Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1999, Blaðsíða 4
4- Sigurvegarar Eadu keppninnar á íslandi „Mér finnst ýetta rosalega gaman enda hef ég mikinn áhuga á þessu. Ég er rétt að byrja,“ segir hún. Aðspurð segir hún að starfið sé í flestu eins og hún hafi búist við. „Ég hafði greinilega verið með rétta mynd af þessu í huganum þegar ég byrj- aði. Það hefur eiginlega ekkert komið mér á óvart. Ég ætla að halda þessu áfram á meðan mér bjóðast verkefni en samt er framhaldsskólanám í forgangi. Þetta verð- ur vonandi sumarvinnan mín næstu árin,“ segir Edda. Næsta sumar fer hún að öllum líkind- um til New York ásamt Dagbjörtu Ylfu sem varð í öðru sæti í keppninni í fyrra. Þar bíða þeirra mörg verkefni enda hafa þær báðar vakið mikla athygli erlendis. Edda og Dagbjört Ylfa hafa sýnt það og sannað að það borgar sig að taka þátt því athyglin sem beinist að keppendum er mikil, ævintýrin mörg og launin mun betri en þau sem bjóðast jafnöldrum þeirra yfirleitt. Edda Pétursdóttir hefur ekki setið auð- um höndum síðan hún lenti í fyrsta sæti Ford-keppninnar í fyrra. Fyrir utan þau verkefni sem henni hafa boðist hér heima er hún búin að taka þátt í tískusýningum og sitja fyrir í tískuþáttum og á forsíðum ým- issa erlendra tímarita, japanskra, breskra og finnskra, auk þess sem hún tók þátt í keppninni Supermodel of the World sem haldin vsir í Portúgal í nóvember. Þó hún hafi ekki lent í toppsæti þar gekk henni vel og hún fékk mikla athygli sem varð til þess að enn fleiri tilboð streyma nú til hennar. Edda hefur einmitt þetta útlit sem er svo mikið í tísku núna. Hún er grönn og hraust- leg með freknur og sterkan munnsvip en það þykir einmitt flottast núna að líta út eins og „venjulegt" fólk 1 stað hinna ómögu- lega fögru glansmyndastúlkna sem hér fyr- ir nokkru einokuðu allar síður tímarita. Fyrirsætustarfið á vel við Eddu. Hún byrjaði þegar hún var þrettán éira og hafði því hálfs árs reynslu þegar hún tók þátt í keppninni í fyrra. Inga Bryndís Jónsdóttir. órdís Anna •ddsdóttir 15 ára 175 cm Guðrún Osk Stefánsdóttlr. Helga Melsteó. írag^Vs5ÍP^RWAGANZA! Lilja Pálmadóttir. Fjórar efnilegar. Edda ásamt stöllum sínum Supermodel of the World. Valgerður Bachman. Andrea Brabin. ðrún Lilja ggvadóttir 1 16 ára' 175 cm Bryndís Ólafsdóttir. iSSÆIAN Hilmarsdóttir. Lilly Karen Wdowiak. Nýkrýnd Ford fyrirsæta 199^ Birna Bragadóttir. anddís irðarsdóttir 15 ára 169 cm Edda ásamt „móður“ Ford- keppninnar, Elleen Ford. Myndin er tekin í nóvember þegar Edda tók þátt í keppn- Inni Supermodel of the World í Lissabon í Portúgal. iMásdóttlr. Birna Rut Willardsdóttir. Á forsíðu Þórunn Þorleifsdóttir. Elísabet Davíðsdóttir. Harpa Rós Gísladóttir. insdóttir 18 ára 168 cm . SJgrun Hafþórsdottir 16 ára 170 cm k Elísabet Kolbrún Eckard 15 ára 168 cm dóttir 15 ára 175 cm Bergrós Ingadóttir. Edda Pétursdóttir. Jóhanna S. Hannesdóttir 16 ára 173 cm Margrét Una Kjartansdóttir 15 ára 175 cm íakel 'ormarsdóttir . 15 ára 174 cm Guðmundsdóttir 15 ára 172 cm Karen Briem Aslaug Heiða Gunnarsdóttir f Ó k U S 19. mars 1999 19. mars 1999 f Ókus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.