Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1999, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 17. MARS 1999 Fermingargjafahandbók DV 43 v í drögum að námskrá fermingarstarfanna frá I árinu 7 997 má finna j kafla um foreidrastarf. Par segir: í ftestum til- vikum eru foreldrar fermingarbarnanna reiðubúnir að leggja sitt af mörkum til þess að fermingarfraeðslan verði góð og gagnleg. Og margir foreldrar vænta mikils af þessu sérstaka tímabili í lífi barna sinna. Með því að mæta þeim væntingum gefst kirkj- unni dýrmætt tækifæri til að nálgast heimilin í landinu. Foreldrar fermmgarbama eru þverskurður af safnaðarfólki. Þar er að frnna fólk með mismunandi langa skólagöngu að baki, ólíka hæfileika og reynslu. Sú stað- reynd getur einkum nýst í ferm- ingarstörfunum þegar litið er til virkrar þátttöku foreldra á þeirra eigin forsendum. Ýmsa þætti geta foreldrar hæglega tekið að sér, s.s. hagnýta aðstoð í fræðslustundum, skipulagningu þjónustuverkefna, hlutverk í guðsþjónustu safnaðar- ins eða þátttöku í fermingarnám- skeiðum og fræðslu, allt eftir kunnáttu og aðstæðum. Hitt er einnig mikilvægt að kirkjan sé sjálfri sér trú í starfl meðal foreldra fermingarbarna. Köllim hennar er að útbreiða fagnaðarerindið og því hlýtur markmið foreldrastarfsins að vera að trú foreldranna vaxi og dýpki með trú barnsins þeirra. Ein leið að þvi marki em samverustundir með foreldrum um kristna trú í formi fræðslu og reynslu. Sameig- inlegt helgihald foreldra og ung- menna getur einnig stuðlað að nýrri dýpt i trúarlífi beggja aðila kPH/ KROSSINN Skínandi fögur fermingargjöf Tákn heilagrar þrenningar Til styrktar blindum. Fœst um allt land. Dreifingaraðili: Btindrafélagið SAMTÖK BLINDRA OC SJÓNSKERTRA Á ÍSLANDl Hamrahlíð 17, Reykjavík S. 525-0000 Foneldnastanf meö ferming- arbörnum og styrkt fjölskylduböndin. Þá er enn minnt á að fyrsta altarisganga barnsins verði ekki án vitundar foreldra þess og helst með þátt- töku þeirra. Foreldrastarfi er ef til vill þrengri stakkur skorinn í fámenn- um prestaköllum en hinum fjöl- mennari. Víðast ætti þó að vera hægt að koma á foreldrafundum í tengslum við messuhald. Þá má benda á húsvitjanir hjá fjölskyld- um fermingarbarna sem verður hægar komið við þar sem fátt er fólkið. -jáhj Þegar krafan um gott sæti er í fyrirrúmi Skúlagötu 61 « S: 561 2987 Öruggustu verábréf hverrar þjóðai. Hafðu spariskírteinin með af því að sumar gjafir, þrátt fyrir að vera skemmtilegar, merkilegar og góðra gjalda verðar, bjóða einfaldlega ekki upp á sömu framtíðarmöguleika og spariskírteini ríkissjóðs. Svo ekki sé talað um vaxtamöguleika. Spariskírteini eru nefnilega svipuð og fermingarbörn að því leyti að þau vaxa og dafna með tímanum. Dúndur græjnr eru frábærar en hvernig ætli „plöturnar" verði eftir flmm ár? ooe Þessir símar breytast ótrúlega ört. Verður sá næsti notaður innvortis eða hvað? Úr sem afi fékk í fermingargjöf 1941. Gengur eins og í sögu enn í dag. GEFÐU GJAFIR SFM ENDAST Mig langar auðvitað í flott úr en ending er ekki lengur lykilorðið í úratískunni! Hverfisgata 6, 2. hæð • Sími: 562 6040 • Fax: 562 6068 Heimasíða: www.lanasysla.is • Netfang: askrift@lanasysla.is Grammófónn sem amma fékk 2 árum seinna, hann virkar enn. Afi fékk líka síma í fermingargjöf og hann er í góðu lagi þó það séu breyttir tímar. Amma fékk orðabók og hún er í fullu gildi þó það sé ekki í henni Internet eða tölva. LÁNASÝSLA RÍKISINS Bækur eru að verða útdauðar skilst mér, fæ ég orðabók eða geisladisk eða hvað!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.