Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1999, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 18. MARS 1999
29
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Hostamenn, ath.
Ert þú að leita þér að hestí?
Ekki leita lengra.
Sporthestar, Ingólfshvoli,
sími/fax 483 4757 og GSM 897 7788.
Vantar spæni? Vorum að fá þurrkaða
ryklausa úrvalsspæni í lofttæmdum
umbúðum. Þægileg stærð. Ca. 120 Itr.
rúmtak. Verð kr. 1.250.
Astund, Austurveri, sími 568 4240.
Því miöur! Sölusýning Skagfirðinga
sem fyrirhuguð var þann 20. mars í
Reiðhóll Gusts í Kópavogi fellur niður
af óviðráðanlegum orsökum.
BÍLAR,
FARARTÆKl"
VINNUVÉLAR O.H.
é Bátar
Skipamiölunin Bátar & kvóti, Síðum. 33.
Þar sem leitin byrjar og endar.
Vegna mikillar sölu óskum við eftir
þorskafiahámarksbátum á skrá.
Höfum kaupendur og leigjendur að
þorskaílahámarkskvóta. Höfum til
sölu öfluga þorskaflahámarksbáta
með allt að 200 tonna kvóta. Einnig
til sölu þorskafiahámarksbátar,
kvótalitlir og án kvóta. Höfum úrval
af sóknarbátum og aflamarksbátum,
með eða án kvóta, á söluskrá. Sjá bls.
621 í Textavarpi. Skipamiðlunin Bátar
og kvótí, Síðumúla 33, sími 568 3330,
4 línur, fax 568 3331, skip@vortex.is.
Skipasalan Bátar og búnaöur ehf.,
Barónsstíg 5,101 Rvík, s. 562 2554.
Aratuga reynsla í skipa- og kvótasölu.
Vantar alltaf allar stærðir báta og
fískiskipa á skrá, einnig þorskafla-
hámark og aflamark. LöggÚd skipa-
og kvótamiðlun, aðstoðum menn við
tilboð á Kvótaþingi. Hringið og fáið
faxaða eða senda sóluskrá. Sjá skipa-
og kvótaskrá á textavarpi, síða 620.
Nýtt! Skipaskrá og myndir ásamt
fleiru á heimasíðu: www.isholf.is/skip.
Sími 562 2554, fax 552 6726.__________
Skipasalan ehf. - kvótamiölun, auglýsir:
Höium úrval krókaleyfis- og afla-
marksbáta á skrá. AÍhliða þjónusta
fyrir þig. Löggild og tryggð skipasala
með lögmann á staðnum. Áralöng
reynsla og traust vinnubrögð.
Upplýsingar í textavarpi, síðu 625.
Sendum söluyfirlit strax á faxi/pósti.
Skipasalan ehf., Skeifunni 19,
sími 588 3400, fax 588 3401.__________
Til sölu Sómi 860.
Til sölu er Sómi 860 í þorskaflahá-
marki, með 350 hestafla Cummins árg.
1997, mjög vel útbúinn og vel með
farinn bátur.
Nánari upplýsingar gefur
Skipasalan ehf., Skeifunni 19,
sími 588 3400, fax 588 3401.__________
Til sölu Víkinqur 800.
Til sölu er Víkingur 800, árg. 1998, í
þorskaflahámarki, með 360 ha. Volvo
Penta vél, árg. 1998, mjög vel útbúinn
bátur. Nánari upplýsingar gefur
Skipasalan ehf, Skeifunni 19,
sími 588 3400, fax 588 3401.__________
Beitninqartrekt, Beitir, beitiskurðár-
hnífur frá Sjóvélum og 5,5 mm gulllína
frá Netanaust, á stokkum fyrir trekt,
270 króka, 50 stk. Allt h'tið notað.
S. 436 6996 á kvöldin og 894 4329.
Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílirm eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
súninn er 550 5000._________________
Tökum aö okkur allar almennar bílaviö-
gerðir, s.s. bremsur. Eigum varahluti
til á staðnum. Startara- og alternator-
viðgerðir. Förum m/bfla í skoðun, eig-
anda að kostnaðarlausu, og gerum við
það sem þarf. Bílanes, Bygggörðum
8, Seltj., s. 5611190/899 2190._________
Toyota Camry 2000 GLi, árg. '86, ssk.,
digital mælaborð, allt rafdrifið, sk.
'00, sumar-og vetrardekk fylgja, ásett
verð 250 þús., til greina kemur að
skipta á sportbíl, helst á CRX eða
Celicu. Uppl. í s. 587 7343 eða 842 0800.
2 góðir! Dai. Charade, árg. '86, 4 dyra,
ssk., verð 65 þ. Lada station, árg. '91,
verð 75 þús. Báðir h'ta vel út og sk.
'00. S. 699 7287 eða 557 1440 e.kl. 17
Bilasíminn 905 2211.
Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50)._____________
Daihatsu Charade '91, ekinn 70 þús.,
skoðaður '00, mjög vel með farinn og
vel við haldið. Verð 350 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 562 3494 e.kl. 18.
Til sölu BMW 728i, árg.'82, goður bíll,
nýl. vél, ný sjálfsk., mikið endurnýj.,
þarfnast smá lagf.fyrir skoðun. Tilb.
óskast. Uppl. í síma 8616870, Jón Páll.
Til sölu Hyundai Pony, árg. '94, í topp-
lagi, skoðaður fyrir '99, 5 d., grænn á
litinn, staðgreiðsluverð á bilinu frá
500-580 þús. kr. Uppl. í síma 476 1251.
Til sölu MMC Colt '89, rauöur aö lit,
nýskoðaður, sjálfskiptur, aðeins
beyglaður að aftan. Selst á 170 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 567 3077.
Útsala! Toyota Corolla Uftback GTi
'88 til sölu, verð 310 þús. Einnig Lan-
cer '88, ekinn 130 þús., verð 115 þ. og
Bronco '76, V-8. S. 565 0689 og 896 6664.
Til sölu Subaru 1800 station '88, ekinn
173 þús. Nánari uppl. í síma 863 4202.
(^j) Hyundai
Góður sta&greiösluafsláttur!
Hyundai Pony, árgerð '92, til sölu.
Góður bfll. Staðgreiðsluverð 400 þús.
Upplýsingar í síma 567 2335.
Hyundai Accent '95, ekinn 45 þús.,
beinskiptur, 5 dyra, 5 gíra.
Upplýsingar í síma 552 4076.
I
Lada
Lada Sport '88, ek. 89 þús. km, nýlega
skoðuð, ný nagaladekk, í mjóg góðu
lagi en boddí lélegt. Verð 20 þús. Uppl.
í sima 564 5597 eftir kl. 18.30.
Mitsubishi
Galant 2000 GLSi, árg. 1990, ekinn 135
þús. km, álfelgur, topplúga, cruise-
control, ABS-bremsur, allt rafdr. Verð
700 þús. Sími 483 3570 og 898 8779.
MMC Lancer '90, skoðaður '00, ekinn
129 þ. km, góður bíll í góðu standi.
Staðgreitt 390 þ. Uppl. í síma 862 5045.
Subaru
Subaru 1800 station GL '86, ekinn
aðeins 137 þ. km, ný naglad., drátt-
ark., sk. *99. Eins og nýr, bæði að utan
og innan. Verð 200 þ. stgr. S. 896 8568.
®) Toyota
Toyota Tercel, árg '86,4x4,5 gira,
ekinn 155 þús. km, verð 200 þús.
Uppl. í síma 564 5216.
(gg) Volkswagen
VW Golf GT 1800 '91, dökkblár, 5 dyra,
skoðaður '00, ek. 130 þ. km, álfelgur,
vökvastýri, samlæsingar. Verð 430 þ.
Upplýsingar í síma 898 6356.
Til sölu VW Jetta '86, nýskoðaður,
fallegur og góður bfll. Verð 110 þ.
Uppl. í síma 568 8246.
¦votvo Volvo
Volvo 240 '86, sjálfskiptur, vökvastýri,
skoðaður *99. Góður bfll, álfelgur, góð
dekk. Verð 125 þús. Upplýsingar í
síma 891 7164 eða 587 0235.
Bílaróskast
Óska eftir góðum bil á 150-200 þús.
staðgreitt, má ekki þarfnast viðhalds
á næstunni. Upplýsingar í síma
897 4675 e.kl. 17.
Mazda 626 '88 eöa '89, óskast!
Staðgreiðsla í boði fyrir góðan bfl.
Uppl. í síma 462 3088.
Volvo 244 e&a 245 '84 eða yngri ósk-
ast, má vera ryðgaður en gangverk í
lagi. Uppl. í síma 486 6704.
J£
Flug
Einkaflugmenn, athugið!
Bóklegt endurþjálfunarnámskeið
verður haldið 20. mars. Nánari
upplýsingar í síma 552 8122. Flugtak.
Til sölu Dick Cepek 38" negld á 13"
breiðum innvíðum Weld léttmálms-
felgum, mjög lítið notuð. Uppl. í síma
436 6996 á kvöldin eða 894 4329.
Vorum að fá nýja sendingu af
jeppadekkjum, frábært verð.
VDO, Borgardekk, sími 568 8220.
Húsbílar
Dodge Ram, árg. '88, ekinn 155 þ. km,
svartur, ssk., 6 cyl., 3,9 lítra vél, leður-
stólar, CD, NMT farsími, gaseldavél,
gasmiðstöð, rúm, skápar, samlæs.,
þjófavörn, cruisecontrol, rafmagn í
rúðum, litað gler, sumar + vetrardekk
á felgum, verð 750 þ. Uppl. í 899 2802
eða Nýja Bílahöllin, s. 567 2277.
Suzuki sidekick JLX1995,
ekinn 50 þúsund mílur, 33" dekk,
nýlega skoðaður, 100 lítra tankur.
Toppeintak. Uppl. í síma 896 5405.
Toyota double cab '90, ekinn 186 þús.,
h'tur vel út, nýlega sprautaður, 31" og
33" dekk fylgja. Bein sala eða skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 557 5305.
Toyota Hilux d-cab, árgerð 1993, SR5,
2,4 1, bensín, 32" dekk, brettakantar,
stigbretti, stáíhús. Toppeintak.
Uppl. í síma 897 6954 og 568 5354.
u
Lyftarar
Til sölu ótrúlegt úrval af mjög góðum
rafmagnslyfturum m/lyftigetu 0,6^2,5
t. Á hagstæðu verði og kjörum meðan
birgðir endast. Hentugir lyftarar, t.d.
fyrir lager, heyrúllur, fiskvinnslu o.fl.
OIl tæki í ábyrgð og skoðuð af Vinnu-
eftirlitinu. Núna er tækifærið.
Pon, Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110.
Nýir og notaðir rafm- og dísillyftarar,
staflarar. Varahl. og viðgþj., leigjum
lyftara. Lyftarar, s. 581 2655, fax 568
8028, e-mail: lyftarar@mmedia.is
®^
Hjólin - Sólin. Varahl., aukahl. sérp.,
olíur, síur, kerti, rafgeymar, brklossar,
Michelin-dekk, fatnaður, hjálmar,
hanskar, skór. Töppverkstæði í 15 ár.
Vélhjól & sleðar, Kawasaki, Yamaha-
þjónusta, Stórhöfða 16, s. 587 1135.
Óska eftir Suzuki Racer '93-'95 á verð-
bilinu 540-580 þ. Helst Suzuki GSX
750R eða Honda CBR 600 eða 900,
önnur álíka hjól koma til greina. S.
898 5488 e.kl. 18 á v.d. og um helgar.
Husaberg 400 FE m/counter balancer,
árgerð '97, til sölu. Upplýsingar í síma
552 1550 og 588 6383._______________
Til sölu Yamaha YZ 250, árg. '97, og
glænýtt, ónotað Kawazaki KX 250,
árg. '99. Uppl. í síma 897 0209, Ingi.
Sendibílar
Mazda 2000 4x4, árqerö '88, til sölu,
nýskoðaður og góður bfll.
Upplýsingar í síma 894 0226.
/
Varahlutir
Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiða,
svo sem vélar, gírkassa, Doddíhlutí og
margt fleíra. Isetningar, fast verð.
Kaupum bíla tíl niðurnfs, sendum um
allt land. Visa/Euro.
• Bílakjallarinn, Stapahrauni 11,
sími 565 5310. Opið 9-18.30
virka daga.
• Varahlutaþjónustan, Kaplahrauni
9b, s. 565 3008. Opið 8.30-18.30 v.d.
• Bflpartasalan Austurhlíð, Eyja-
fjarðarsveit, s. 462 6512, opið 9-19
virka daga og 10-16 laugardaga.
• Bflamiðjan, Kaplahrauni 11,
sími 555 6555. Opið 9-18.30 virka daga.
• Japanskar vélar, Dalshrauni 26,
s. 565 3400. Opið 8.30-18.30 virka daga.
Veffang www.carparts.is
• Bílapartasala Garðabæjar,
Skeiðarási 8, s. 565 0372.
Opið 8.30-18.30 og laugardaga 10-14.
• Bílapartasalan Partar, Kaplahrauni
11, s. 565 3323. Opið 8.30-18.30 v.d.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
Nýlega rifnir: Sunny 4x4, Twin cam
'87-94, Micra, Bluebird '87, Subaru
1800 st. '85-'91, Impreza "96, Justy '88,
Lancer '85-'92, Colt '85-'92, Galant
'87, Tredia '85, Prelude '83-'87, Accord
'85, Benz 190, 123, Charade '84-'91,
Mazda 323, 626, E-2200 4x4 '83-'94,
Golf'84-'91, BMW 300,500, 700,
Tercel, Monza, Fiesta, Escort, Fiat,
Favorit, Lancia, Citröen, Peugeot 309.
Opið 9-19, laugard. 10-15.___________
Bilapartar og þjónusta, Dalshrauni 20.
Sími 555 3560. Varahlutir í Toyota
touring, VW Polo, Renault Express,
Volvo 740, Nissan, Toyota, Mazda,
Daihatsu, Subaru, MMC, Peugeot,
Citroén, Cherokee, Bronco II, Blazer
S-10, BMW, Ford, Volvo og Lödur.
Kaupum bíla til uppg. og niðurrifs.
Viðgerðir/ísetningar. Visa/Euro.________
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla '84-'98, twin cam
'84-'88, touring '89-'96, Tercel '83-'88,
Camry '84-'88, Carina '82-'96, CeHca,
Hilux '80-'98, double c, 4-Runner '90,
LandCruiser '86-'98, HiAce '84-'95,
LiteAce, Cressida, Econoline, Camaro
'86. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.
5871442 Bilabjörgun, partasala.
Vorum að taka upp nýja original vara-
hluti í Favorit og Felica. Erum að rífa:
Sunny '92 og SGX '88, Charade '88-'98,
Corolla '84-'92 + GTI, Celica 2,0 GTi
'87, Civic '88, sedan, Trooper. ViðgJí-
set. Visa/Euro. Op. 9-18.30/lau. 10-16.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Sérhæfum okkur í jeppum og Subaru,
fjarlægjum einnig bflflök fyrir
fyrirtæki og einstaklinga. S. 587 5058.
Opið mán.-fim. kl. 8.30-18.30
ogfóst. 8.30-17.00.__________________
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Odýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalistá.
Erum á Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjörnublikk.__________
• Partaland, Stórhöfða 18, s. 567 4100.
Lancer '87-95, Charade '87-91,
Sunny '87-90, Civic '85-'91, Swift
'86-'89, Subaru '86-'89, Corolla '85-'89,
Justy '87-88, Micra '88, Vanette '89.
Aðalpartasalan, simi 587 0877.
Eigum varahluti í flestar gerðir bfla.
Kaupum tjónbfla.
Smiðjuvegur 12, sími 587 0877.
Opiö virka
daga 10-19.
SUÐURNESJUM
SÍMI 421 4888-421 5488
Opið lau.
12-16.
Toyota Corolla st. '98, ek. 14 þ.
km, áif., dráttarkrókur, spoiler, cd.
Verð 1.480 þús.
Toyota 4runner 3.0 turbo dísil
'96, vínr., 33" breyting, ek. 70 þ.
km. Verð 2.400 þús.
Nissan Patrol turbo dísil '92, ek.
95 þ. km, 38" breyting.
Verð 2.200 þús.
VW Golf grand, 5 g., '98, ek. 20
þ. km, siifurgr., álf.
Verð 1.280 þús.
Toyota D/C turbo dfsil '98, grár,
ek. 20 þ. km, 31" dekk, álf., plast í
skúffu, krókur. Verð 2.350 þús.
Toyota LandCruiser VX turbo
dísil, 5 g., '92, ek. 238 þ. km, 7
manna, góður bíll. Verð 2.350 þús.
MMC Pajero 2,8 turbo dísil, '97,
ssk., grænn, ek 74 þ. km.
Verð 2.850 þús.
Crysler Stratus V6,2,5, '97, ek.
75 þ. km, leður, álf., innfl. nýr af
umboði. Verð 2.050 þús.
TILBOÐSVERD 1.750 þús.
Honda Civic sedan Vtec, 5g., '98,
silfurgr., ek. 10 þ. km, spoiler, cd.,
álf. Verð 1.500 þús.
Alfa Romeo 156.156 hostöfl, '98,
ek. 20 þ. km, rauður, 17" álf., sil-
saspoiler, aukadekk o. fl.
Verð 2.200 þús.
Nissan Patrol '98, ek. 14 þ. km, 38"
breyting, leður, tölvuk., toppl. o. fl.
Verð 4.490 þús.
Toyota x/cap disil '97, ek. 35 þ.
km, plasthús, 31" dekk, vínrauður,
5g., góður bill. Verð 2.100 þús.
SP-FfARMÖGNUN HF
Vtgmúl* 3 • 10» Rmykjivlk ¦ Simí 5«f 7200 ¦ r*x 588 7201
Kláraðu dæmiö
með SP-bílaláni
Skoðaðu vefinn okkar
www.sp.is
Er ferming á næsta leiti? Við bjóðum
meiriháttar úrval fyrir unga fólkið.
SAKE futonsvefnsófi með sængurfatageymslu.
Fáanlegur í mörgum litum og mynstrum. L200 sm,
útdreginn BI40 x L200 sm. Með 4ja laga futondýnu,
kr. 49.920. ZAP armar, 2st kr. 8.510
HÚSGAGNAHÖLUN
m(S)
Bildshöfði 20- 112 Reykjavik Simi 510 8000