Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 5
39 LAUGARDAGUR 13. MARS 1999 Rosknir bílar algengir á Kýpur - hvíldarstaðir fyrir þreytta bíla ekki til að skammast sín fyrir Uppítökubílar á góðu verði Musso EL602 TDI 2900 '97 Musso EL602 TDI2900 -98 Ek. 57þ. km. Blár/ Silfur, 5 gíra, brettakantar, 35"BFGoodrich dekk, 4:56 hlutföll, Bilstein demparar, grind að framan, geislaspilari, allt rafdrifið, fjarstýrðar samlæsingar American Racing álfelgur, viðarmælaborð, toppgrind og gangbretti o.fl. o.fl. Lánakjör við al/ra hæfi Vagnhöfða 23 5870587 Notaðir Bflar Verð: 900.000 Vérðc1.350.000 Tilboð: 815.000.- Tilboö: 1.090.000. Ek. 31 þkm. Silfurgr, 5 gíra, ARB lotflæsing framan og aftan, 5:38 hlutföll, ca 170 Itr. olíutankar, loftdæla til að pumpa í dekk, brettakantar, 38" M ud d er dekk, afturhásing færð aftur um 10 cm, Bilstein demparar, grind að framan, talstöð, geislaspilari, allt rafdrifið, léttmálmsfelgur, fjarstýrðar samlæsingarofl.ofl. Idyota Corolla XU H/B130035 Ek. 27 þ.km. dekurbíll, silfurgrár, 5 gíra, samlitaðir stuðarar, sem nýr að innan og utan, 3 dyra, kassettutæki/útv., framdrif, þetta er bíll sem þú mátt ekki láta fram hjá þérfara Jeep Wrangler Laredo'91 Ek. 102þ. km. Svartur, 5 gíra, High output, 35“ dekk, brettakantar, diskalæsing að aftan, geislaspilari, krómfelgur ofl. Suzuki Vitara JLXi 1600 '92 Ek. 119þ.km. Hvítur, 5 gíra, samlæsing, rafdr. rúður, álfelgur, 31“ dekk. Verð:850.000.- Tilboð: 720.000.- löyota Corolla GL11600 '93 Ek. 91 þ. km. Hvítur, sjálfskiptur rafdrifnar rúður og speglar, samlæsing. Verð: 850.000. Tilboð: 690.000.- BMIAI 7351 '08 Ek. 147þ. km. Blár, 5 gíra, leðurinnrétting, ABS bremsur, spólvörn, allt rafdrifið, álfelgur, innfluttur nýr. Nissan Sunny 1400 LX 95 Ek. 64þ. km. Rauður, 5 gíra, samlæsing, samlitir stuðarar. Bíldshöfða 8 - S: 577 2800 ÓSKUM EFTIR VEL MEÐ FÖRNUM MUSSO JEPPUM Á SKRÁ. AKSTUR SKIPTIR EKKI MÁLI. Það er oft býsna fróðlegt að virða fyrir sér bíla og umferðar- menningu þar sem við erum allt í einu stödd meðal framandi þjóða. Það var t.a.m. um margt forvitni- legt að rýna í umferðina á Kýpur þegar undirritaður var allt í einu staddur þar fyrir rúmum mánuði. Kýpur var fyrr á öldinni bresk nýlenda og ber þess um margt merki. Þar er vinstri- umferð og mik- ið er þar um breska bíla og suma ærið roskna orðna. Margir þeirra virðast hafa fengið viðhald við hæfi og vera enn í toppstandi en aðrir hafa bara fengið að vinna fyrir sér og ekki verið að fárast um þó að þeir líti ekki sem allra best út lengur. í sumum tilfellum er ekki svo nauið þó að vanti á þá svo sem eina hurð eða svo, en það eru raunar undan- tekningartiifelli. Litlir bílar frá árunum í kring- um 1950 og jafnvel aftur undir stríðslok eru ekkert fáséðir - jafn- vel nokkru stærri: í skoðunarferð sem lá í gegnum nokkur sveita- þorp norður undir borginni Polis var ekið fram hjá virðulegum bíl sem ég gat ekki betur séð en væri af gerðinni Armstrong Siddeley, ef ég man tegundarheitið rétt, bíl sem ekki hefur glatt augu undirrit- aðs í ærið mörg ár. Annars staðar gekk ég um kvöld fram hjá Wolsel- ey með alvöru eikarinnréttingu og hæfilega lúnum leðursætum. Snot- ur Morris Oxford stóð við hún skammt frá hótelinu sem við bjuggum á í Pafos. staðar í góðu lagi en annars staðar lakara, jafnvel niður í það að látið var duga að bíllinn væri gangfær og almennileg hjól undir honum. Enda virðast menn látnir ráða því sjálfir hvenær þeir dæma bíla sína ónothæfa. Einhverjar samþykktir í Ríó eða Sami Landrover séður aftan frá. Þar sést að hann er enn á númerum - og líka að gólfið aftur í má muna sinn fífi! fegri. En álið ryðgar ekki og gólf- platan heldur enn þó hún sé dálítið farin að verpast. Þessi Morris Oxford stóð fyrir utan heimili sitt rétt ofan við höfnina í Neðri-Pafos - vel hirtur bfll sem enn gæti átt langa ævi. Á afgirtu svæði rétt við katakomburnar í Pafos stóðu þessir Landroverar og virtust ekki í notkun þessa stundina. Sá græni er líklega árgerð ‘51 en sá sem fjær er mun eitthvað yngri. Þessi Landrover frá árunum í kringum 1950 er enn í daglegri notkun þó ekkert aukapjatt sé á honum eins og hurðir og þess háttar dót. Rúðuframstykkið var lagt niður á varahjólið, senni- lega af því að þetta var á regntfmanum og vinnukonurnar ekki lengur á meðal vor. lengur einhvers konar „mengun". Hvíldarstað- ir fyrir gamla Land- rovera eða aðra þreytta bíla yfirleitt eru ekki eitt- hvað sem þeir reyna að fela eða skammast sín fyrir. Þessar menn- ingarminjar fá að njóta sín í sínu eðlilega umhverfi og hvílast á elli- árunum þar sem gestir og gang- andi geta skemmt sér við að skoða þá og láta hugann reika til liðinna ára. Þrátt fyrir þá virðingu sem Kýp- urbúar sýna lúnum bílum er samt rétt að geta þess að megnið af um- ferðinni eru nýlegir bílar í takt við vestrænar kröfur nútímans. Það er bara fyrir okkur sem komum úr heilaþvegnu umhverfi við hið ysta haf viss hugarléttir að vita til þess að enn eru til staðir í heiminum þar sem leið öfganna er ekki fylgt úr í æsar. - SHH Það er ekki aðeins á íslandi sem menn dugast við gamla fólksfiutningabfla. Meira að segja kannast íslendingurinn undireins við byggingarlagið á þess- ari ráðsettu Bedford-rútu sem byggð er á vörubílagrind eins og löngum tíðk- aðist á íslandi. Myndir DV-bflar, SHH Landrovermenningin Kannski vakti mesta athyglina hve Landrovermenningin stendur djúpum rótum á Kýpur. Algengt er að sjá þar í notkun Landrovera frá því fyrir 1953 - sem sagt áður en lengri Landroverinn kom til skjal- anna. Viðhaldið á þeim var sums Kjótó virðast ekki teknar hátíð- lega á þessari paradísareyju. Sót- mökkur með tilheyrandi ilmi aftur úr sumum eldri höfðingjum á fjór- um hjólum var þannig að maður hvessti augun á götuna til að gá hvort ekki lægi eftir henni svart strik eftir þá. Kýpurbúar virðast síður en svo haldnir þeirri íslensku firru að bíll sem ekki er í daglegri notkun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.