Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1999, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 18. MARS 1999
31
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Starfsmaöur óskast til iðnaðarstarfa,
góðir tekjumöguleikar fyrir duglegan
og reglusaman. Yngri en 23 ára kemur
ekki til greina. Svör sendist DV,
merkt „RB 220-9770.________________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu i DV þá er síminn 550 5000.______
Trésmiöir.
Oskum eftir tilboði í uppsteypu og að
gera fokhelt 800 fm atvinnuhúsnæði á
höfuðborgarsvaBðinu ásamt öðrum
góðum verkefnum. Uppl. í s. 897 6870.
Óska eftir metnaðarfullu og sjálfstæöu
fólki í einfalt sölustarf 5-20 tíma
á viku. Byrjunarlaun frá 45 þ.
í hlutastarfi. Pantið viðtal
ísíma 896 9879 e.kl. 17.______________
***** Bjóðum upp á stórkostlegt
tækifæri til að læra alþjóðleg við-
skipti. Hringdu núna í sfma 567 7789.
*Gildir til kl. 21.00, fos. 19. mars.
Bakarar, bakarasveinar!
Okkur vantar starfskraft í aukastarf.
Uppl. á staðnum, ekki í síma, milli kl.
17 og 18. Kafli Mflanó, Faxafeni 11.
Byggingafélagið Akkorö sf. óskar eftir
bæði trésmiðum og byggingaverka-
mönnum, næg vinna fram undan.
Uppl. gefur Svanur í 893 1901/567 5079.
Fataiönaöur. Óskum eftir að ráða í
sniðningu. Hálft starf. Heils dags
blandað starf kemur til greina.
Henson sportfatnaður, s. 562 6464.
Plast undir skíði, hjálmar, carbide-
meiðar, naglar, copra-rúður á Polaris,
reimar og margt fl., frábært verð.
VDO, sími 588 9747._________________
Hrói Höttur. Óskum eftir bflstjórum á
eigin bílum. Einnig bflstjóra á fastar
vaktir á fyrirtækisbflum. Uppl. gefur
Eggert í síma 554 4444.______________
Leikskólinn Leikgaröur, Eggertsgötu 14
óskar að ráða starfsmann sem fyrst í
2 mánuði. Uppl. gefur leikskólastjóri
í súna 551 9619.____________________
Matreiðslumaður eoa kona óskast til
starfa, framtíðarstarf. Upplýsingar í
síma 551 6323 e.kl. 17 eða á staðnum.
Fógetinn veitingahús.________________
Svíþjóð - Svíþjóð - Svíþjóð.
Þú getur hagnast á því að þekkja
einhvern í Svíþjóð sem vantar
aukavinnu. Uppl. í síma 698 4200.
Viltu vera frjáls? Vfltu hærri tekjur?
Viltu vinna erlendis? Hvað viltu gera
í málunum? Erum m/þjálfanir & hjálp-
um fólki af stað. S. 552 5752 kl. 12-16.
Óska eftir mönnum með meirapróf,
einnig. mönnum með minna vinnu-
vélapróf. Hafið samb. við svarþjón-
ustu DV, sími 903 5670, tilvnr. 40009.
Óskum eftir áreiðanlegu starfsfólki í
söluturn í Hafharfirði sem fyrst,
helgar- + kvöldvinna, ekki yngri en
25 ára. Uppl. í síma 869 0112._________
Vilt þú vera þinn eigin herra?
Þá hef ég greiðabíltil leigu.
Svör sendist DV, merkt „G-9772."
Jámiðnaðarmenn eða menn vanir
járniðnaði óskast. Mikfl vinna,
góð laun. Uppl. í síma 893 7105._______
Starfskraft vantar strax í Hamragrill í
Kópavogi, vinnutími frá 10 til 17 virka
daga. Uppl. í síma 564 5309.__________
Rafvirki óskast, framtiðarstarf. Uppl. í
síma 587 8890.
«
Atrinna óshast
22 ára gamall maður óskar eftir vinnu.
Upplýsingar í síma 697 3859.
VEfHflUttUR
Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum tfl
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.___________
Erótískar vídeóspólur á góðu verði.
Frábær pakkatilboð. Amatörupptök-
ur, blöð o.fl. Ókeypis litmyndalisti.
Við tölum íslensku.
Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark. Sími/fax: 0045 43 42 45 85.
E-mail: sns@post.tele.dk_____________
Viltu ná endum saman? Viðskiptafræð-
ingur aðstoðar við vsk-uppgjör, bók-
hald, skattframtöl og greiðsluerfið-
leika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S. 698 1980.
Úrval
-960síðuráári-
fróðleikur og skemmtun
sem lifir mánuðum og
árumsaman
MYHPJkSMÁ-
AINMLYSINÓAR
KSl
Verslun
Hljóðfæraverslunin Samspil,
Laugavegi 168, s. 562 2710.
www Centrum.is/samspil.
Ibanez-bassar á frábæru verði.
,4<? video k-
c erótík <o\
Mikið úrval erótlskra
titla á DVD og video.
Einnig mikið úrval
nýrra bfómynda á
DVD sem ékki eru
komnar I kvikmyndahús
ÓMERKTAR
PÓSTSENDINGAR.
SSýmnrk cbf - Suðurlandsbraut 22
108 Reykjavlk - Slmi: 588 0030 / 581 2000
Skoðlð heimaslöu okkar og pantið titlana Online:
www.nymark.is
Erótik. Glænýtt efni daglega. Erótík.
fm/s/egf
BlLAR,
FARAKTJ&Kly
VINNUVÍIAR O.FL.
Bílartilsölu
BMW 525i '93 til sölu, 6 cyl, sjálfskipt-
ur, ekinn 77 þús., ABS-bremsur, topp-
lúga, sumar- + vetrardekk á álfelgum.
Uppl. í síma 894 1022._______________
Toyota Corolla '93, rauður,
ekmn 98 þús. Verð 800 þús. Uppl.
síma 897 8892 og 5611033.__________
Iveco turbo Daly, árg. '91,
sturtupallur, krani. Góður verktaka-
bíll. Uppl. í síma 894 3831.
Vélslebar
• Vélsleoakerra, innanmál 117x300,
m/sturtu- og ljósabúnaði. Yfirbyggð
að framan. Tbppstand. Negld dekk.
Verð 100.000.
Einnig Polaris XLT Touring ^97, ek.
1.100 mflur, í toppstandi. Negldur,
skíðaplöst og töskur. Geymsluhjólagr.
fylgja. V. 770 þ. S. 566 8241.
Tilkynníngar
Tapað fundió
Föstudagskvöldið sl. tapaðist
svartur jakki og gleraugu á leið-
inni frá Höfða upp í Grafarvog.
Fjnnandi vinsamlegast hringi I
síma 586-1202.
Tapað fundið
Ericsson GA 628 GSM-sími tap-
aðist í Sundhöllinni i Breiðholti.
Finnandi vinsamlegast hringi í
síma 557-2760.
Tapað fundið
Svört skjalataska tapaöist á
Hverfisgötu 10. mars sl. í tösk-
unni voru píanóbækur. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 552-
3845.
Tapað fundið
Bakpoki tapaðist á McDonalds í
Austurstræti. í bakpokanum var
m.a. veski og Air titanium gler-
augu í grænu hulstri og hufa.
Finnandi vinsamlegast hringi í
sima 561-4064.
Tapað fundið
Nokia GSM-sími 6110 tapaðist
sl. laugardagskvöld á Gauki á
Stöng. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 555-1158. Fundar-
laun.
Tapað fundið
Bröndóttur norskur skógarkött-
ur með bleika 61 hvarf frá
Laufengi 15. Finnandi vinsamleg-
ast hringi í síma 586-2003.
:: :: . .: .::¦ :'::::í:
' " " ¦:."¦ '¦ • ' ....... ¦ . . . ¦':¦¦: .'
l>JOAK/Sn/AUGLYSIIUGAR rsT^ 5 5 0 5 0 0 0
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra
húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Skólphreinsun Er Stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
(£) Bílasími 892 7260
VISA
5g; staðgreiðslu-
og greiðslukortaafsláttur
og stighœkkandi
birtingarafsláttur
Smáauglýsingar
550 5000
E3 VELALEIGA SIMONAR HF.,
Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun
Snjómokstur allan sólarhringinn
Steypusögun - Kjarnaborun -
Loftpressur
Traktorsgröfur - Múrbrot
Skiptum um jarðveg,
útvegum grús og sand.
Qerum föst verðtilboð.
SIMAR 562 3070 og 892 1129.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum.
BDCE) RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
, DÆLUBÍLL
ÍW VALUR HELGAS0N
,8961100*5688806
STEYPUSOGUN
OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTl- OG LAGNAGOT
MURBROT OG FJARLÆGING
i^YTT! L'OFTPRESSU'BiLL. NYYT!
ALHLIÐA SMAGROFUÞJONUSYA
ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
Þorstelnn Gardarsson
Káranesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmf: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINOÝRAEYÐING VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
OG IÐNAÐARHIIRÐIR
Eldvarnar- fr^ Öryggis-
GLÓFAXIHF. "^
ÁRMÚLA42-SÍMI5534236
hurðir
hurðir
STTFLUÞJÖHUSTH BJRRKfl
Símar 899 6363 • SS4 6199
Fjarlægi stíflur
úr W.C, handlaugutn,
baðkörum og
frórennslislögnum.
LE
Röramyndavél
til ab óstands-
skoða lagnir
Dæiubíll
til að Iosd þrær og hreinsa