Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1999, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 18. MARS 1999
27
Fréttir
Kirkjubæj arklaustur:
Ráðstefna um kristni
og klaustursögu
DV Klaustri:
Haldin var nýverið Kirkjubæjar-
klaustri ráðstefha um kristni og
klausturssögu. Kirkjubæjarstofa á
Klaustri stóð að ráðstefhunni og
markar með henni inngang hátíðar-
halda í prófastdæminu í tilefni 1000
ára kristnitökuafmælisins. Fjölmarg-
ir fyrirlesarar fluttu erindi á ráðstefn-
unni sem snertu menningar- og sögu-
arfleið kirkju og kristni.
„Þetta er mjög skemmtilegur upp-
taktur að kristnitökuafmælinu og hér
er safnað saman fræðimönnum á
ýmsum sviðum sem varpa ljósi á
ýmsa fleti í kristni og klaustrasögu
þessa héraðs, sú saga er gríðarlega
auðug. Hér eru tveir stórmerkir stað-
ir, Kirkjubær og Þykkvibær, og hér
eru persónur sem rísa óvenjuhátt í
okkar kristnisögu. Það eru Þorlákur
helgi, Brandur ábóti Jónsson í
Þykkvabæ, Jón Steingrimsson og
Gissur Einarsson sem var tímamóta-
maður á siðbótaöld. Hann er héðan
runninn og þannig mætti lengi telja,"
sagði Karl Sigurbjörnsson, biskup ís-
lands, en hann var meðal gesta á ráð-
stefnunni.
„Saga kristnitökunnar á einnig
rætur í Skaftafellssýslu. Þangbrandur
var hér á ferðinni og þessi staður hér
á Klaustri - sem um var sagt að hér
mætti aldrei heiðinn maður búa -
helgur staður," sagði Karl.
Jón Helgason í Seglbúðum, forseti
kirkjuþings, var einn að aðstandend-
um ráðstefnunnar.
„Við erum með þessari ráðstefnu
að reyna að draga fram merka atburði
úr sögu kristninnar og klaustranna í
tilefni af kristnitökuafmælinu og við
erum líka að hafa í huga hlutverk
Kirkjubæjarstofu að miðla menningu
Hermann Pálsson flutti fyrirlestur
um Brand ábóta í Þykkvabæ á ráð-
stefnunni. DV-myndir Njörður
Frá sýningu Menntaskólans á Laugarvatni á Svartri kómedíu.
DV-mynd Njörður
Mikill leiklistaráhugi á Laugarvatni:
Svört kómedía
sýnd víða
DV.Vík:
„Við eram þetta árið að sýna
Svarta kómedíu eftir Peter Shaffer í
þýðingu Vígdísar Finnbogadóttur
og í leikstjórn Skúla Gautasonar.
Við erum í leikferð með verkið, sýn-
um í Hveragerði 18. mars og Hafnar-
firði 19. mars. Lokasýning verður
svo á Laugarvatni þann 20. mars.
Þar verðum við líka með opinn
stjórnmálafund þar sem helstu for-
menn allra flokka verða í íþrótta-
húsinu hjá okkur og við ætlum að
halda lokasýninguna eftir þann
fund," sagði Hulda Hallgrímsdóttir
sem er í árshátíðarnefnd mennt-
skælinga á Laugarvatni.
Hún vildi ekki segja til um hvort
leikritið yrði betra - þeirra eða póli-
tíkusanna en Stöð 2 yrði með beina
útsendingu frá stjórnmálaumræð-
unum. Fyrir krakka sem eru í
kröfuhörðu framhaldsskólanámi
hlýtur það að vera mikið átak að
drífa upp svona sýningu. Á Laugar-
vatni hafa nemendur gert þetta á
hverju ári öll þau ár sem skólinn
hefur starfað.
„Við byrjum alltaf fyrir áramót á
þvi að fá leikstjórann til okkar sem
þá heldur leiklistarnámskeið og
strax eftir áramót byrjum við að
æfa verkin sem á að sýna. í fyrra
vorum við með Djöflaeyjuna og í
hittifyrra Kabarett. Þetta er náttúr-
lega mjög tímafrekt en þetta er of-
boðslega gaman. Þaö eru um 30
manns sem starfa að þessu og það er
alltaf eftirsóknarvert að fá að taka
þátt í leikritinu," sagði Hulda.
Menningarlíf hefur alltaf skipað
stóran sess í skólastarfi á Laugar-
vatni. Leiklist og kórstarf er öflugt
þar og Hulda segir að ekki skipti
minnstu máli hve mikill stuðningur
og áhugi skólastjórnenda sé á þeim
málum. -NH
Meðal gesta á ráðstefnunni voru
hjónin Jón Helgason, fyrrum ráð-
herra, Guðrún Þorkelsdóttir og
biskupinn, Karl Sigurbjörnsson.
og sögu héraðsins til sem flestra. Við
vonumst til að út úr þessari ráðstefnu
komi mjög fróðlegt og mikið efni sem
við ætlum að koma á framfæri. Það
verður geflð út vonandi síðar á þessu
ári þannig að aðgengilegt verði að
lesa það en líka fyrir þá sem vilja
segja til vegar í héraðinu að þá hafi
þeir þessar heimildir tiltækar," sagði
Jón Helgason. -NH
50 ÁRA AFMÆLI
ATLANTSHAFSBANDALAGSINS
HATIÐARFUNDUR
Föstudaginn 19. mars 1999 verður haldinn
hátíðarfundur á vegum utanríkisráðuneytisins ítilefni
af 50 ára afmæli Atlantshafsbandalagsins.
Fundurinn verður haldinn í Listasafni Islands og
hefstkl.17.15.
^¦HnBnHMHBMH
Kl. 17.15
Kl. 17.25
Kl. 18.45
DAGSKRA
Opnunarræða utanríkisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar
Breyttir tímar
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og skrifstofustjóri
alþjóðaskrifstofu utanríkisráðuneytisins.
Samstarf Landhelgisgæslunnar og varnarliðsins
Hafsteinn Hafsteinsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar.
Almannavarnir og NAT0
Sólveig Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri
Almannavarna ríkisins.
Friðargæsla í Bosníu-Hersegóvínu
Emilía Petra Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðingur og
Sólveig Dóra Magnúsdóttir læknir.
Samstarf á vegum NAT0 milli hernaðarlegs og
borgaralegs flugs
Hallgrímur Sigurðsson, forstöðumaður rekstrardeildar
flugumferðarsviðsFlugmálastjórnar.
Hin hliðin á NAT0 - umhverfis- og þjóðféiagsmál
Sigurður M. Magnússon, forstöðumaður Geislavarna ríkisins.
Vísipdi í þágu friðar
Dr. Agúst Valfells kjarnorkueðlisfræðingur.
Upplýsingastarfsemi NAT0
Dagný Erna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi NAT0 á íslandi.
Fundarstjóri verður Gréta Gunnarsdóttir sendiráðunautur.
Fundi slitið
AEG
UPPÞVOTTAVÉL - FAVORiT 3430 W
Frístandandi H-85, B-45, D-60
Ryðfrf. Fjórfalt vatnsöryggiskerfi o. fl.
AEG
ELDAVEL - COMPETENCE 5012 V-W
Frístandandi H-85, B-60, D60
Keramik-helluborð, auðvelt að þrífa
Ofn 51 lítra, blástur og grill,
ofninn er injög auðvelt að þrífa
49.900 kr.
Verð áður 59.900 kr.
45
sm
(SHusqvarna
HELLUBORÐ - P04R2
Keramikborð með
snerti takkar
VEGG0FN-QCE351
Undir og yfirhiti, grill, blástur.
Grill með blæstri o. fl.
?íricfetf
Þuottavél WG 935
Tekur 5,0 kg., 15 þvottakerfi, stiglaus hitastillir,
500 - 900 sn/mín vinduhraði, ryofrí tromla o. fl,
Mál: H-85 B-60 D-60 sm
39.900 kr.
AEG ©Husqvarna ^indesil-
BRÆÐURNIR
^ORMSSON
Lágmúla 8 • Sími 533 2800