ 5.00 Asia in Crisis 5.30 Working with the Euro 6.00 Europe This Week 7.00 Hour of Power 8.00 Cottonwood Christian Centre 8.30 Randy Morrison 9.00 US Squawk Box - Weekend Edition 940 Europe This Week 10.30 Working with the Euro 11.00 CNBC Sports 15.00 US Squawk Box - Weekend Edition 15.30 Asia This Week 16.00 Europe This Week 17.00 Meet the Press 18.00 Time and Again 19.00 Dateline 20.00 Tonight Show with Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O’Brien 22.00 CNBC Sports 0.00 SquawkBox 1.30USSquawkBox-WeekendEdition 2.00TradmgDay 4.00Working with the Euro 4.30 Lunch Money BBC PRIME ✓ ✓ 5.30TheEffectiveManager 6.00OnYourMarks 6.15CamberwickGreen 6.30Monty the Dog 6.35 Playdays 6.55 Playdays 7.15 Blue Peter 7.40 Smart 8.05 Run the Risk 840 Top of the Pops 9.00 Songs of Praise 9.30 Style Challenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 Gardeners’ Worid 11.00 Ground Force 11.30 Gardening from Scratch 1240 Style Challenge 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00 Life in the Freezer 13.30 Classic Eastenders Omnibus 14.30 Bread 15.00 Some Mothers Do ‘Ave ‘Em 15.30 Mortimer and Arabel 15.45 Run the Risk 16.05 Smart 16.30 Top of the Pops 217.15 Antiques Roadshow 18.00 Bergerac 19.00 Doctor to Be 20.00 The Lady Guns 21.00 Ground Force 2140 Loving 23.05 The Ufeboat 0.00 The Learning Zone: The Great PictureChase 0.30 Look Ahead 1.00Buongioma Italia 1.30 Buongiorna Italia 2.00 My Brilliant Career - Teny Maher: A Tale of the Unexpected 2.30 My BriHiant Career - Derek Hatton: A Very Different Man 3.00 Serjeant Musgrave at the Couit 340 4.30 Off with the Mask: TV in the 60’s Animal Planet ✓ 07.00 It’s A Vet’s Ufe 07.30 Dogs With Dunbar 08.00 Animal House 08.30 Harry's Pradice 09.00 Holiywood Safari: Dinosaur Bones 10.00 Animal Doctor 10.30 Animal Doctor 11.00 Life With Big Cats 12.00 Human / Nature 13.00 Hollywood Animal Stars (Part One) 14.00 Tiger Hunt: The Busive Sumatran 15.00 Horse Tales: Rodeo Barrel Radng 15.30 Going Wild With Jeff Coiwin: Bomeo 16.00 The Blue Beyond: My Ocean, My Freedom 17.00 Hollywood Safari: Ghost Town 18.00 Animal Doctor 18.30 Pet Rescue 19.00 Giants Of The Nullarbor 20.00 Hollywood Animal Stars: Part Two 21.00 Profiles Of Nature: The Red Fox 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Crocodile Hunter: WHd In The Usa 00.00 Rediscovery Of The Worid: Lilliput In Antarctica Computer Channel ✓ 17.00 Blue Chip 18.00 StGart up 18.30 Global Vrflage 19.00 DagskrOrlok ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska rikissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spaenska ríklssjónvarpið. %/ Omega 9.00 Barnadagskrá. (Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugl, Sönghornið, Krakkaklúbburinn, Trúarbær). 12.00 Blandað efnl. 14.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. 14.30 Lff i Oröinu með Joyce Meyer. 15.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phlllips. 15.30 Náð tii þjóðanna með Pat Franc- is. 16.00 Frelsiskalllð með Freddie Filmore. 16.30 Nýr sigurdagur með Ulf Ekman. 17.00 Samverustund. 18.30 Elím. 18.45 Believers Christlan Fellowshlp. 19.15 Blandað efnl. 19.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.00 700 klúbburlnn. Blandað efnl frá CBN frétta- stööinnl. 20.30 Vonarljós. Bein útsending. 22.00 Boðskapur Central Baptlst kirkjunnar með Ron Phllllps. 22.30 Loflö Drottin. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu __ ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.