Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1999, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1999, Side 17
FIMMTUDAGUR 18. MARS 1999 17 Fyrirhyggja auðveldar uppgjör erfðamála - segir Gunnar Jóhann Birgisson hæstaréttarlögmaður „Fólk er yfMeitt illa undir það búið að takast á við erfðamál við fráfall maka. Það getur síðan haft í för með sér átök og leiðindi í fjöl- skyldum, leiðindi sem auðvelt hefði verið að komast hjá með örlítilli fyr- irhyggjusemi. Reyndar hefur þetta aðeins skánað í seinni tíð, samfara auknum áhuga fólks á fjármálum almennt. En reglan er að fólk er frekar illa undirbúið," segir Gunnar Jóhann Birgisson hæstaréttarlög- maður. Dauðinn er ekki mikið til um- ræðu á heimilum landsmanna. En dauðinn er það eina sem öruggt er í lífínu og sjálfsagt að ræða hann, eins og aðra hluti. Við fráfall maka geta komið upp ótal vandamál, stór og smá, sem þarf að leysa. Og þá er betra að hafa þegar gert ráðstafanir, hvort sem þær felast í gerð efða- skrár, lista yfir skuldir og eignir eða öðru. „Það er mjög mikilævægt og létt- ir tilveru eftirlifenda ef ljóst er hver á að fá hvað og ef hægt er að ganga frá hlutunum í bróðemi. Þannig getur verið mikilvægt að fólk geri gagnkvæma efðaskrá eða kaupmála til að fækka eins og hægt er lausum endum við fráfall maka,“ segir Gunnar Jóhann. Gagnkvæm erfðaskrá Gunnar Jóhann segir að þegar um stjúpniðja hjóna eða sambýlis- fólks er að ræða sé mikilvægt að gera sameiginlega eða gagnkvæma erfðaskrá. Hún tryggir eftMifandi maka setu í óskiptu búi. Að öðrum kosti þarf að leita samþykkis stjúpniðja. Þeir geta hafnað slíkri bón. inn. En ef um miklar eignir er að ræða og fjarskyldir ættingjar erfa, getur erfða- fjárskatturinn orðið allt að 45% og um leið vex vænt- anlega áhug- inn á að sem minnst komi til skipta og skatturinn lækki." Líka ungt fólk Gunnar Jóhann Birgisson hæstaréttarlögmaður segir fólk yfirleitt vera illa undir það búið að takast á við erfðamál við fráfall maka. Það getur síðan haft f för með sér átök og leiðindi í fjölskyldum - leiðindi sem auðvelt hefði verið að komast hjá með örlítilli fyrirhyggjusemi. DV-mynd Teitur „Ef slík erfðaskrá er ekki fyrir hendi geta stjúpniðjar krafist þess að búinu verði skipt strax. Þannig eru dæmi um að kaupa hefur þurft stjúpniðja út úr búi til að skapa eftir- lifandi maka öryggi. Þetta getur verið bagalegt og skapað leiðindi, ekki sist ef litlum eignum er til að dreifa. Gagnkvæm erfðaskrá tryggir hins vegar að eftMifandi maki geti setið áfram í óskiptu búi. Stjúpniðjar verða þá, eins og niðjar, að bíða þar til hann fellur frá. Ef eingöngu er um sameig- inlega niðja að ræða þarf ekki að gera slíka erfðaskrá eða leita samþykkis." Gunnar Jóhann segir að gagn- kvæm erfðaskrá sé einfaldur gjöm- ingur og kosti ekki mikið. Verðið sé engin afsökun fyrir að gera hana ekki. Erf ðafjá rskattu r Gunanr segir erfðafjárskatt á börn og maka tiltölulega lágan, 5-10%. „Séu eignimar ekki þeim mun meiri, er ekki ástæða til sér- stakra ráðstafana til að lækka skatt- Gunnar Jó- hann bendir á að erfðaskrár séu jafnmikil- vægar ungu fólki og hinu eldra. Vanda- málin sem upp koma geti verið jafti al- varleg falli maki frá við fertugsald- ur. Unga fólkið hafi hins vegar ríka tilhneigingu til að líta á slíka gjörn- inga sem mál gamla fólksins. „Ef maki sem verið hefur ráðandi í tekjuöflun og fjármálum heimilis- ins fellur frá, getur eftMifandi maki þurft að kljást við ótal vandamál. Það þarf að huga að lífeyrisréttind- um, eignum og jafnvel leita að hlutabréfaeign. Þess vegna er gott að „ráðandi" maki geri lista yfir þessa hluti. Enginn veit jú sína æv- ina fyrr en öll er.“ -hlh Skattakrumlan getur rifið duglega til við uppjör dánarbúa: Afleiðingar vanskila Oft gera lántakendur og þeir sem ábyrgjast lán fyrir aðra sér ekki grein fyrir stöðu sinni ef lán lendir í vanskilum. Oft er hægt að komast hjá óþægindum og aukakostnaði með því að semja við kröfuhafa áður en í óefni er komið. Það er dýrt að vera í van- skilum. Ábyrgðarmenn Þeir sem taka lán og þeir sem ábyrgjast lántökur annarra þurfa að gera sér grein fyrir þeim skyldmn sem þeir taka á sig með undirritun sinni á skuldaskjal. Aðalskuldarinn tekur á sig þá skyldu að greiða lánið ásamt vöxtum og kostnaði. Ábyrgðar- menn taka á sig þá skyldu að greiða lánið ásamt vöxtum og kostnaði ef aðalskuldari stendur ekki í skilum. Ef aðalskuldari stendur ekki í skilum getur kröfuhafinn gengið beint að ábyrgðarmönnum. Þegar svo háttar er talað um sjálfskuldará- byrgð ábyrgðarmanna. Viðbrögð við vanskilum Lánveitendur þurfa að bregð- ast hart við vanskilum svo þeir tapi ekki kröfum sínum. Tii eru ákveðnar réttarreglur um við- brögð við vanskilum. Ef um er að ræða kröfu sem er til innheimtu hjá lánastofnun er krafan þar áfram í innheimtu nokkurn tíma eftir að hún lendir í vanskilum. Eftir það, oft tvær vikur til þrjá mánuði, er krafan oftast send til innheimtu hjá lögfræðingi. Lækkun erfðafjárskatts Erfðamál eru oft á tíðum afar við- kvæm mál, þar sem þau eru hlaðin til- fmningum. Margrét Sveinsdóttir, for- stöðumaður einstaklingsþjónustu Verðbréfamarkaðar íslandsbanka, rit- aði nýlega grein um erfðamál og skatt- lagningu arfs. Þar segir hún mikilvægt að huga að því hvemig koma megi því þannig fyrir að eignir rými sem minnst við tilfærslu milli kynslóða, td. með því að lækka erfðafjárskatt Bendir hún á að með því að ganga vel frá erfðamálum innan ljölskyldna megi komast hjá erfiðleikum og deil- um. Greiða verður erfðafjárskatt af öll- um arfi, þar með talið fýrirframgreidd- um arfi, dánargjöfum, gjafaarfi og gjöf- um sem sá er erfir hefur afhot af til æviloka. Maki og sambýlisfólk greiðir ekki erfðafiárskatt af sínum hluta arfs- ins. í meðfylgjandi töflu er yfirlit um erfingja og efða- flárskatt. í lögum era eng- ar heimildir um lækkun erfðafjár- skatts, en ganga má þannig frá málum að erfða- skatturinn lækki í heild. getur einnig tekið arfinn tO sín og erfinginn þarf reynt að deila honum „undir borðið" mest á þeim til bama og bamabarna. Þannig má að halda. losna við tvisköttun arfsins, sem yrði .. . ef bömin erfðu síðar fjármunina ffá UmDrGyt- þeim sem erfði. jng eígna Fyrirframgreitt í erfðafjár Greiða skal 10% skatt af fyrirffam- skýrslu, sem greiddum arfi. En ef arfi er ráðstafað myndar stofn fyrirfram má mögulega lækka eignar- til erfðafjár- skattsstofiiinn og auka verðmæti skatts, era þeirra eigna sem færast milli kyn- eignir ekki ail- slóða. Ef greiðandi arfs er í hærra ar metnar á eignarskattsþrepi greiðir hann 1,45% markaðsverði. eignarskatt á ári. Losni greiðandi arfs- Það getur til- ins við eignarskattinn vinnst erfðafjár- efni til að skatturinn (allt að 10%) upp á rúmum huga að um- sex árum - þremur árum ef tekið er til- breytingu Ut til a.m.k. 5% erfðafjárskatts við frá- eigna. Þannig faU. Kosturinn við fýrirffamgreiddan eru hlutabréf arf er að verið er að flytja eignir þegar talin sem eign Erfðafjárskattur Erfingjar Framsal Skv. erfðalögum getur erfingi afsalað sér arfi og ffamselt hann. Af þessum arfi er greiddur aUt að 10% erföafjár- skattur. Viðkomandi Afkomendur (börn, barnabörn o.strv.), kjörbörn, stjúpbörn, fósturbörn oghiöjar beirra / yr /— B. Foreldraf hins látna og afkomendur þeirra (aörir en í A-liö) / C. Afi, amma, böffi þeirra, aörir fjarskyldjf og óskyldir aöilar. *Fjárhæö þessi breytist 1. des ár hvert Ef arfuéer lægri en 49.707 ' Fyrstu' 690.613 / / 5% 15% r 30% Næstu* I 690.6131 / 6% ' / 17% 33% Næstu * 1 Næstu* Næstu* l 690.613 i 690.613 690.613:; 1 / / / / / / / / / / 7% 8% 9% r i / r 19% 21% 23% ~ / ... / / fSf 36% 39% 42% Þar yfir og fyrirframgreiddur arfur l byggingarvísitölu, næst 1.12.1999. íist enginn erföafjárskattur á nafnvirði. Því getur komið til greina að losa fé í skuldabréf- um og af bankabókum og festa í hluta- bréfum. Sala/afsal eigna Einnig getur fólk far- ið þá leið að selja eða afsala sér eign- mn á annan hátt í þeim tilgangi að njóta óskertra bóta. Eignir og eignatekj- ur skerða nú bætur frá almannatrygg- ingakerfinu. Því kemur tU greina fyrir eignalítið fólk, sem samt á einhveijar eignir, að færa þær tfl afkomenda til að njóta óskertra bóta. En þá þarf að meta hve mikU skerðing bótanna er á móti kostnaði og jafnvel hærri skatt- greiðslum. Gjafir Loks ber að geta þess að fólki er heimUt að gefa eignir sínar í lifanda lífi. Gjafir era hins vegar tekjuskattskyldar hjá þeim sem fær gjafimar, nema þær verði taldar „hæfilegar tækifærisgjafir". Hvað hæfilegt telst í þessu sambandi er hins vegar á reiki. En fari gjöfm út fyr- ir mörkin kæmi tæplega 40% tekjuskatt- ur í stað aUt að 10% erfðaijárskatts. Ef afar eða ömmur gefa bamabömum sín- um yfir 16 ára aldri gjafir, gætu ungling- amir í flestum tilfeUum notað persónu- aflsáttinn tU að lækka eða fella niður skattgreiðsluna. Góð ráð í lok greinar sinnar segir Margrét að mikUvægt sé að í fjölskyldum sé ræddur flutningur eigna miUi kyn- slóða. Kannað sé hveijir erfi eignimar og gerð sé erfðaskrá eða aðrar ráðstaf- anir ef nauðsyn þykir. Nauðsynlegt sé að tryggja afkomu og réttindi eftirlif- andi maka. Loks sé ástæða tU að kanna möguleika tU lækkunar á erfða- fjárskatti. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.