Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1999, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1999, Síða 21
FIMMTUDAGUR 18. MARS 1999 25 Fréttir Margt býr í þokunni sýnt í Hveragerði Víngerðarmenn - athugið 8f Mt*e Skoðið tilboð mánaðarins. A www.pluto.is DV, Hveragerði: Anægjulegt var að heimsækja gamla Hótel Hveragerði, síðast Hót- el Björk, um helgina og sjá það gegna hlutverki á ný. Hótelið er til sölu og hefur staðið autt í allt of langan tíma. Það hefur gegnt ýms- um hlutverkum - m.a. sem verslun, kvikmyndahús og skóli. Þegar Hrefna Halldórsdóttir átti og rak hótelið fyrir nokkrum árum lét hún Sviðsmynd úr leikritinu. DV-mynd Eva breyta fyrrum kvikmyndasýninga- herbergi i svítu. Gátu þá gestir svít- unnar, sem er á 2. hæð, horft á dans- leiki, leikrit og aðrar uppákomur í salnum, gegnum lúgu sem áður var notuð fyrir kvikmyndavélar. Nú eru þar engir gestir aðrir en leikhússá- horfendur og lúgan góða kemur ekki að gagni. Líklega hafa margir landsmenn komið í hótelið en færri séð sýning- ar þar á sviði. Salurinn er tilvalinn fyrir leiksýningar, sem og aðrar sýningar, og sést vel til leikara á sviðinu úr salnum öllum. Hljóm- burður er einnig með ágætum. Leik- félag Hveragerðis hefur að undan- fórnu verið á hrakhólum með hús- næði en fékk góðfúslegt leyfi eig- enda hótelsins, Sigrúnar Sigfúsdótt- ur og Sigurðar Pálssonar, til þess að setja upp sýningu á þessu starfsári. Um er að ræða sakamálagaman- leik eftir William Dinner og Willi- am Morum, í þýðingu Ásgerðar Ingimarsdóttur. Leikritið var frum- sýnt 13. mars sl. og sýningar hafa verið ákveðnar a.m.k. út mánuðinn, um helgar. Leikritið fjallar um þrjár konur sem flýja af fátækra- hæli og koma sér óboðnar fyrir í húsi uppi í sveit. Eins og í flestum sakamálaleikritum gerast þar óvæntir atburðir. Þær Svala Karlsdóttir, Sigríður Valgeirsdóttir og Dagbjört Fjóla Al- marsdóttir fara með hlutverk þess- ara þriggja mjög svo ólíku kvenna. Allar skiluðu þær hlutverki sínu vel og hélst það allan tímann. Ekki siðri var Guðmundur Garðar Guð- Hraðfrystistöð Þórshafnar: Hagnaður tæplega 50 milljónir DV, Akureyri: Hagnaður Hraðfrystistöðvar Þórs- hafnar á síðasta ári nam 46,3 milljón- um króna en hagnaður af reglulegri starfsemi nam 62,3 milljónum en var 117,5 milljónir árið 1997. Framlegð af rekstri var 315,7 milljónir sem er 20,2% af rekstrartekjum og veltufé frá rekstri var 226,3 milljónir. Forsvars- menn fyrirtækisins telja niðurstöð- una viðunandi. Heildarvelta félagsins lækkaði milli ára um 13% og afkoman var lak- ari á síðasta ári en árið á undan. Meg- inskýringin er að loðnuveiðar gengu illa sl. haust og frysting uppsjávar- fiska var lítil vegna markaðsað- stæðna. Loðnubræðsla HÞ tók á móti 69.800 tonnum á síðasta ári á móti 80.350 tonnum árið 1997. Á árinu var ráðist í miklar endur- bætur á fiskimjölsverksmiðju félags- ins. Um er að ræða nýjan búnað, m.a. vagúmþurrkara, eimingartæki, sjóð- ara og pressu, auk þess sem húsnæði og tölvukerfi var endurnýjað. Með þessari fjárfestingu hafa afköst verk- smiðjunnar aukist um 350 tonn á sól- arhring, auk þess sem skapast hafa möguleikar á framleiðslu hágæða- mjöls. Verksmiðjan afkastar nú um 1000 tonnum á sólarhring. Hraðfrystistöð Þórshafnar keypti nýlega 26% hlut í Útgerðarfélaginu Skálum ehf. sem gerir út nótaskipin Júpiter og Neptúnus og á HÞ þar með ríflega 60% hlut í Skálum. Þá hefur íslenskur kúfiskur ehf., sem er dótt- urfélag HÞ, gengið frá samningi um smíði á kúfiskskipi í Kína og er gert ráð fyrir að vinnsla á kúfiski hefjist að nýju á Þórshöfn vorið 2000. Aðal- fundur HÞ verður haldinn 16. apríl og leggur stjórn félagsins til að hluthöf- um verði greiddur 5% arður. -gk mundsson í hlutverki læknisins dularfulla. Sýningin er hin besta kvöldskemmtun og á köflum bráð- fyndin sem þessir áhugaleikarar hafa sett upp af mikilli prýði. -eh ítsMoAjjfKfr Suðurlandsbraut 22 - Reykjavík - sími 553 1080 Baldursgötu 14 - Keílavík - sími 421 1432 Sunnuhlíð 12 - Akureyri - sími 461 3707 PLUTO - <s(£t ítíC BAK VIÐ TJ0LDIN MEÐ VOLU MATT F I M M ' > T U D A G A KL.22:00 og LAUGADAGA KL-16:00 ÍSLENSKUR KVIKMYNDAÞÁTTUR!! OPIN OG OKEYPIS DAGSKRA FYRIR ALLAÍ DILA3/\L/\n Of«.fS|| BILASALAN bín.isl jlBÍLASALAH bílUs\\ . MMC Lancer station, árg. 1997,4x4, ekinn 39 þús., álfelgur, samlæs., rafdr. rúöur, verö 1.350 þús. BMW 318 I, árg. 1993, ekinn 98 þús., leöur, topplúga, ssk., álfelgur, fallegur bíll, verö 1.690 þús. MMC Space Wagon 4x4, árg. 1998, ekinn 35 þús., ssk., rafdr. rúöur, samlæs., 7 manna, verö 2.040 þús. Volkswagen Golf GL, árg. 1995, 5 dyra, ekinn 63 þús., álfelgur, spoiler, geisli, verö 990 þús. Opel Astra GL, 3 dyra, árg. 1995, ekinn 62 þús., verö áöur 760 þús., verö nú 630 þús. || BlLAftALAM bilUsji [liÍLASAI Volkswagen Golf GTI, árg. 1996, ekinn 22 þús., álf., leöur, ABS, aircon. topplúga, verö 1690 þús. Suzuki Sidekick, árg. 1995, ekinn 90 þús., upphækkaður, álfelgur, drkú., verö 1330 þús. Mercedes Benz E240 Classic , ekinn 49 þús., ssk., topplúga, 16“ álfelgur, tölvumiöstöö. Stórglæsilegur bíll, verö 3.990 þús. Toyota Hilux double cab dísil, árg. 1990, ekinn 230 þús., uphækkaöur 36" plasthús, brettakantar, læst drif, 571 hlutföll, verö 990 þús. Jeep Cherokee limited 5,2, vél árg. 1993, ekinn 148 þús., einn meö öllu, verö 1990 þús. Nissan Trade 100 turbo, int. 3,0 dísil, árgerö 1996, ekinn 60 þús., 6 manna, stór kassi, verö 1970.000. Bílasalan bíll.is Malarhöfða 2 Sími: 577 3777 Fax: 577 3770 Netfang: bill@bill.is Heimasíða: wuvw.bill.is LASALAH b

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.