Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1999, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1999, Síða 20
24 FIMMTUDAGUR 18. MARS 1999 /Fréttir Loðnuvertíöinni að ljúka: Tala um „dularfulla“ vertíð DV, Akureyri: Loðnusjómenn sem DV hefur rætt við að undanfomu tala margir um loðnuvertíðina sem er að ljúka sem „mjög dularfulla vertíð", fyrir ýmissa hluta sakir. Þannig segir Sturla Þórðarson, skipstjóri á Berki NK-122, sem verður að öllum líkind- um aflahæsta skip vertíðarinnar, að vertíðin hafi verið mjög óvenju- leg. „Hún hefur verið afar dularfull, því við vorum að fá afla í 2-3 daga og svo komu margir dagar þar sem ekkert veiddist. Vertíðin hefur á margan annan hátt verið mjög óvenjuleg, t.d. fyrir það hversu smá loðnan var og margir hafa áhyggjur af þvi að við séum búnir að ganga of nærri þessu kvikindi," segir Sturla. Viðar Karlsson, skipstjóri á Vík- ingi AK-100, sem er næstaflahæsta skip vertíðarinnar, segir ljóst að lokadagar vertíðarinnar séu mnnir upp. „Þetta er á síðustu metmnum, svo er spáð ótíð næstu daga og við ætlum í land. Það getur þó verið að við kíkjum aðeins á þetta aftur eft- ir nokkra daga. Þetta er búið að vera talsvert puð og við höfum ver- ið óheppnir að því leytinu til að loðnan hefur alltaf verið mjög aust- arlega, en við löndum eingöngu á Akranesi og höfum því þurft að sigla langt. Það einkenndi lika ver- tíðina að meðan loðnan var að ganga með suðurströndinni var alltaf vestanátt og fallið í austur á móti loðnunni. En við höfum séð að talsvert af henni er búið að hrygna, svo við þurfum ekki að hafa áhyggj- ur af því,“ sagði Viðar. Þótt einhverjir bátar séu enn að, er ljóst að vertíðin er á algjöru loka- stigi og ekki tekst að veiða allan kvótann. Samkvæmt upplýsingum Samtaka fiskvinnslustöðva í fyma- Börkur NK-122, afiahæsta skip loðnuvertíðarinnar. kvöld, nam heildaraflmn á vertíð- inni 871 þúsund tonnum og vom þá óveidd 124 þúsund tonn. Börkur NK-122 var þá með mestan afla, 34.958 tonn, og var á landleið úr síð- ustu veiðiferð vertíðarinnar. í öðra sæti var Víkingur AK-100 með 33.883 tonn, þá Örn KE-13 með 31.940 tonn, Sigurður VE-15 með 31.137 tonn og Hólmaborg SU-11 í 5. sæti með 29.333 tonn. Loðnu hefur verið landað í 21 höfn á vertíðinni um allt land. Þeg- ar afli erlendra skipa sem landað hafa hér á landi er talinn með eru Vestmannaeyjar í toppsætinu með 67.669 tonn, en fjórar hafnir á Aust- urlandi koma í næstu sætum. Á Seyðisfirði hefur verið landað alls 63.088 tonnum, á Eskifirði 59.502 tonnum, á Neskaupsstað 55.349 tonnum og á Fáskrúðsfirði 44.720 tonnum. -gk Túnfiskveiðar við Kanaríeyjar Túnfiskbáturinn Byr VE hélt áleiðis til Las Palmas á Kanaríeyjum í byrjun mars. Þaðan heldur hann til túnfiskveiða með japönskum skipum sem stunda veiðar á Las Palmas-svæðinu allt árið. Þegar kemur fram á vor fer flotinn að færa sig norður á bóginn og síðla sumars og fram á haust er aðalveiði- svæðið djúpt suður af ís- landi. Sveinn Valgeirsson, sem er annar skipstjóri og út- gerðarmaður á móti Sæv- ari Brynjólfssyni skip- stjóra, er með Byr í þessum túr í byrjun mars - en Byr er fyrsta sérbúna túnfisk- veiðiskip íslendinga og kom til landsins sl. haust eftir breytingar í Póllandi. Þeir voru tilbúnir til veiða í byrjun nóvember en þá var veiðitímabilinu i Norður-Atlantshafi að ljúka. Þeir fóra samt i einn túr sem stóð í þrjár vikur. Afraksturinn var rýr en dýrmæt reynsla fékkst í túrnum. „Við fengum lítið í þessum túr en við fengum bakteríuna og eftir það er ekki aftur snúið,“ segir Sveinn. Túnfl skiptist í margar tegundir og eru þær misverðmætar. Tegundin sem sækir hing- að norður heitir Blue Finn á ensku en er kallaður bláuggi upp á íslensku. Bláugginn er ásamt Southern Blue dýrasti tún- fiskurinn og eru Japanir tilbúnir til að borga ótrú- legar upphæðir fyrir kílóið af góðum bita úr vel feitum bláugga. Getur vel feitur fiskur lagt sig á eina til tvær milljónir króna. Byr er nú á leið til Kanaríeyja og er ekki von á honum til heimahafnar fyrr en að áliðnu sumri. -ÓG Gert að túnfiski, DV-mynd Omar UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Asparfell 4,0705,3ja herb. íbúð á 7. hæð, merkt E, ásamt geymslu í kjallara, merkt E-7, Reykjavík, þingl. eig. Gísli R. Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 22. mars 1999, kl. 10.00. Álakvísl 67, 3ja herb. íbúð og hlutdeild í bflskýli, Reykjavík, þingl. eig. Elísabet Siguxj ónsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúða- lánasjóður, mánudaginn 22. mars 1999, kl. 10.00. Bjartahlíð 3,3ja herb. íbúð á 1. hæð (88,5 fm) m.m., Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigríð- ur Inga Ágústsdóttir og Georg László Csillag, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 22. mars 1999, kl. 10.00. Dalsel 1, 1. og 2. hæð og stæði í bfl- geymslu, Reykjavík, þingl. eig. Eva Ott- ósdóttir og Sigurður Gíslason, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 22. mars 1999, kl. 10.00. Dalsel 12, íbúð á 2. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Steinþóra Ágústsdóttir og Sverrir Ingimundarson, gerðarbeiðendur Borgamúpur ehf., Ibúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 22. mars 1999, kl. 10.00. Fálkagata 25, 3ja herb. íbúð á neðri hæð, auk viðbyggingar vestan húss og 1/2 lóð, merkt 0102, Reykjavík, þingl. eig. Sig- urður Jónsson, gerðarbeiðendur Ibúða- lánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 22. mars 1999, kl. 10.00. Fífúsel 39,2. hæð t.v. og stæði nr. 17 í bfl- geymslu, Reykjavík, þingl. eig. Oddrún Hulda Einarsdóttir og Steingrímur Sigur- geirsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, mánudaginn 22. mars 1999, kl. 13.30. Flétturimi 10, íbúð á 3. hæð t.h., merkt 0302, Reykjavík, þingl. eig. Elín Sigríður Gísladóttir og Jón Gunnar Stefánsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og ís- landsbanki hf., höfuðst. 500, mánudaginn 22. mars 1999, kl. 10.00. Frostafold 6, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0204, Reykjavík, þingl. eig. Ragn- heiður Guðlaugsdóttir og Þorsteinn Jóns- son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 22. mars 1999, kl. 10.00. Gaukshólar 2, 54,6 fm íbúð á 2. hæð, merkt 0206, Reykjavík, þingl. eig. Sigríð- ur Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki íslands hf., mánudaginn 22. mars 1999, kl. 10.00. Grenimelur 35,3ja herb. íbúð á 1. hæð V- hluta, Reykjavík, þingl. eig. Eh'n Krist- jánsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 22. mars 1999, kl. 13.30. Holtasel 28, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Sigmundsson, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður, íslandsbanki hf., höfuðst. 500, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Tollstjóraskrifstofa og Þorsteinn H. Bjömsson, mánudaginn 22. mars 1999, kl. 13.30.________________________________ Hraunbær 40,53,5 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð f.m. m.m., Reykjavík, þingl. éig. Gissur Pálmason, gerðarbeiðandi Ibúða- lánasjóður, mánudaginn 22. mars 1999, kl, 10,00,________________________________ Hrísateigurl, 1. hæð, háaloft, bflskúr og 1/2 lóð, Reykjavflc, þingl. eig. Sigurður Jónsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóð- ur, Lífeyrissjóður starísmanna ríkisins, B- deild, og Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 22. mars 1999, kl. 10.00. Krummahólar 2, íbúð á 2. hæð, merkt A, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur G. Norðdahl, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, mánudaginn 22. mars 1999, kl. 10.00. Laugavegur 76, 3ja herb. íbúð á 2. hæð í V-hluta, Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhild- ur Valdimarsdóttir og Steinbergur Finn- bogason, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóð- ur og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 22. mars 1999, kl. 10.00._________________ Laxakvísl 27, Reykjavík, þingl. eig. Odd- ný Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður rfldsins, mánudaginn 22. mars 1999, kl. 10.00. Leirvogstunga 5 (lóð úr landi Leirvogs- tungu), Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Ei- ríkur Haraldsson og Þórdís Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, mánudaginn 22. mars 1999, kl. 13.30. Möðrufell 11, 2ja herb. íbúð á 2. hæð í miðju, m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jó- hann Rúnar Kjartansson og Hrönn Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður, Tollstjóraskrifstofa og Trygginga- miðstöðin hf., mánudaginn 22. mars 1999, kl. 10.00.________________________ Neðstaleiti 28, Reykjavík, þingl. eig. Ágústína Guðrún Pálmarsdóttir, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 22. mars 1999, kl. 10.00. Sogavegur 170, risíbúð m.m. og 1/2 kjall- ari, Reykjavík, þingl. eig. Þorsteinn Jóns- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, mánudaginn 22. mars 1999, kl. 10.00.__________________________________ Stíflusel 1, 3ja herb. íbúð á 3ju hæð t.h. merkt 3-2, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Björg Ásmundsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf.,höfuðst., mánu- dagirm 22. mars 1999, kl. 10.00. Suðurmýri 8, Seltjamamesi, þingl. eig. Ágústa Hmnd Emilsdóttir og Gunnar Richter, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 22. mars 1999, kl. 10.00. Vallarhús 17, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 1. íb. frá vinstri merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Símonarson og Magnea Guðmundsdóttir, gerðarbeiðend- ur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 22. mars 1999, kl. 10.00.__________________________________ Vesturberg 50, 81,9 fm íbúð á 3. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ágúst Björg- vinsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóð- ur og Kreditkort hf., mánudaginn 22. mars 1999, kl. 10.00. Þorláksstaðir, Kjósarhreppi, þingl. eig. Reykjavíkurborg, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, mánudaginn 22. mars 1999, kl. 10.00.__________________________ Þverás 33, Reykjavík, þingl. eig. Ása Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður og Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, mánudaginn 22. mars 1999, kl. 10.00. Öldugrandi 5, 5 herb. íbúð merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Halla Amarsdóttir og Egill Brynjar Baldursson, gerðárbeið- andi íbúðalánasjóður, mánudaginn 22. mars 1999, kl. 13.30. SÝ SLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir Ljósheimar 16B, 4ra herb. íbúð á 5. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Eygló Sigríður Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúða- lánasjóður og Ljósheimar 14-18, húsfé- lag, mánudaginn 22. mars 1999, kl. 15.30. Miðtún 17, 65,9 fm íbúð í kjallara ásamt geymslu undir útitröppum m.m., Reykja- vík, þingl. eig. Valgerður H. Valgeirsdótt- ir, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf., úti- bú 517, og Vörulagerinn ehf., mánudag- inn 22. mars 1999, kl. 13.30. SÝ SLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.