Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Page 1
kraftiij Viö segjum dalitiö meira fra bilasýningunni Silfurgrátt - á bls. 40-41 Rinspeed er lítið en afar hugmyndarikt sviss- neskt fyrirtaeki i bílahönnun sem flest ár kemur á einhvem hátt á óvart á bílasýningunni í Genf, stundum þannig að gömul hugtök fá ný gildi. Að þessu sinni var það með þessum furðulega „bíl“ sem gerir orðið „fjöinotabíll" í raun ótækt um alla aðra bila. Lyftan X-Tra-Lift, sem lyft getur einum minnsta loftpúðabáti (tegund: Sorex) í heirni (sjá myndina) upp og niður úr skúffunni á augabragði, gefur hugtakinu „pikkupp-bíll“ alveg nýja merkingu. Með í settinu sem sýnt var er Malaguti, smámótorhjól og vatnaþota, en eigendur svona bíls geta náttúrlega ráðið sjálflr hvað þeir vilja ferðast með. Ekki ættu að vera vandræði með að koma græj- unni áfram: vélin er 5,5 lítra V8 álblokkarvél frá Mercedes Benz, 347 hö., sem dugar til að koma gripnum - já, hann er nothæfur og uppfýllir öll skilyrði skráningar - í hundraðið á aðeins 6,9 sek- úndum. Ný gildi Rinspeed Dream Fljott a litid er ekki Ijostfftvid maður a aö halda að þetta sé. En það er. jú, vist. bíll, eins konar skulfiBjpl cða alhliða óktitacki, og ckki skortir Mynd DV-bilar SHH H fc |' Reynsluakstur Musso Grand Luxe High Output: Afl sem kemur á óvart Musso Grand Luxe með endurbætt útlit og meiri stað- albúnað. Meðal breytinga má nefna nýtt útlit á framenda, nýtt grill og ökuljós. Að aftan ber mest á nýjum afturljós- um og nýju útliti á stuðara. Nýir hliðarlistar gefa bílnum fínlegra yfirbragð en áður. DV-mynd Teitur - endurbætt útlit og meiri búnaöur 1 dag segir af reynsluakstri á Musso-jeppa sem nú er bæði með endurbætt útlit og mun betur búinn en áður og hefur því einnig fengið meira nafn og heitir í dag Musso Grand Luxe. Auk nýja útlitsins er Musso Grand Luxe betur búinn hvað varðar staðcilbúnað og má nefna ABS-læsivörn hemla, loftpúða, ABD 5 spólvöm, þokuljós að framan og topplúgu sem dæmi um nýjan búnað sem innifalinn er í staðalbúnði. Það sem hins vegar kom verulega á óvart var aflmeiri High Output-vél sem nú skilar 155 hestöflum í stað 129 áður. Bls. 32 Opel Corsa 1,2 er fyrst og fremst lipur bæjarbíll með snoturt yfirbragð og samsvarar sér vel. Þótt vél- in sé ekki nema 65 hestöfl kemur hún þægi- lega á óvart vegna þess hve spræk hún er og dugar vel í allan venju- legan akstur. DV-mynd Teitur Reynsluakstur Opel Corsa 1,2: Lipur bæjarbíll — LANDSfRÆGT URVAL Honda Civic VTec, f. skrd. 19.8. 1997, ekinn 28.000 km, rauðbrúnn, vindskeið, 5 d., 5 g. Verð 1.350.000 www.hekla.is Skoda Felicia skutbfll, f. skrd. 26.6. 1997, blár, 5 d.. 5 g., ekinn 26.000 km. Verð 720.000 ánakjör allt að 100%. Volvo 740 GL skutbfll, f. skrd. 12.10. 1988, ekinn 153.000 km, ijósbrúnn, 5 d., ssk. Verð 820.000 tLánakjör ailt að 100% VW Golf GL, f. skrd., 13.1.1995, ekinn 71.000 km, grár, 5 d., 5 g. •Verð 900.000 Lánakjör allt að 100%. Renauit Laguna RT, skutbill, f. skrd. 22.10.1997, ekinn 18.000 km, blár, ssk„ 5 d. Verð 1.930.000 Opiö allan sóiarhringínn á www.hekla.is Kia Sportage 4x4, f. skrd. 25.1. 1996, ekinn 38.000 km, grænn, . 5 d„ ssk. Verð 1.460.000 Lánakjör allt að 100%. ■krrL VW Transporter sendibíll, f. skrdýt ,23.6.1995, ekinn 127.000 km, hvitur, 5 d„ 5 g. Verð 825.000 Lánakjör allt að 100%. Audi 100 2,3E, f. skrd. 12.1.1993, ekinn 100.000 km, 4 d„ ssk„ hvítur, gullfallegur og vel með farinn bíll. Verð 1.630.000 Skoðið úrvalið á www.hekla.is Toyota Corolla XLi, f. skrd. 7.1. ,1996, ekinn 81.000 km, bláqrænn, 4 d„ 5 g. Verð 860.000 Lánakjör allt að 100%. Toyota Hiace 4x4 dísil, sendibfll, if.skrd. 13.7.93, ekinn 166.000 km,: hvítur, 5 d„ 5g. Verð 1.175.000 Lánakjör allt að 100%. Mazda 323 F, f. skrd. 23.9.1998, ekinn 2.000 km, 5 d„ 5 g„ svartur. Verð 1.420.000 Hægt er að prenta söluskrá á www.hekla.is MMC L-300 4x4, f. skrd. 4.L9l’ ekinn 145.000 km, grár, bensín, ' 5 d„ 5 g. Verð 850.000 Lánakjör allt að 100%. k C A ÍL <rX.ftJíá Renault 19 RT, f. skrd. 27.9.1995, (ekinn 59.000 km, grár, 4 d„ 5 g. Verð 990.000 Lánakjör allt að 100%. VW Polo 1400, f. skrd. 12.11.1998, ekinn 5.000 km, 5 d„ 5 g. Verð 1.120.000 Sjá enn fleiri bíla á www.hekla.is VW Vento 1800 GL, f. skrd. 3.6. 1994, ekinn 77.000 km, blágrár, - , 4 d. erð 920.000 ánakjör allt að 100%. VW Golf 1400, fyrsti skráníngard. 12.10.1998, rauður, 3 d„ 5 g„ ekinn 8.000 km„ spoilerasett, 15“ álfelgur, samlitaður, gardína I afturrúðu, gullfallegur bfll. Verð 1.620.000 krónur. Enn meira úrval á www.hekla.is Toyota Hilux D/C dísil, f. skrd. 27.5.1994, ekinn 115.000 km, grár, 45 g„ 4 d. rð 1.270.000. inakjör alft að 100%. Peugeot 205 XL, f. skrd. 2.4.1991, .4.1991, Opið: ífe™km-rauður'3d•59- mánud.-föstud. kl. 9-18, Lánakjör aiit að 100%. laugardaga kl. 12-16. Audi A61800, ekinn 24.000, f. sl 20.9.1996, ssk„ svartur. rð 2.350.000 inakjör allt að 100%. Opel Corsa 1400, ekinn 11.000, Skrd. 13.5.1998, grár, 3 d Verð 1.100.000 Lánakjör allt að 100%. ),f. MMC Lancer 1300, ekinn 12.000, : ,f. skrd. 21.7. 1998, blár, 4 d. ferð 1.450.000 nakjör allt að 100%. BILAÞIN N O T A Ð I R B f L A R LAUGAVEGI 174 • SÍMI 569 5660 • FAX 569 5662 SK.QÐIÐ URVALIÐ A HSiniASÍÐU ©K.K.AR, WWW.HEKLA.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.