Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1999, Blaðsíða 14
14 Tilfooð Nóatún og Samkaup Hjá Nóatúnsbúðunum er Heinz tómatsósa í 1134 g umbúðum á tilboði á 165 krónur, Thule pilsner í 500 ml dósum kostar 49 kr., Dhali rúlluterta 99 kr. og Toro bollasúpur 68 kr. Samkaupsverslanirnar bjóöa frosinn kjúkling á 399 krónur kílóið og hálft kiló af Merrild kaffi á 349 krónur. Þá kostar kíló af rauðum eplum 119 kr. og appelsínumarmelaði frá DG kostar 89 kr. 10-11 og Þín verslun Hjá 10-11 verslununum er tilboð á bökunarkart- öflum sem kosta 95 krónur kílóið og 4 stk. af Lion bar kosta 178 krónur. Þá kostar tilbúið vöffludeig 189 krónur og Menkomel þeytirjómi 168 krónur. Þín verslun býður ferska kjúklingaleggi á 579 krón- ur kílóið og Daloon vorrúllur kosta 409 krónur pakkinn. Lenor mýkingarefni kostar 139 krónur og McCain bátar kosta 199 krónur. Bónus og Tikk-Takk Bónus er með tilboð á tómötum og agúrkum en kílóið af hvoru fyrir sig kostar 159 krónur. Sýrður rjómi kostar 105 kr. dósin á sama stað og þrír pakk- ar af Sorbits tyggigúmmíi 79 krónur. Hjá Tikk-takk verslununum er tilboð á grófu Samsölu samloku- brauði sem kostar 159 krónur og Daloon kínarúllur, 800 g, kosta 409 krónur. Þá er tilboð á 1944 sjávar- réttasúpu sem kostar 198 krónur og sveppasúpan kostar 159 krónur. 11-11 og KHB Hjá 11-11 er verið að selja á tilboði kílóið af Iceberg-salati á 199 krónur og avocado kostar 149 krónur kílóið. Þá kostar jólakaka 199 krónur og bóndabrauð 139 krónur. Kaupfélag Héraðsbúa selur Cocopuffs á 298 krónur, BKI kakódrykk á 189 krón- ur, Barilla spagettí kostar 119 krónur og Pop secret light kostar 96 krónur. Uppgrip og Hraðbúðir Esso Pop secret örbylgjupopp er á tilboði hjá Hraðbúð- um Esso og kostar pakkinn 129 krónur og Pipp súkkulaði kostar 40 krónur. Tilboð er á Philips myndböndum sem kosta 385 krónur og nammikex kostar 159 krónur. Hjá Uppgripsverslunum Olís kosta fóðraðir vinnuvettlingar 250 krónur, stórt Prins póló 48 krónur og Freyju-staur er á 39 krón- ur. Þá kostar þurrkupappír frá Tork 298 krónur. Nettó og Fjarðarkaup Hjá Nettó er tilboð á rauðu Rúbín-kaffi sem kost- ar 315 krónur og Pickwick barnate kostar 315 krón- ur. Þá kosta Brink hrískökur 73 krónur og Ligo kartöQustrá 195 krónur. Hjá Fjarðarkaupum kosta sex fernur af kókómjólk 259 krónur, kjúklinga- bringur 1298 krónur kílðið, lambahryggur 648 krón- ur kílóið og svínasíða kostar 358 krónur. "V"&<$ý*myi^.£ ¦ -"" ' » spwt""" . . *;:;¦ k»,. ,, 4 . '¦ KA og Hagkaup KA býður á tilboði KS kanilsnúða á 139 krónur, Gevalia kaffi kostar 259 krónur, hálft kíló, og Harpic WC hreinsir kostar 99 krónur. Þá er Sól Létta á tilboði á kr. 109. Hagkaup býður rauö- vínslæri á 789 krónur kílóið, Magic orkudrykkur kostar 98 krónur, skólaskyr 54 krónur og BKI lúxuskaffi kostar 298 krónur. hagsýni FIMMTUDAGUR 18. MARS 1999 Tl L Olís Vínnuvettlingar Tilboðin gilda í mars. Vinnuvettlingar 629, fóðraðir 250 kr. Þurrkupappír, Tork 298 kr. Prins Póló XL 48 kr. Freyjustaur 39 kr. Ritter sport marsipan 99 kr. Ritter sport piparmyntu 99 kr. KHB verslanirnar Coco Puf fs Tilboðin gilda til 21. mars. Barilla spagettí, 1 kg 119 kr. Uncle Bens pokagrjón, 224 g 116 kr. Uncle Bens súrsæt sósa m/p, 400 g 128 kr. Coco Pufts, 553 g 298 kr. Pop Secret light, 255 g 96 kr. Pickwick Barnate skovber, 40 g 139 kr. Sun-C tropíc safi, 1 I 128 kr. Sun-C sólberjasafi, 1 I 89 kr. BKI kakódrykkur, 25x10 g 189 kr. Skólapitsa, 300 g 159 kr. 11-11 Skólapitsa Tilboðin gilda til 25. mars. Skólapitsa, 9" 149 kr. London lamb 897 kr. kg Hatting smábrauð, fín 199 kr. Hatting smábrauð, gróf 199 kr. Hatting ostabrauð, 340 g 169 kr. Paprikustjörnur, 90 g 99 kr. Ostastjörnur, 90 g 99 kr. Haribo stjörnumix, 110 g, Eldorado 65 g frítt með Sælusnúðar 199 kr. Diggar 99 kr. Lion Bar king size 79 kr. Manchester Utd. Lucky bag 279 kr. 10-11 Piparsteik Tilboðin gilda til 24. mars. KEA krydduð lambalæri Nauta piparsteik Bökunarkartöflur Maísstönglar (frosnir), 4 stk. Vöffludeig, tilbúið Menokomel þeytirjómi Lion Bar, 4 stk. Þín verslun Kjúklingaleggir Tilboöin gilda til 25. mars. Ferskir kjúklingaleggir 1944 Canton nautakjöt, 450 g Kjörís íssveifla, 4x100 g Tilda sósur, 3 teg., 350 g McCain bátar, 750 g Daloon vornjllur Campell's lauksúpa, 295,g Lenor mýkingarefni, 500 ml. Tikk-Takk Kínarúllur Tilboðin gilda til 21. mars. Samsölu samlokubrauð, gróft, 720 g 1944 sjávarréttasúpa, 350 g 1944 sveppasúpa, 350 g Daloon kínarúllur, 2 teg., 800 g Campell's súpur, m. lauk & tómat, 295 g Filippo berio ólífuolía, 500 ml. Lenor taumýkir, 500 ml. Head & Shoulders sjampó, 3 teg. 200 ml. KEA Nettó Frissi fríski Tiboðin gilda til 31. mars. McCain franskar kartöflur, 1 kg OD Nóatún Bayonneskinka Tilboðin gilda til 15. mars. Toro bollasúpur, 75 g Myllu heimilisbrauð, 1/1, 770 g Heinz tómatsósa, 1134 g Freyju Tvistpoki, 160 g Dhali rúlluterta, 300 g Maarabo súkkulaði, 100 g Nóatúns Bayonneskinka Thule pilsner, 500 ml Bónus Nautahakk Tilboðin gilda til 21. mars. Tómatar Agúrkur Rauð epli KK nautahakk KK kjötfars Bónus ís Samlokubrauð, gróft Bónus smábrauð, 15 stk. MS hrísmjólk Sýrður rjómi 10% Gæðakleinur Haust hafrakex Vilko vöfflur Mömmu rabarbarasulta, 400 ml Bónus páskaegg, 8 stk. Góa súkkulrúsínur, 500 g Sorbits tyggjó, 3 í pk. Brazzi appelsínusafi, 2 I Edet wc-rúllur, 8 stk. Orku rúðuhreinsir f/bílinn, 2,51 Samkaup Blómkálsblanda 20% afsl. v/kassann 1299 kr. kg 95 kr. kg 158 kr. 189 kr. 168 kr. 178 kr. 579 kr. 329 kr. 229 kr. 209 kr. 199 kr. 409 kr. 79 kr. 139 kr. 159 kr. 198 kr. 159 kr. 409 kr. 128 kr. 279 kr. 139 kr. 219 kr. kg 68 kr. 139 kr. 165 kr. 219 kr, 99 kr. 99 kr. 799 kr. 49 kr. 159 kr. kg 159 kr. kg 99 kr. kg 559 kr. kg 199 kr. kg 129 kr. I 129 kr. 129 kr. 49 kr. 105 kr. 119 kr. 99 kr. 189 kr. 139 kr. 399 kr. 259 kr. 79 kr. 159 kr. 229 kr. 149 kr. Tilboðin gilda til 21. mars. Kjúklingur, frosinn 399 kr. Merrild 103, 500 g 349 kr. DG appelsínumarmelaði, 400 g 89 kr. Pastaskrúfur, 500 g 45 kr. Knorr pastasósa, 32 g 89 kr. Knorr pottasúpa, 2 stk. 125 kr. Milcha sardfnur, 125 g 65 kr. Blómkálsblanda, frosin, 1 kg 145 kr. Epli, rauð 119 kr. Hraðbúðir Esso Nammikex ^ Tilboðin gilda til 31. mars. Pop Secret örbylgjupopp, 296 g 129 kr. Pipp súkkulaði, 40 g 40 kr. Nammikex-Calypso, 100 g 159 kr. Nammikex-Malaika, 100 g 159 kr. Nammikex-Velieri Latte, 100 g 159 kr. Nammikex-Oskar Latte, 100 g 159 kr. Nammikex-Nanette, 100 g 159 kr. Nammikex-Samba, 100 g 159 kr. Philips myndbönd, 240 mín. 385 kr. Mr. Beans 2, 3 klst. 699 kr. Verslanir KÁ Kindakæfa Tilboðin gilda til 24. mars. KÁ kindakæfa, 200 g 498 kr. kg Pop-Secret örbylgjupopp, 298 g 99 kr. Gevalía kaffi, rautt, 500 g 259 kr. Nusco heslihnetusmjör, 400 g 129 kr. Sól Létta, 400 g 109 kr. Harpic WC hreinsir, cítrus, 500 g 99 kr. Quaker Guldkom morgunkom, 500 g 179 kr. Pantene sjampó/hárnæring, 200 ml 199 kr. KS kanilsmúðar, 400 g 139 kr. Hagkaup Rauðvínslæri Tilboðin gilda til og með 24. mars. Ligo kartöflustrá. 255 g Swiss Miss milk magis, 1.87 kg Pringles cheese/onion, 200 g Freia Twist, 500 g Brink hrískökur, 100 g Pickwick bamate, 40 g Frissi fríski, ávaxtablanda, 2 I Rúbín kaffi rauður, 500 g Ofnréttir m/austurl. og frönskum b Fjarðarkaup Lambahryggur Tilboðin gilda til 20. mars. Lambakökur Lambahryggur Grill framhryggsn. Hvítlaukssósa/piparsósa Kjúklingabringur Lambalærisneiðar II fl. Svínasfða Kókómjólk, 6x250 ml 11-11 Blandað hakk Tilboðin gilda til 25. mars. Hamborgarar 4 stk., m/brauði Goði blandað hakk Goði svínastrimlar lceberg Avacado Pripps ís Cola 222 kr. 195 kr. 819 kr. 187 kr. 595 kr. 73 kr. 142 kr. 174 kr. 315 kr. 110% afsl. v/kassa. 398 kr. kg 648 kr. kg 592 kr. kg 649 kr. kg 1298 kr. kg 698 kr. kg 358 kr. kg 259 kr. kg 198 kr. kg 599 kr. kg 1158 kr. kg 199 kr. kg 149 kr. kg 59 kr. kg 119 kr. kg Rauðvínslæri Kalkúnapottréttur, 2 teg. Stives hárnæring/sjampó, 500 ml Bki luxus kaffi, 500 g Myllu möndlu/skúffukaka Brazzi epla/appelsfnu, 11 Létta smjör, 400 g Nautahakk, tvöfaldur pakki Kjúklingur í karrí- eða korma-sósu Fljótt og létt grænmeti, 300 g Magic orkudrykkur, 250 ml Skólaskyr, 125 g, 3teg. Mr. Proper hreinglögur, 11, 3 teg. Mr. Proper eldhúshreinsir, lögur, 500 ml Mr. Proper gluggahreinsir Cadbyry's míni egg, 48 g Svínakjöt í súrsætri sósu Nautakjör í hoi sin sósu Cadbury Roses krukka, 875 g Singapore Noodles Fjaröarkaup Coco Puffs Tilboöin gilda til 21. mars. Coco Puffs, 553 g Pop Secret light, 255 g Pickwick Barnate skovber, 40 g Sun-C sólberjasafi, 11 Sun Quiick applsínudjús, 840 ml Barilla spagettf, 1 kg Uncle Ben's pokagrjón, 224 g Uncle Ben's súrsæt sósa m/p, 400 g BKI kakódrykkur, 25x10 g Gluten barnapasta, 435 g 789 kr. kg 765 kr. kg 269 kr. 298 kr. 189 kr. 79 kr. 109 kr. 598 kr. 449 kr. kg 79 kr. 98 kr. 54 kr. 179 kr. 179 kr. 179 kr. 59 kr. 392 kr. 392 kr. 1098 kr. 199 kr. 298 kr. 96 kr. 139kr. 89 kr. 209 kr. 119 kr. 116 kr. 128 kr. 189 kr. 89 kr. Tilboð Ókeypis geislaspilari Hjá Bílahúsinu, Sævarhöfða 2, fylg- ir geislaspilari öllum notuðum bílum sem keyptir eru hjá fyrirtækinu út marsmánuð. Þá býður Bílahúsið 100 prósenta lán í 100 mánuði fyrir þá sem það vilja. Lánin eru veitt með lágum vöxtum, lægri kostnaði, fullri ábyrgð, langtíma ryðvarnarábyrgð og með góðum afslætti, segir í auglýs- ingu frá fyrirtækinu. Tilboð á þvottavélum Bræðurnir Ormsson bjóða tilboð á þvottavélum, eldavélum, helluborði, veggofni og þvottavélum. AEG- þvottavél kostaði áður 59.900 krónur en kostar nú 49.900 krónur. Eldavél frá sama framleiðanda kostar 74.900 krónur, Husqvarna helluborð og veggofn kostaði áður 115.000 krónur en kostar á tilboði 95.900 krónur og Indesit þvottavél, sem tekur 5 kg og hefur 15 þvottakerfi, kostar 39.900 krónur á tilboði. Tjald í fermingargjöf Seglagerðin Ægir er með ferming- artilboð á tjöldum og svefnpokum. Fjögurra manna kúlutjald með for- tjaldi kostar 12.900 kr. og svefnpokar kosta 5.800 krónur. Þá kostar 351 bak- poki 3.600 krónur. Tilboð hjá Skátabúðinni Hjá Skátabúðinni er tilboð á Scarpa Jura leðurgönguskóm sem kosta kr. 9.880 en kostuðu áður 12.350 krónur. Þá eru Lichfield-tjöld á til- boði og kostar tveggja manna tjald 8.991 kr., áður 9.990 kr., og þriggja manna tjald kostar 10.791 krónu, á ð u r 11.990 kr. Hans Petersen Hjá Hans Petersen er veriö að bjóða tilboð á Canon-myndavélum. Canon Ixus M-l myndavél með 23 mm linsu vegur aðeins 115 g og kost- ar 12.900 krónur, Canon Ixus kostar 24.900 krónur, Vanon Ixus L-l kostar 17.900 og Canon Prima mini II kostar 9.900 krónur. Að auki fylgir ókeypis ljósmyndanámskeið hverri mynda- vél. Tæknibúnaður Verslunin Tæknibúnaður við Suð- urlandsbraut býður fermingartilboð á mörgum vörum. Tatung 3274 tölva, 400 Mhz Pentium n með 64 Mb SD- Ram innra minni o.fl. kostar 108.200 stgr. en auk þess fylgja þrír fríir mán- uðir á Netinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.