Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1999, Blaðsíða 7
MANUDAGUR 15. MARS 1999 27 — r>v íþróttir Deildarbikarinn Valur-flK ......................3-1 Jón StfiSnsson, Amór Guðjohnsen, Hörður Már Magnusson - Þórður Guomundsson. Þróttur R.-Víðir.................5-1 Hreinn Hringsson 3, Þorsteinn HaMórsson 1, Páll Einarsson - Magnús Ólafeson Dalvík-Grindavlk...............0-2 - Águst Guðmundsson, sjálfsm., Grétar Hjartarson. Stjarnan-Reynir, S...............5-0 Veigar Páll Gunnarsson 2, Reynir Bjömsson 2, Þorgils ÞorgUsson ÍBV^Söarðvík...................5-0 Steingrímur Jóhannesson 2, Sindri Grétarsson 2, Kristinn Hafliðason Leiftur-Afturelding..............4-0 Heiðar Gunnólfeson 2, Þorvaldur Guðbjörnsson, sjálfemark. Breiðablik-iéttir................4-1 Ásgeir Baldurs 2, Kjartan Einarsson, ívar Sigurjónsson - Óskar Grétarsson. ÍR-Selfoss ......................2-0 Jón Auðunn Sigurþórsson, Amór Gunnarsson Skanagrímur-DaMk ............2-2 SteSn Óiafeson, Emil Sigurðsson - Affi Viðar Bjömsson, Guðmundur Kristinsson Keflavlk-Sindri .................1-0 Karl Finnbogason Hvöt-Vflnngur, R ...............0-4 Jón Grétar 2, Daníel Hjaltason, Amar Jóhannsson JKS Heimsbikarinn í handknattleik hefst í kvöld: Strembið - íslendingar mæta Svíum i fyrsta leik Islenska landsliðiö í handknatt- leik mætir Svíum í fyrsta leik heimsbikarsins i Gautaborg i kvöld. Þetta er í sjöunda skipti sem þetta mót er haldið og hafa íslendingar einu sinni áður verið með en það var 1988. Skipuleggjendur keppn- innar ákváðu að þessu sinni að keppnin færi fram á tveimur stöð- um. A-riðill er leikinn í Gautaborg og hann skipa Svíar, íslendingar, Frakkar og Ungverjar. B-riðill fer fram í Noregi og þar leika Noregur, Rússland, Þýskaland og Egyptar. Is- lendingar unnu sér keppnisrétt á mótið vegna fimmta sætisins á HM í Japan fyrir tveimur árum. Engum blöðum er um það að fletta að þetta mót er mjög sterkt og er víst að hart verður barist. Gerum alltaí okkar besta Þorbjörn Jensson landsliðsþjálf- ari sagði fyrir brottför að takmark- ið væri alltaf að gera sitt besta. Þátt- taka í mótinu væri kærkomin æfing SPÁNN 0-1 Santander-Real Madrid . 1-3 Real Betis-Valencia . 0-1 Zaragoza-Celta Vigo . 0-1 Bilbao-Salamánca . . 1-0 Deportivo-Tenerife . 2-0 Valladolid-Real Sociedad 0-0 0-0 Barcelona-Espanyol . 3-0 Barcelona 26 15 5 6 57-30 50 Valencia 26 14 4 8 41-26 46 Celta 26 12 9 5 49-27 45 Mallorca 26 13 6 7 28-19 45 Deportivo 26 12 8 6 37-27 44 R. Madrid 26 13 4 9 52-42 43 Bilbao 26 12 5 9 32-33 41 Sociedad 26 10 8 8 34-30 38 Zaragoza 26 10 6 10 37-36 36 Oviedo 26 9 9 8 32-35 36 Real Betis 26 9 7 10 25-33 34 Atletico 26 9 6 11 40-33 33 Valdimar Grímsson er i' góðu formi og hefur skorað grlmmt fyrir Wuppertal í Þýskalandi. Það mun því mæða töluvert á honum á mótinu í Svíþjóð. fyrir átökin sem fram undan væru í vor. Hann sagði liðið aðeins breytt en stefna sín væri að gefa ungum leikmönnum tækifæri. Svíar koma til leiks með sitt besta lið. Bengt Johansson, landsliðsþjálf- ari Svía, er áfram með gömlu refina innanborðs og má þar nefna Magn- us Wislander, Staffan Olson, Pierre Thorson, Ola Lindgren og Magnus Anderson. Johansson sagði í viðtali fyrir mótið að hann liti á þetta mót sem góðan undirbúning fyrir HM í Egyptalandi. í landsliðshópi Svia eru átta leikmenn sem leika með fé- lögum í Þýskalandi. 43. viðureign þjóðanna íslendingar og Sviar hafa háð 42 landsleiki í gegn um tíðina. Svíar hafa unnið 35, íslendingar 5 og tvisvar hefur orðið jafntefli. Marka- talan er 935-775 Svíum í hag. Þjóð- irnar áttust síðast við í Eskilstuna í janúar á síðasta ári og fóru Svíar með sigur af hólmi, 28-25. Nokkrar breytingar hafa orðið á íslenska liðinu frá því í síðasta leik í byrjun desember sl. Geir Sveins- son og Július Jónasson verða ekki með á mótinu. Róbert Duranona hefur verið kallaður inn á nýjan leik en hann hefur verið að leika mjög vel með Eisenach í Þýskalandi að undanfómu. Aron Kristiánsson, Skjern, og Rúnar Sigtryggsson, Göppingen, eru í hópnum og Sverr- ir Björnsson, KA, er nýliði í hópn- um. Á þriðjudag rnæta íslendingar liði Frakka og á miðvikudag Ungverj- um. Tvö efstu liðin í hvorum riðli komast áfram. Á fimmtudag er frí en á föstudag verða undanúrslitin og á laugardag verður leikið um fyrstu fjögur sætin. ^JKS Knattspyrna í Evrópu um helgina: Lazio lenti í vandræðum - Bæjarar halda sínu striki og Eyjólfur Sverrisson skoraði fyrir Herthu Sigur Bayern Miinchen a Hamburger kann að reynast dýru verði keyptur því þeirra besti leik- maður, Elber, meiddist á vinstra hné í leiknum og er óvíst hvað hann verð- ur lengi frá keppni. „Við vitum það vel að Elber er stórkostlegur leikmaður en við getum unnið án hans. Við höfum unnið sig- ur þrátt fyrir að hann skoraði ekki," sagði Mario Basler hjá Bayern Miinchen eftir leikinn. Forysta Bæjara er orðin slík að nokkuð öruggt er að liðið hreppi meistaratitilinn þegar upp verður staðið í vor. Þetta var sjöundi leikurinn i röð sem Bayern leikur án þess að fá á sig mark í deildinni. Markvörður liðsins, Oliver Kahn, er átta minútum frá því að serja nýtt met. Gamla metið á Oli- ver Reck, Werder Bremen, sem hann setti fyrir tíu árum en þá hélt hann markinu hreinu i 641 mínútu. Kaiserslautern, sem er í öðru sæti, 14 stigum á eftir Bayern, sigraði Nurnberg á heimavelli. Fyrirliöi Frankfurt, Uwe Bindewald, og Sixten Veit hjá Herthu Berlín gáfu hvorugur eftir i knattspyrnunni í gær. viðureign liðanna í þýsku Símamynd-Reuter „Við eigum við viss vandamál að stríða og ég hef áhyggjur af því. Mín- ir menn börðust þó vel fyrir sigrinum og ég var ánægður með það," sagði Otto Rehhagel, þjálfari Kaiserslautern, sem á titilinn að verja. Eyjólfur Sverrisson kom Herthu Berlin yfir í Frankfurt á 59. mínútu en heimamenn jöfnuðu síðar. Eyjólfur og félagar eru í 5.-6. sæti og eiga í harðri baráttu um sæti í Evrópukeppninni í haust. Lazio varð að sætta sig við jafntefli gegn botnliði Empoli. leikurinn þótti tilþrifalítill og mátti Lazio bara þakka fyrir að fá eitt stig. Fyrir vikið er aðeins fjögurra stiga munur á Lazio og Parma svo spennan er að- eins meiri en áður. Fiorentina var tekið í bakariið af nýliðunum frá Feneyjum. Ekki stóð steinn yfir steini í leik Fiorentina sem hefur verið að gefa eftir síðustu vikurnar. Alvaro Recoba átti stórleik hjá Venezia og skoraði þrennu i leiknum. Juventus komst í fimmta sætið eft- ir sigurinn á Udinese. Liðið lék ein- um færri frá 63. mínútu eftir aö markverði liðsins, Rampulla, var vik- ið af leikvelli. Inter og AC Milan skildu jöfn í borgarslagnum 1 Mílanó á laugar- dagskvöldið. Þetta var bráðfjörugur leikur og fengu áhorfendur svo sann- arlega eitthvað fyrir sinn snúð.-JKS W^ »¦ ÞYSKALANP Hamburger SV-Bayern .....0-2 0-1 Butt (12. sjálfsm.), 0-2« Salihamidzic (41.) Werder Bremen-Wolfsburg .. 0-1 0-1 Novak (83.) Schalke-Bochum ..........2-2 1-0 Mulder (19.), 1-1 Reis (20.), 1-2 Basturk (24.), 2-2 Bueskens (28.) Kaiserslautern-Nurnberg .... 2-0 1-0 Rössler (39.), 2-0 Ratinho (61.) 1860 Munchen-Stuttgart ____1-1 0-1 Balakov (81.), 1-1 Zelic (90.) Gladbach-Duisburg........0-2 0-1 Spies (58.), 0-2 Töfting (77.) Dortmund-Leverkusen......1-0 1-0 Herrlich (88.) Freiburg-Hansa Rostock .... 3-0 í 1-0 Kobiaschvili (60.), 2-0 Baya (80.), 3-0 Weisshaupt (81.) Frankfurt-Hertha.........1-1 0-1 Eyjólfur (59.), 1-1 Chen (73.) Bayern M. Kaisersl. Leverkusen Dortmund 1860 M. Wolfsburg Hertha Stuttgart Freiburg Duisburg Bremen Hamburger Schalke Bochum Frankfurt 22 18 22 12 22 11 22 11 22 10 22 9 22 10 54-13 35-30 43-20 33-21 37-28 40-30 31-21 29-28 25-26 8 26-33 9 29-30 8 24-29 9 23-36 10 25-37 11 23-36 56 42 41 38 37 35 35 29 27 26 25 25 23 j 21 19 Nurnberg 22 3 10 9 24-39 19 Rostock 22 3 8 11 28-46 17 M'gladbach 22 3 5 14 22-48 14 __ !• ITALIA ^S&^""" Inter-ACMUan....... 0-1 NGotty (7. sjál&m.), 1 »nardo 2-2 05.), i 1U 1-2 Leonardo (52.), 2-2 Zanetti (77.) Parma-Bari....... 2-1 •espo 0-1 Masinga (3.), 1-1 Veron (57.), 2-1 Ci (77.) Juventus-Udinese.. 2-1 1-0 Fonseca (30.), 1-1 Sosa (47.), 2-1 Inzaghi (77.) AS Roma-Bologna . 3-1 1-0 Delvecchio (10.), 2-0 Delvecchio (38.), 3-0 Gautieri (60.), 3-1 Andersson (68) 0-0 Pjacenza-Cagliaii .. 2-0 1-0 Ihzaghi (9), 2-0 Vierchwod (80.) Salemitana-Sampdoria 2-0 1-0 Koousek (62.), 2-0 Fresi (80.) Veniv.ia Fiorenrjna 4-1 1-0 Recoba (18.), 2-0 Miceli (42.), 3-0 Recoba (45.), 3-1 Esposito (87.), 4-1 Recoba (90.) 3-0* 1-0 Zauli (7.), 2-0 Schenardi (37.), 3-0 Otero (43.) Lazio 25 15 7 3 52-23 52 Parma 25 13 8 4 46-25 47 Fiorentina 25 14 5 6 41-25 47 ACMilan 25 13 8 4 37-27 47 Udinese 25 11 6 8 34-32 39 Roma 25 10 8 7 47-34 38 Juventus 25 10 8 7 29-25 38 Inter 25 10 6 9 45-33 36 Bologna 25 9 8 8 31-28 35 Venezia 25 8 7 10 26-32 31 Bari 25 6 12 7 28-33 30 Cagliari 25 8 5 12 32-37 29 Perugia 25 8 4 13 32-16 28 Piacenza 25 6 7 12 34-38 25 Sampdoria 25 5 9 11 23-43 24 í Vicenza 25 5 8 12 15-30 23 Salernitana 25 6 5 14 2fr45 23 Empoli 25 3 9 13 20-42 16 £V< BELGÍA Westerlo-Standard 3-1 Saint. Truiden-Lokeren . 7-0 Anderlecht-Aalst . 2-1 Ekeren-Lierse . . . 1-1 Lommel-Harelbeke 0-1 Charleroi-Kortrijk 2-1 Beveren-Genk ... 1-0', Moeskroen-Gent . 7-1 Club Briigge-Ostend . 2-0 Genk 26 17 5 4 56-29 56 C. Bríigge 26 17 4 5 50-27 55 Moeskroen 26 14 7 5 61-39 49 Anderlecht 26 14 5 6 50-34 47

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.