Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1999, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1999, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 17. MARS 1999 Fenmingargjafahandbók DV 29 Táknmál litanna Litirnir í kirkjuhaldi taia sínu máli og hafa tákn- rasna merkingu. Hvítt er ríkjandi litur við ferming- una sem sést best á hvítu kirtlunum. Hvítt er tákn gleði, hreinleika, sak- leysis, heilagleika, réttlætis. Litur ljóssins. Sjá Op. 3.4, 18, 6.11, 7.14 og 19.8: „Henni var fengið skínandi hreint lín til að skrýðast í. Línið er réttlætisverk heilagra." Skirnþegar voru klæddir hvítu, „Hvítavoðum", og lik voru sveipuð hvíti líni. Svo er enn í dag. Rautt er litur andans, elds, blóðs og kærleika. Litur hvítasunnunnar og pislarvottanna. Fjólublátt er litur iðrunar, bótar og betrunar. Fjólublátt er blandað úr rauðu, bláu og svörtu. Litur að- ventu og fóstu. Grænt er litur vorsins. Litur vaxtar og þroska og vonarinnar. Grænt er litur hinna útvöldu, sbr. Sálm. 92.13. Jóhannes guðspjallamaður er oft sýndur í grænum klæðum, læri- sveinninn elskaði. Grænt er litur hins hátíðalausa tíma kirkjuársins, sunnudaganna eftir þrettánda og þrenningarhátíð. Blátt er litur himins og hafs, litur trúarinncir, trúfestunnar, sannleik- ans og hins guðdómlega. Litir Guðs eru blátt, hvítt og rautt, vegna þess að Guð er ljós og í hon- um er ekkert myrkur. Guð er kær- leikur og Guð er trúr. Gyllt er tákn himins og eilífðar, notast sem bakgrunnur helgra manna og á geislabaugum. Gult getur ýmist verið litur sann- leikans og himinsins en oftar er það litur fals og svika. Svart er litur sorgar og dauða. -jáhj ... oUtfj/wfevmmjUM/! Hjá Pennanum og Eymundsson færðu allt sem þig vantar fyrir ferminguna, t.d. kerti, sálmabækur, biblíur, vasaklúta, servíettur og borðskraut svo eitthvað sé nefnt Gjafavara í miklu úrvali, t.d. pennar, pennasett, hnattlíkön, ferðatöskur, snyrtitöskur, skartgripaskrín, bréfapressur, seðlaveski, geisladiskar, myndaalbúm, gestabækur, orðabækur og ótal margt fleira Gyllum á servíettur, sálmabækur, gestabækur og penna. Verið velkomin í verslanir okkar. Eymundsson Hallarmúla • Austurstræti • Kringlunni • Hafnarfirði 03'híppo SNJÓBRETTI Mikið úrval af snjóbrettum og brettafatnaði. Vandað bretti með bindingum, tilboð frá kr. 22.900, stgr. kr. 21.755. Brettaskór frá kr. 9.400, stgr. kr. 8.930, gleraugu frá kr. 2.400, hanskar frá kr. 1.990. Brettapokar frá kr. 4.200. •sífOTsi ,i .1—| r rm---------——■ - ..... SKÍÐI OG SKÍÐABÚNAÐUR Svigskíðapakkar unglinga/fullorðins frá kr. 19.900, stgr. kr. 18.905. Carving skíði frá kr. 15.700, stgr. kr. 14.915. Lange smelluskór, kr. 12.900, stgr. kr. 12.255. Skíðafatnaður, skíðaútbúnaður. GOLFSETT - GOLFVÖRUR Fullorðinssett, frá kr. 22.900, stgr. kr. 21.755. Sett og poki, tilboð kr. 27.000, stgr. kr. 25.650. Sett, poki og kerra, kr. 29.900, stgr. kr. 28.405. 1/2 sett, 6 kylfur, frá kr. 12.900, stgr. kr. 12.255. Golfpokar frá kr 4.400. Golfkerrur frá kr. 4.400. Pútter frá kr. 1.550. BSBBS,,"*3í£S ALVÖRU SPORTVÖRUVERSLUN - ÓTRÚLEGT VÖRUVAL LYFTINGABEKKUR OG LÓÐ Tiiboð bekkur + lóð, kr. 20.800, stgr. kr. 19.780. Úr með púlsmæli, verð aðeins kr. 7.600, stgr. kr. 7.220. Mikið úrval af æfingalóðum og tækjum. BORÐTENNISBORÐ Borðtennisborö á hjólum með neti, frá kr. 29.900, stgr. kr. 28.400. Billiardborð með kúlum, kjuðum, krít og skortöflu, frá kr. 17.900, stgr. kr. 17.005. 5% staðgr. afsláttur Ármúla 40 símar: 553 5320 568 8860 Verslunin /I44RKID SCOTT FJALLAHJÓL SCOTT TIMBER, 21 gírs frábært hjól með V-bremsum, verð frá kr. 27.900, stgr. kr. 26.505. SCOTT Oakland, 21 gírs dömuhjól með brettum, bögglabera og ljósum, tilboð kr. 31.500, stgr. kr. 29.925. FERÐAVÖRUR Svefnpokar frá kr. 3.900, stgr. 3.705 Bakpokar, litlir og stórir, margar gerðir. 65 1. frá kr. 6.700, stgr. kr. 6.365 Gönguskór, Salomon GORE-TEX, frá kr. 9.900, stgr. kr. 9.405. FJALLAHJÓL Vönduð hjól og vel útbúin með Shimano/Grip-Shift gírum, álgjörðum, átaksbremsum, brúsa, standara og gírhlíf. 18 gíra, tilboð kr. 16.800, stgr. kr. 15.980. 21 gírs, tilboð frá kr. 22.900, stgr. kr. 21.755. TJÖLD OG DÝNUR Göngutjald, 2 manna, 2 kg, verð frá kr. 6.900, stgr. kr. 6.555. Tjald á mynd kr. 8.900, stgr. kr. 8.455. Kúlutjald, verð aðeins kr. 3.900, stgr. kr. 3.705. Dýnur, verð frá kr. 990, sjálfuppblásin frá kr. 6.900, stgr. kr. 6.555. ELECTRONIC DART m/12 pílum Verðtilboð kr. 6.500,stgr. kr. 6.175. Dartpilur, 3 stk., frá kr. 420. Dartskífa frá kr. 3.100. Dartskápar frá kr. 4.300.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.