Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1999, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1999, Qupperneq 15
FIMMTUDAGUR 18. MARS 1999 *ÆÉB og Sparn- aðarráð Gera nánast allt sjálf fyrir fermingarveisluna: Hnetur Meðan beðið er eftir matnum má gjaman bera fram hnetur eða annað nasl til þess að seðja mesta hungrið. Piparnasl Til eru margar tegundur af góð- um hnetum sem bera má fram til að narta í. Próflð að gera bragðið svo- lítið ákveðnara og sterkara. Kasjúhnetur, möndlur, jaröhnetur og afhýdd sólblómafrœ belgipiparkrydd (“chiliduft") kajennpipar gróft salt Hitið pönnu. Setjið hnetumar á hana, gjarnan margar tegundir, og ristið þær. Hrærið stöðugt í á með- an og látið þær ekki brenna. Stráið kryddi og salti á hneturnar og ristið þær áfram stundarkorn. Athugið hvort þær eru nógu sterkar á bragð- ið. Gómsætir bitar Þessir bitar (sjá mynd) em afar góðir þegar á að bera fram eitthvað heitt og gott áður en sest er að borð- kjúklingabitar um, eitthvað smálegt sem í senn sef- ar sárasta hungrið og eykur matar- lystina. 12 bitar ' 2 frystar smjördeigsplötur 1 dl soöið kjúklingakjöt 1 dl soöin jasmínhrísgrjón 2 msk. sýröur rjómi, 36 prósent 1/2 ml salt 1-2 tsk. rautt taílenskt karrí 1/2 msk. karrí, gjarnan sterkt 1 msk. hunang 1 flnsaxaö hvítlauksrif 1 egg Hitið ofninn í 250 gráður. Látið smjördeigsplötumar þiðna á þorð- inu í 15 mínútur og fletjið þær síð- an dálítið. Skerið hverja plötu í sex ílanga bita, 3x7 cm. Blandið saman kjúklingakjöti, hrísgrjónum, sýrð- um rjóma og kryddi. Setjið fylling- una á smjördeigsbitana. Brjótið þá saman og þrýstið brúnunum saman með gaffli. Berið egg á bitana og bakið þá neðarlega í ofninum í 8 mínútur. Uppskriftin er fengin úr bókinni Gott og sterkt Til að þvo sjálfa þvottavélina er ráð að fylla vélina af heitu vatni og fjórum lítrum af eimuðu ediki. Látið vélina fara allan hringinn. Edikið hreinsar leiðsl- umar og leysir upp sápuskán úr þeim. Hringur á kraganum Notið lítinn málningarpensil og burstið sjampói í óhreina skyrtukraga áður en þeir fara í þvottavélina. Sjampóið leysir upp líkamsolíuna sem loðir við krag- ann. Annað ráð er að nudda kalki vel á kragann. Kalkið dregur í sig olíuna og þegar olían er fjarlægð losna önnur óhreinindi auðveld- lega. Þessa meðferð þarf kannski að endurtaka nokkrum sinnum, sérstaklega ef gula línan á krag- anum hefur verið lengi á honum. Einnig má bera deig úr matar- sóda og ediki á kragann. Nuddið því á og þvoið eins og venjulega. Þessi aðferð leysir upp óhrein- indi og myglu. Ekki meiri ló Til að fjarlægja ló úr riflluðu flaueli skaltu þvo flíkina og láta hana þorna hægt. Meðan flíkin er enn rök skaltu bursta hana með fatabursta. ÖU lóin fer af, en mundu að flíkin verður að vera rök. Þú minnkar hættu á lómyndun með því að setja einn bolla af hvítu ediki í síðasta skol- vatnið. Eða setjið einn metra af nælonneti í þurrkar- með rök- um fötum. Netið fiskar lóna. Ef lóin við þurrkaraopið eða í ristinni virðist rök þýðir það að útblástursbark- inn er stíflaður. Eins gott að hreinsa hann áður en kviknar í þurrkaranum! Of mikil froða Þegar freyðir úr þvottavélinni skaltu setja örlítið mýkingarefni í hana. Þá hverfur fi'oðan. -GLM Það verður sanköUuð fjölskyldu- veisla hjá fermingarbömunum og frændsystkinunum Sigrúnu Ásu Magnúsdóttur, Martin Davíð Jen- sen og Birgi Smára Ársælssyni á pálmasunnudag en þá efna þau tU sameiginlegrar veislu. Enda þótt þau fermist ekki öU í sömu kirkj- unni fannst foreldrum þeirra tflval- ið að halda eina stóra veislu og ekki skemmir fyrir að nánast aUur mat- urinn er búinn til í eldhúsinu heima. „Já, okkur fannst alveg tUvalið að gera aUt héma heima,“ segja for- eldrar fermingarbarnanna, systurnar Olga og Auður Gunnarsdæt- ur og mág- kona þeirra, Kristín Kristins- dóttir. „Það er heimUis- legra að gera þetta svona, en við reynum að gera sem allra mest sjálfar og svo spörum við líka mikið á því. T.d. bjóðum við upp á reyktan og grafinn lax i veisl- unni en bróðir systranna og maður Kristínar veiðir laxinn sjálfur. „Svo bjóðum við upp á laxapaté, kjúkling, roast beef, hamborgar- hrygg, rækjuhlaup o.fl. Við reyndar veiðum ekki meira en laxinn," segja þær og hlæja og bæta því að rækj- umar séu reyndar keyptar tU þess að styrkja gott málefni. Börnin fermast 10.30 og 11 á pálmasunnudag en veislan sjálf verður haldin um 16.30 bjóða tæplega hundrað gestum í heimahús. Páskarnir verða aðalefni veislunnar og aUur matur og skreyt- ingar eiga að minna á páskana. „Við verðum með egg úr súkkulaði, hálf egg og í þeim hitt og þetta góð- gæti. M.a. ferska ávexti og svo kransakökuþita." Kransakakan að sparnaðurinn við að gera aUan mat sjálfur sé ótrúlegur. Það kosti a.m.k. helmingi minna að halda slika veislu en að kaupa matinn utan úr bæ. Þær bjuggu tU boðskort- in sjálfar og tengdamóðir Auðar gerir fermingarfötin á fermingar- bam hennar. „En það er ekki hægt að gera allt og við létum t.d. Kar- melsystur i Hafnarfirði gera kerti fyrir okkur með nöfnum hamanna og fermingardegi, það tilheyrir deg- inum.“ Það hefur verið nóg að gera hjá þeim Olgu, Auði og Kristínu en þær vUja ekki alveg tUeinka sér heiðurinn af öUu saman. „Það eru systur, mágkonur og fleiri sem koma að þessu. Þetta er búið að vera gaman en er þó ekki lokið þvi mesta fjörið er eftir,“ segja þær. -hb Mæður með fermingar- börnum. F.v. Auður Gunnarsdóttir, Sigrún Ása Magnúsdóttir, Kristín Kristinsdótt- ir, Martin Davíð Jensen og Olga Gunnarsdóttir. Fremstur er Birgir Smári Ársæls- son. DV-mynd E.ÓI. Fiðurkoddar þvegnir Athugið hvort einhver göt eru á koddanum eða lausir saumar. Setjið koddann í koddaver. Þvoið tvo kodda í einu svo jafn- vægi haldist í vélinni, eða setjið nokkur handklæði í sama tUgangi. Látið volgt vatn renna í þvottavélina og þrýstið koddunum í vatnið áður en vélin fer af stað. Stöðvið vélina þegar þvotturinn er hálfnaður og snúiö koddanum við. Þegar koddamir em þurrkaðir er best að setja þá í þurrkara og hreina strigaskó með. Þurrkun tekur aflt að tveimur tímum. verður gerð úr Rice Krispies, aUs átján hringja kaka. Og hvaö er hœgt aö spara mikiö með því aó gera kök- una sjálfur? „Ég hugsa að hún kosti svona 2.000 krónur gerð heima. í búð kostar hún um 10.000 krónur," segja þær. Og þær Veiða sjálf lax inn I veisluna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.