Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1999, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1999, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 22. MARS 1999 53 Erla Sólveig Óskarsdóttir iðn- hönnuður við stól sinn, Dreka. Dreki í Epal Nú stendur yfir sýning á stóln- um Dreka í Epal í Skeifunni 6. Stóllinn er hönnun Erlu Sólveigar Óskarsdóttur iðnhönnuðar en í fyrra hlaut hún tvenn verðlaun fyrir þessa sköpun sína, Menning- arverðlaun DV og Rauða punkt- inn í Essen í Þýskalandi. Sú við- urkenning hefur verið veitt frá 1955 og er einungis veitt fyrir framúrskarandi hönnun á iðnað- arvamingi sem þegar er kominn í framleiðslu. Dreki hefur nú þegar vakið athygli fyrir það að vera bæði glæsilegur og það að vera ís- lensk hönnun og framleiðsla. Sýningar Tréverk Tréverk Jóns Adólfs Steinólfsson- ar eru til sýnis í Stöðlakoti, Bók- hlöðustíg 6. Sýningin ber heitið Gríma 99. Listamaðurinn stundaði nám í tréskurði í skurðlistaskóla Hannes- ar Flosasonar á árunum 1986-1995. Síðastliðin fjögur ár hefur hann lært og starfað hjá tréskurðameist- aranum Ian Norbury í Cheltenham í Englandi. Sýningin er opin daglega kl. 14-18 og henni lýkur 28. mars. Tvívíð og þrívíð verk Míreya Samper opnaði nýlega í Gerðarsafni fyrstu einkasýningu sína á íslandi. Sýningin ber yfir- skriftina „Samryskja" og fæst lista- konan þar við samband tvívíðra og þrívíðra verka um leið og gagnsæi og óendanleiki em meðal viðfangs- efna. Á sýningunni eru 17 verk. Listakonan fæddist í Reykjavík 1964. Hún nam við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1987-1990 og Ecole d’Art de Luminy í Frakklandi 1990-1993 en þar lauk hún masters- Sýningar prófi. Árið 1989 var hún í fjóra mán- uði við Atelier Pie Barcelona og 1992 hlaut hún fjögurra mánaða styrk frá Marseille-borg til náms við Acadamia di Bologna á Ítalíu. Síðastliðin niu ár hefur Míreya verið búsett í Frakklandi og Þýska- landi þar sem hún hefur starfað og tekið þátt í sýningum. Hún tekur nú jafnframt þátt í alþjóðlegu myndlist- arsamstarfi og sýningarhaldi á Ind- landi sem stendur til 25. apríl. Míreya Samper inni í einu af listaverkunum sínum. Veðrið í dag Þurrt að mestu norðan til Búist er við hægt vaxandi austan- átt og það mun þykkna upp sunnan- lands, norðaustan- og norðankaldi og þurrt að mestu norðan til. Hiti verður 1 til 5 stig allra syðst en frost annars 0 til 6 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustankaldi eða stinningskaldi og slydda. Hiti verður 1 til 3 stig. Sólarlag í Reykjavík: 19.48 Sólarupprás á morgun: 7.19 Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.05 Árdegisflóð á morgun: 10.35 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri hálfskyjaö -3 Bergsstaöir skýjaö -5 Bolungarvík léttskýjaö -4 Egilsstaöir -4 Kirkjubœjarkl. léttskýjaö 0 Keflavíkurflv. léttskýjaö -2 Raufarhöfn alskýjaö -4 Reykjavík léttskýjaó -1 Stórhöföi léttskýjaö -1 Bergen rigning og súld 4 Helsinki skýjaö 2 Kaupmhöfn þokumóöa 4 Ósló snjókoma -0 Stokkhólmur 1 Þórshöfn alskýjaó 1 Þrándheimur skýjaö 1 Algarve þokumóöa 18 Amsterdam rigning 6 Barcelona heiöskírt 15 Berlín skúr á síö.kls. 7 Chicago heiöskírt 0 Dublin skýjaö 10 Halifax léttskýjaö 1 Frankfurt alskýjað 8 Glasgow léttskýjað 10 Hamborg skýjaö 9 Jan Mayen snjóél -2 London skýjaó 11 Lúxemborg skýjaö 6 Mallorca skýjaö 17 Montreal heiöskírt -2 Narssarssuaq slydda 4 New York þokumóóa 2 Orlando þokumóöa 16 París alskýjaö 8 Róm heióskírt 15 Vín skýjaö 8 Washington rigning 4 Winnipeg heióskírt -5 Frumburður Elfu og Arnars Elfa Lind Berudóttir og Amar Gísli Jónsson eign- uðst sitt fyrsta barn 14. Barn dagsins mars. Frumburðurinn er lítil stúlka og kom hún í heiminn á fæðingardeild Landspítalans. Hún var 4.555 g og 51 sm þegar hún leit dagsins ljós í fyrsta skipti. Atriði úr myndinni. Inthe Company of Men í Háskólabíói standa yfir sýning- ar á kvikmyndinni In the Company of Men eða í karlaveldi. Kvenfyrir- litning (eða bara mannfyrirlitning) er kjarni myndarinnar. Chad (Aaron Eckhart) og Howard (Matt Malloy) eiga það sameiginlegt að hafa flosnaö upp úr sambandi með konunum sín- um. Til þess að sigrast á niðurlæg- ingimni sem fylgir því aö vera sagt upp af kvenmanni þarf hefnd. Hvað "////////; Kvikmyndir gæti verið skemmti- legra en negla einhverja gellu, segjast elska hana, sofa nokkrum sinnum hjá henni og fleygja henni svo eins og hverju öðm rusli? Er það ekki eitthvað til að hlæja að í ellinni? Leikstjóri og handritshöfundur er Neil Labute. Aðalleikarar em Aaron Eckhart, Stacy Edwards, Matt Malloy, Jason Dixie, Emily Cline og Mark Rector. Nýjar myndir: Háskólabíó: Insurrection Regnboginn: La vita e bella Stjörnubíó: Mighty Joe Young Bíóborgin: Lock Stock and two Smoking Barrels Laugarásbíó: Patch Adams Gengið Almennt gengi LÍ19. 03. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,650 72,010 69,930 Pund 116,580 117,170 115,370 Kan. dollar 47,210 47,510 46,010 Dönsk kr. 10,5370 10,5950 10,7660 Norsk kr 9,2750 9,3260 9,3690 Sænsk kr. 8,7990 8,8480 9,0120 Fi. mark 13,1690 13,2480 13,4680 Fra. franki 11,9370 12,0090 12,2080 Belg. franki 1,9410 1,9527 1,9850 Sviss. franki 49,0300 49,3000 49,6400 , Holl. gyllini 35,5300 35,7400 36,3400 V Þýskt mark 40,0300 40,2700 40,9500 ít. líra 0,040440 0,04068 0,041360 Aust. sch. 5,6900 5,7250 5,8190 Port. escudo 0,3906 0,3929 0,3994 Spá. peseti 0,4706 0,4734 0,4813 Jap. yen 0,609500 0,61320 0,605200 írskt pund 99,420 100,020 101,670 SDR 98,050000 98,64000 97,480000 ECU 78,3000 78,7700 80,0800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.