Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 4
RETTA LEIÐIN Hvernig liggur leiðin frá byrjun til enda? Sendið lausnina til: Barna-DVI TIGRI ER TYNDUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í Sarna-DV'? Sendið svarið til: Sarna-DV FINAR FRÆNKUR betta eru bóra Karólína og Eva Kristín. basr eru fraenkur. Eva Kristín er skemmtileg. bóra Karólína teiknaði þessa fínu mynd af frasnkunum. Hún er 7 ára og á heima að Krummhólum ö, íbúð 6 I í Reykjavík. LAUGARDAGUR 13. MARS 1999 VINNINGSHAFAR V'INNINGSHAFAR 20. febrúar: Sagan mín: Sigríður Guðbjartsdóttir, Hjarðarfelli, 311 Sorgarnesi. Mynd vikunnar: Aldís Eva Friðriksdóttir, Grasnu- kinn 11, 220 Hafnarfirði. Matreiðsla: Jón Friðrik Sigurðsson, Sólvallagötu 3, 630 Hrísey. Frautir: Haukur Jón Friðbertsson, Fjarðargötu 64, 470 Fingeyri. BÁRA OG 6RYNJA Einu sinni var stelpa sem hét Dára. Hún var 9 ára og í 4. bekk í skólanum. Dára var alltaf ein því krakkarnir sögðu að hún vaeri svo feit. Svo kom ný stelpa í bekkinn. Hún hót Srynja. Bára og Srynja urðu vinkonur og léku sér sam- an alla daga vikunnar. Nú eru Bára og Srynja orðnar 13 ára og enn eru þasr mjög góðar vin- konur. Steinumi D. Högnadóttir, Osi, 415 Bolungarvík. SAGAN MIN Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: 5ARNA-D7, EVERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. / Asthildur Guðveig Vil- ; hjálmsdóttir (verður að skrifa aftur pví hún gleymJi að skrifa heimil- isfang). # Sóley Ösp Karlsdóttir, bjórsártúni, 651 Heiiu, óskar eftir pennavinum á aWrinum 10-15 ára, basði stelpum og strákum. Hún er sjálf að verða 12 ára. Ahugamál: góð tónlist, baskur, dýr, hestar, bréfa- skriftir, sund og margt, margt fleira. Mynd fylgi •fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bréfum. Rúnar Máni Baldursson, Túngötu 37, 460 Tálkna- firði, vill gjarnan eignast pennavini _ á aldrinum 10-11 ára. Áhugamál: fót- | bolti, körfubolti og margt fleira. Svarar öllum bréf- um. Hólmfríður V. Sasvars- dóttir, Réttarholti 10, 510 Sorgarnesi, óskar eftir pennavinum á aldr- inum 10-12 ára. Hún er sjálf 10 ára. Áhugamál: góð tónlist, körfubolti, sastir strákar, tölvur og fleira. MynJ fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bréfum. Auður Asbjörnsdottir, Heiðarlundi 1d, 600 Ak- ureyri, óskar eftir penna- vinum á öllum aldri. Hún er sjalf 10 ara. Ahuga- mál: hestar, hundar, skátar, barnapössun og margt fleira. Mynd fylgi lyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bréfum. " / ^ K T'/ PENNAVINIR MATREI05LA HEITUR 4 skinkusneiðar 1/2 paprika 1 egg 1/2 tsk. aromat 1/2 dós smurostur 2-4 msk. mjólk 1/2 lítil Jós ananas ostur Raðið 4-6 brauðsneiðum í eldfast mót. Skerið paprik- una smátt og dreifið henni yfir brauðið. Hrasrið saman smurost, ananassafa, mjólk, egg og aromat og hellið yfir brauðið. Raðið skinku ofan á. Ear ofan á kemur svo rifinn ostur. Dakið í 15-20 mínútur við 200°C. Verði ykkur að góðu! / / f Elinborg Erla Asgeirsdottir, Hóli, 560 Varmahlíð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.