Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1999, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1999, Blaðsíða 40
48 MANUDAGUR 22. MARS 1999 íþróttir DV 8. flokkur kvenna í körfubolta 3 lið jöfn en Keflavík vann á innbyrðisleikjum Þaö vantaði ekki spennuna í úrslitaumferð 8. flokks kvenna sem fram fór i Seljaskóla um næstsíðustu helgi. Keflavíkurliðið kom lang- sigurstranglegast til keppni, búið að vinna alla leiki sína í vetur, en það er aldrei m hægt að bóka neitt í íþróttum og barátta og keppni liðanna fimm átti eftir að verða mjög skemmtileg og æsispenn- andi. Sigur ÍR á Kefla- 4 víkurliðinu - fyrsta k tap þess - gerði það að 1 verkmn að liðið varð að treysta á önnur úr- slit, það er að Grindavík ynni ÍR. Þrjú efstu liðin voru þá jöfn með 6 stig og þurfti að fara í innbyrðisviðureignir til að fá fram sigurvegara í mótinu. Þar fór svo að Grindavík vann ÍR og þvi var lokaleikur Keflavíkur og Grindavíkur úr- slitaleikur um titilinn. Grinda- víkurliðið var í betri stöðu fyr- ir leikinn, mátti tapa með níu stigum. Stúlkumar byrjuðu leikinn mjög vel og höfðu yfir, 16-10, i hálfleik. í seinni hálfleik varð Grindavíkurliðið fyrir áfalli þegar besti leikmaður þess, Ema Rún Magnúsdóttir, þurfti að fara út af vegna asmakasts og á meðan komust Keflavík- urstúlkur á skrið og eftir það var lítið hægt að ráða við þær. Ema kom aftur inn á en það of seint. Keflavik sýndi og sannaði að þar er besta liðið í 8. flokki kvenna í vetur. Theódóra Káradóttir varð langstigahæst í mótinu, með 17,5 stig að meðaltali, og sem dæmi skoraði hún 28 stig í ein- um leiknum. Annars vora öll liðin sigur- vegarar þessa helgi, sýndu öU fimm skemmtUega hluti og þaö að kvennakarfan á von á miklum og góðum liðsauka á næstunni. -ÓÓJ Sigurkoss Theódóru Káradóttur, fyrirliða Keflavíkurliðs- ins og stiga- hæsta ieik- manns úrslita- umferðarinnar. Vel studdar að vestan Hörður kom mjög á óvart og sló í gegn í 8. flokki kvenna í vetur. Þá fjölmenntu stuðningsmenn llðsins í Seljaskóla og sköpuðu góða stemningu. E.r.f.v.: Jóhanna Huld Eggertsdóttir, Lilja Sigurðardótt- ir, Karitas Magnúsdóttir, Steinunn Fjeldsted Sigmundsdóttir, Ástríð- ur Jónsdóttir, Sædís Eiríksdóttir og Brynjar Þór Þorsteinsson þjátf- ari. N.r.f.v.: Una Lind Hauksdóttir, Berglind Ingvarsdóttir, Styrgerð- ur Sigmundsdóttir, Svanhvrt Sjöfn Skjaldardóttir, Hróðný Kristjáns- dóttir og Anna Stefanía Aðalsteinsdóttir. Þettar er 3. árið í röð sem Keflavík vinnur 8. flokk kvenna og það er því Ijóst að efnilegar stelpur streyma upp í meist- araflokk félagsins á næst- unni. Snæfellsliðið sýndi góð tilþrif en varð að sætta sig við síðasta sætið. Lið er á myndinni hér fyrir neðan. E.r.f.v.: Snæbjört Sandra Gestsdóttir, Hjördís Pálsdóttir, Sara Sædal Andrésdóttir, Málfríður Eva Jörgensen, Val- gerður Þorsteinsdóttir, Anna Margrét ólafsdótt- ir. N.r.f.v.: Anna Jóna Stefánsdóttir, Herdís Tettsdóttir, Vera Dögg Antonsdóttir, Karína Nielsen, Svava Gunn- arsdóttir og Eva Rúna Jensdóttir. Grindavík varð í 2. sæti. Efri röð frá vinstri: Unndór Sigurðsson þjálfari, Ólöf ísaksdóttir, Heiða Sigurðardóttir, Gígja Eyjólfsdóttir, Rut Ragnarsdóttir, Jovana Stefánsdóttir, Ólöf Helga Pálsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Petrúnella Skúladóttir, Guðrún Halldórsdóttir, íris Haraldsdóttir, Erna Rúna Magbnúsdóttir, Lilja Charlene Thomas og Berglind Hrafnsdóttir. Töllræði Keflavíkur 1 úrslitaleiknum: Stig (43): Theódóra Káradóttir 15, Gréta 14, Ólöf Lár- usdóttir 10, Mona Spencer 2, Björg Ásta Þórðardóttir 2. Stoðsendingar (8): Björg 3, Theódóra 2, Ólöf 2, Gréta 1. Fráköst (33): Theódóra 7, Gréta 7, Ólöf 6, Vala Bjömsdóttir 6, María 5, Mona 1, Björg 1. Stolnir boltar (19): Björg 6, Gréta 4, Ólöf 4, Theódóra 2, Ágústa M. Jóhannsdóttir 2, Andrea Færseth 1. Varin skot (6): Thedóra 2, ólöf 1, Björg 1, Vala 1, Ágústa 1. Tölfræði r n a í u í úrslitaleiknum: Stig (28): Petrúnella Skúladóttir 11, Ema Rún Magn- úsdóttir 7, Ólöf Helga Pálsdóttir 3, Jovana Stefánsdóttir 3, Liija Charlene Thomas 2, Guðrún Halldórsdóttir. Stoðsendingar (10): Jovana 4, Ema 2, Ólöf Helga 1, Rut Ragnarsdóttir 1, Ólöf ísaksdóttir 1, Petrúnelia 1. Fráköst (30): Ema 9, Guðrún 9, Jovana 3, Ólöf I. 3, Ólöf Helga 2, Rut 2, Berglind Hrafnsd. 1. Stolnir boltar (13): Jovana 4, Petrúnella 3, Ema 3, Berglind 2, Ólöf í. 1. Varin skot: (0). Lokastaðan: 4 3 1 130-73 6 431 125-90 6 4 3 1 112-92 6 4 1 3 75-110 2 4 0 4 72-149 0 Stigahæstar: Theódóra Káradóttir, Keflavík ... 70 Sara Sædís Andrésdóttir, Snæfell 37 Ólöf Lámsdóttir, Keflavík.......26 Ema R. Magnúsd., Grindav........23 Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindav. . . 22 Eyrún Gunnarsdóttir, ÍR..........21 Keflavik Grindavík Hörður Snæfell uvxJt anki Islvvfs IR-liðið stóð sig vel og var eina liðið sem vann Islandsmeistara Keflavíkur. E.r.f.v.: Guðlaug Ingólfsdóttir, Jónína Ólafsdóttir, Halla Hákonardóttir, Ama Jónsdóttir, Bryndís Bragadóttir. N.r.f.v.: Guðrún Hrönn Hjartardóttir, Kristrún Gústafsdóttir, Sigurbjörg Sigurðardóttir, Edda Hauksdóttir, Margrét Júlíusdóttir, Auður Hafþórsdóttir, Eyrún Gunnarsdóttir og Áslaug Benónýsdóttir. íslandsmeistarar Keflavíkur í 8. flokki kvenna 1999. Efsta röð frá vinstri: Marín Karlsdóttir þjálfari, Björg Á. Þórðardóttir, Móna Spencer, María Ásgeirsdóttir. Miðröð: Sonja Kjartansdóttir, Vala Björnsdóttir, Ágústa Jóhannsdóttir, Andrea Færseth, Sæunn, Margrét E. Guðnadóttir. Ólöf Lárusdóttir (t.v.) og Theódóra Káradóttir eru í fremstu röð og Gréta liggur fyrir framan hópinn. |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.