Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 60
Tvcfaldur 1. vinningur JÓkeR limyurúvjj FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskjn um frétt, hringdu þá I síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö I DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö t hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Sjálfstæðismenn af ölln landinu sitja nú landsfund í Laugardalshöll. Ekki er mikið um átök á fundinum, enda ríkir víðtæk sátt um Oavíð Oddsson formann. Helst má merkja titring vegna varafor- mannskjörs þar sem Geir Haarde og Sólveig Pétursdóttir takast á. Hér sitja ráðherrar flokksins fyrlr svörum. Frá vinstri: Geir Haarde, Þorsteinn Pálsson, Halldór Blöndal, Björn Bjarnason og Davíð Oddsson. DV-mynd Hilmar Þór Landsfundur: Heimdallur hnykkir á Heimdallur, félag ungra sjálf- stæðismanna, er síður en svo sam- mála ályktunartillögum sem liggja fyrir landsfundi flokksins. Þetta má sjá af þeim breytingartillögum sem ungliðarnir hafa lagt fram. í ályktunartiilögu um fjölskyldu- mál er hvatt til stórátaks stjórn- valda til að stöðva innflutning á vímuefnum. Heimdallur leggur til að þessi grein verði felld á brott. í greinargerð segir að átak í stöðvun innflutnings hækki verð vímuefha. Hærra verð hvetji til aukins fram- boös að utan og þar með myndist vítahringur sem ómögulegt sé að skera á. Þá telur Heimdallur frá- leitt að herða löggæslu og refsingar við fikniefnabrotum. Sjá nánar á bls. 4. -SÁ Fjölskylduharmleikur vegna bílavinnings í skafmiðahappdrætti: Ristir djúp sár - segir Mogens Löve Markússon sem fékk dæmdan helming í bíl MERKILEGA MERKIVELIN bíOthef PT-550jiývél tengjanleq við tölvu 8 leturgeroir, 8 stæröir, 15 loturútlit úrval strikamerkja 6 til 36 mm boröar prentar í 7 línur Nýbýlavegi 28 Slmi 554 4443 Veffanq: www.if.is/rafport Sanpellegrino sokkabuxur „Þetta hefur skapað mikla misklíð í fjölskyldunni og rist djúp sár sem seint gróa," sagði Mogens Löve Mark- ússon, verslunarmaður í reiðhjóla- verslun Fálkans, eftir að hann vann mál gegn svila sínum í Héraðsdómi vegna skafmiðavinnings. Málavextir voru þeir að Mogens Löve og Elías Rúnar Reynisson ákváðu að halda sameiginlega upp á fertugsafmæli sín 11. apríl síðastlið- inn. Mogens og Elías eru svilar en Dagbjört Þorsteinsdóttir, eiginkona Mogens, og Rúna Þorsteinsdóttir, sambýliskona Elíasar, eru systur. Tóku svilarnir veislusal Flugleiða við Síðumúla á leigu vegna fagnaðarins og komu sér saman um sameiginleg innkaup vegna veislunnar. I þeim til- gangi var haldið í Bónus í Holtagörð- um og keypt veisluföng fyrir 11.752 krónur. í innkaupakörfunni voru meðal annars tvær kippur af kóki og var farið með varninginn upp í Síðu- múla þar sem halda átti veisluna. Elí- as tók að sér að skera plastið utan af kókkippunum 'og komu þá í Ijós tveir skafmiðar. Elías gaf Láru Björk, dóttur sinni, annan miðannen hinn fékk Brynjólfur, sonur Mogens. Brynjólfur skóf fyrst og vann lítið leikfang. En þegar Lára Björk hafði skafið af sínum miða kom í jljós að hún hafði unnið bifreið, Mitshubishi Carisma sem kostar hálfa aðra millj- ón. Varð uppi fótur og fit og mikiil fógnuður í eldhúsinu í Síðumúla og segir fátt meira af því. Sameiginlegt fertugsafmæli svilanna var haldið á tilsettum tíma og friður var með öll- um. Eftir afmælisveisluna fóru Mogens og eiginkona hans að gera kröfu til helmings vinningsins enda höfðu Elí- as og frú hans sótt glæsibifreiðina og óku nú um bæinn alsæl með dóttur- ina í aftursætinu. í upphafi taldi Elías ekki fráleitt að vinningnum yrði skipt en neitaði síðar alfarið að sinna ósk- um svila síns. Seldi hann bílinn á 1200 þúsund og keypti sér annan ódýrari. Mismuninn lagði hann inn á tékka- Mitsubishi Carisma GLX, skafmiöavinningur sem sundraði fjölskyldu. reikning sinn og eyddi. Varð Mogens þá að orði: „Nú reynir á vinskapinn, svili." Málið endaði fyrir dómstólum og í gær var dómur upp kveðinn. Elí- asi ber að greiða Mogens helming af andvirði vinningsins, eða 782.500 krónur með dráttarvöxtum. „Þetta er fjölskylduharmleikur; fólk er alveg hætt að talast við," sagði Mogens eftir dómsuppkvaðninguna og bíður nú eftir því að Elías, svili hans, reiði fram féð. Elias er hins vegar bú- inn að eyða því. -EIR A EFTIR 0ARNI KEMUR BÍLL ... * jj* * * * *-4°^fc * * á, * * *V "* f^HB * * * ' :~^ :,: * .5° * * * 0 * Sunnudagur Mánudagur Veðrið á morgun: Hægviðri víðast hvar Veðrið á mánudag: Él norðan til A morgun, sunnudag, verður allhvöss norðanátt og snjókoma eða él á A mánudag verður norðan- og norðvestankaldi, él norðan til en skýjað Vesturlandi en annars hægviðri og skýjað með köflum. Vægt frost verð- með köflum og úrkomulltið sunnanlands. Frost verður á bilinu 0 til 6 ur víðast hvar en hiti nálægt frostmarki allra austast. stig. Veðrið i dag er á bls. 65.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.