Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Blaðsíða 1
- .¦•• 44 LAUGARDAGUR 20. MARS 1999 5TÖRMUR Stormur er góður gasðingur eitis og sjá má. Sóley ÖspJ\arlsdóttir, Pjóreár- túni, á hann Storm sem hún heldur mikið upp á. Sóley Ösp er 11 ára og teikn- aði þessa fínu mynd af hestinum sínum. OUOG GUNNA Óli og Gunna voru á leiðinni ískólann þeg- ar þau heyrðu skólabjöiluna hringja. Fyrst héldu þau að þau yrðu allt of sein. En kennarinn þeirra varað koma þegarÓli og Gunna masttu í skólann. Kristíana 5arah Cassata, Seilugranda 5,107 Reykjavík. KARL OG KERLING Einu sinni var fátaskur karl sem hét Þor- steinn. Hann hafði enqa vinnu. Hann kom loks að sveitabas þar sem kona nokkur átti heima. Hún átti mó'rg dýr, kýr, kindur, svín, hasnur, hana, hund, kanínur og kött. Karlinn fékk vinnu á basnum. Einn daginn bað hann konuna, sem hét Lovísa, að kvasnast sér. Lovísa viU.i það. Lovísa og þorsteinn eignuðust síðar strák og stelpu sem hétu Lísa og Páll. Þau voru dugleg að hjálpa til á basnum, gáfu dýrunum og gerðu aldrei skammar- strik. Fjölskyldan bjó alltaf á sveitabasn- um og varð hamingjusöm til asviloka. Sara María Davíðsdóttir, Torfufelli, 601 Akureyri. Lion Lion King II: Simba's Pride-Gamebreak. Fjórir skemmtilegir og sígildir PC tölvuleikir sem henta fyrir alla fjölskylduna: eltinga- leikur, stangarvörn, berjakast og allir dansa konga. íslenskur leiðarvísir fylgir. Krakkar, svarið þessum fjórum spurningum og sendið til Krakkaklúbbs DV fyrir 7. apríl 1. Hvað eru margir leikir á Lion King II tölvuleiknum? Svar:_________________________________________ 2. Hvaða leikir eru á Lion King II tölvuleiknum? Svar:_________________________________________ 3. Hvað fylgir með Lion King II PC tölvuleiknum? Svar:_________________________________________ 4.Hver er titillinn á Lion King II tölvuleiknum? Svar:_________________________________________ Glæsilegir vinningar: 1. Lion King II tölvuleikurinn. 30 Disney Interactive sýnishornadiskar. Scndist til: Krakkaklúbbs DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt: „Japis" Umsjón Krakkaklúbbs DV: HaWdóra Hauksdóttir Heimilisfang Póstfang: Krakkaklúbbsnr. Nöfn vinningshafa verða birt í DV 8. apríl JAPISS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.