Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1999, Blaðsíða 6
30 MÁNUDAGUR 22. MARS 1999 Iþróttir EN61AND Deildabikar - úrslit: Leicester-Tottenham ........0-1 0-1 Nielsen (89.) A-deild: Arsenal-Coventry ...........2-0 1-0 Parlour (16.), 2-0 Overmars (80.) Blackburn-Wimbledon........3-1 1-0 Ward (7.), 2-0 Jansen (18.), 3-0 Jansen (26.), 3-1 Euell (65.) Leeds-Derby.................4-1 0-1 Baiano (4.), 1-1 Bowyer (18.), 2-1 Hasselbaink (32.), 3-1 Korsten (45.), 4-1 Harte (85.) Nottingham F.-Middlesbro . . . 1-2 0-1 Ricard (30.), 1-1 Freedman (37.), 1-2 Deane (87.) Southampton-Sheff.Wed......1-0 1-0 Le Tissier (42.) West Ham-Newcastle..........2-0 1-0 Di Canio (17.), 2-0 Kitson (82.) Aston Villa-Chelsea.........0-3 0-1 Flo (59.), 0-2 Goldbæk (86.), 0-3 Flo (90.) Manchester Utd-Everton......3-1 1-0 Solskjær (54.), 2-0 G.Neville (63.), 3-0 Beckham (67.), 3-1 Hutchinson (80.) Manch. Utd 30 18 9 3 68-31 Arsenal 30 16 11 3 42-13 Chelsea 29 15 11 3 44-23 Leeds 30 15 9 6 49-27 West Ham 30 13 7 10 34-39 Aston Villa 30 12 8 10 39-37 Derby 30 11 11 8 32-32 Wimbledon 30 10 10 10 34-44 Liverpool 28 11 6 11 52-37 Tottenham 29 9 12 8 34-34 Middlesbro 29 9 12 8 39-40 Newcastle 30 10 8 12 38-41 Sheff. Wed. 30 10 5 15 35-33 Leicester 28 8 10 10 28-37 Coventry 30 8 7 15 31-42 Everton 30 7 10 13 23-35 Blackburn 30 7 9 14 32-42 Southampt. 30 8 5 17 28-56 29 Charlton 29 6 10 13 3340 28 Nott. For. 30 4 8 18 27-59 20 B-deild: Barnsley-Wolves...............2-3 Bristol City-Bradford.........2-3 Crewe-Oxford ................3-1 Crystal Palace-Grimsby.......3-1 Huddersfield-Birmingham......1-1 Norwich-Portsmouth............0-0 QPR-Swindon ..................4-0 Sheífield United-Port Vale...3-0 Stockport-Tranmere ...........0-0 Sunderland-Bolton............3-1 Watford-Bury .................0-0 Sunderland 38 Ipswich 38 25 22 10 7 3 9 74-23 54-25 85 73 Bradford 37 21 7 9 66-38 70 Birmingh. 38 19 11 8 59-31 68 Bolton 37 17 13 7 68-50 64 Wolves 37 16 11 10 53-37 59 Sheff. Utd 37 15 11 11 60-54 56 Watford 38 14 13 11 51-50 55 Huddersf. 38 14 12 12 54-60 54 WBA 38 15 8 15 61-59 53 Grimsby 35 14 8 13 35-39 50 Cr. Palace 38 12 13 13 52-59 49 Norwich 37 12 13 12 50-51 49 Tranmere 38 10 16 12 50-51 46 Stockport 38 10 15 13 43-47 45 Portsmouth 38 10 13 15 49-57 43 Barnsley 37 9 15 13 44-46 42 Swindon 38 10 10 18 51-67 40 QPR 37 10 10 17 41-47 40 Bury 38 7 15 16 29-51 Port Vale 36 10 5 21 38-67 35 Oxford 38 8 11 19 37-62 35 Crewe 36 8 9 19 43-68 33 Bristol C. 36 5 14 17 45-68 29 Úrslitaleikur deildabikarsins: Dramatík á Wembley Þær voru dramatískar lokamínút- urnar 1 úrslitaleik Tottenham og Leicester í deildabikamum á Wembley í gær. Þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma tókst Tottenham að skora sigurmarkið og var Daninn Allan Nielsen þar að verki. Nielsen skallaði í netið af stuttu færi eftir góðan undirbúning Norðmannsins Steffans Iversons. Manni færri í hálftíma Leikmenn Tottenham börðust hetjulega fyrir sigrinum en liðið varð yfir áfalli á 63. mínútu þegar bakverðinum Justin Edinbourgh var vikið af leikvelli fyrir að slá til Robbie Sa- vage. Sigur Tottenham var sanngjam og þrátt fyrir að leika manni færri í hálf- tíma var liðið sterkari aðilinn. Þetta er fyrsti titillinn sem Tottenham vinnur í 8 ár en þá vann liðið bikarkeppnina og með sigrin- um tryggðu strákarnir hans George Graham sér sæti í Evrópukeppninni á næstu leiktíð. Tottenham á mögu- leika á að hæta öðmm bikar við en það er komið í undanúrslit bikar- keppninnar þar sem andstæðingur- inn verður Newcastle. Amar Gunnlaugsson lék ekki með Leicester enda ekki gjaldgeng- ur með liðinu í bikarkeppninni. -GH Daninn sterki hjá Chelsea, Bjarni Gold- bæk, innsigl- ar hér sigur Chelsea gegn Aston Villa í gær með því að skora þriðja markið. Reuter A efri myndinni er Alan Nielsen hetja Tottenham með bikarinn fyrir að hafa verið kjörinn maður leiksins og á neðri myndinni er Nielsen að skalla í mark Leicester og tryggja Tottenham bikarinn. Reuter Enska knattspyrnan: Helgi toppliðanna - öll fimm efstu unnu leiki sína SNDÍANÐ Manchester United heldur enn fjögurra stiga forskoti á Arsenal eftir leiki helgarinnar þar sem toppliðin unnu öll góða sigra. United lagði Everton á Old Trafford, 3-1, þar sem öll mörkin voru skoruð í síðari hálfleik. Solskjær, Gary Neville og Beckham skoruðu mörk United og var mark þess síðastnefnda beint úr aukaspyrnu hans fyrsta í 25 leikjum. Norðmaðurinn Tore Andre Flo var maðurinn á bak við góðan útisigur Chelsea á Aston Villa í gær. Flo skoraði tvö glæsileg mörk og lagði það þriðja upp fyrir Danann Bjama Goldbæk. Það er því alls ekki hægt að afskrifa hið ffölþjóðlega lið Chelsea i baráttunni við Ársenal og Man. Utd og titilinn. „Við viljum vera með í baráttunni um titilinn svo það var mjög nauðsynlegt að vinna eftir tvo tapleiki í röð á heimavelli. Við höfum ekki verið að skora mikið að undanfórnu en erum vonandi komnir á rétta sporið," sagði Flo eftir leikinn. Arsenal lék 17. leik sinn í röð án taps og ætlar greinilega ekki að sleppa bikarnum svo glatt. Meistaramir réðu ferðinni gegn Coventry og unnu öruggan sigur, 2-0. Ray Parlour hélt upp á landsliðssætið með því að skora fyrra markið og Marc Overmars bætti öðra við eftir frábæran undirbúnings Kanu. í stöðunni 1-1 var David Seamen, markvörður Arsenal, ljónheppinn að fá ekki dæmda á sig vítaspymu en hann felldi Stephen Frogatt niður á markteignum. „Ég var að sjálfsögðu mjög sáttur við stigin. Við lékum ekki eins vel sóknarlega og við getum en vömin var sterk og hélt okkur inni í leiknum," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal. Það fer ekki á mUli mála að Leeds er spútniklið deildarinnar. Strákamir hans Davids O’Learys unnu sjötta sigur sinn í röð þegar þeir lögðu vængbrotið lið Derby. Leeds á eftir að taka á móti Manchester United og Arsenal og eins og liðið er að leika þessa dagana verða það mjög erfiðir leikir fyrir topphðin tvö. „Við byrjuðum ekki vel en náðum okkur svo á strik og skoruðum fjögur falleg mörk. Ég held að ég geti sagt að liðið hafi leikið mjög vel og skapaði fúht af vandamálum fyrir Derby,“ sagði O’Leary. Southampton vann mikilvægan sigur í botnbaráttunni þegar liðið lagði Sheffleld Wednesday. Þetta var fyrsta tap Sheffield á The Dell síðan 1970 og fimmti sigur heimamanna í röð á heimaveili. West Ham heldur enn vonina um að ná Evrópusæti eftir sigur á Newcastle. Paolo Di Canio og Paul Kitson, fyrrum leikmaður Newcastle, skoruðu en það ætlar að ganga iha fyrir Alan Shearer að skora sitt 150. mark í A-deildinni. -GH AÐALFUNDUR KNATTSPYRNUDEILDAR ÞRÓTTAR verður haldinn í Þróttheimum, mánudaginn 22. mars kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Það eru spennandi tímar framundan, mætum öll. Stjórnin Paul Telfer, leikmaður Coventry, og Nigel Winterburn hinn snaggaralegi bakvörður hjá Arsenal lentu í smá rimmu sem endaði á farsælan hátt. Eiöur Guöjohnsen lék síðustu 15 mínúturnar með Bolton í B-deildinni sem tapaði fyrir toppliði Sunderland. Guöni Bergsson og Birkir Kristins- son voru ekki i leikmannahópnum. Þorvaldur Örlygsson lék allan tím- ann með Oldham sem tapaði á heima- velli fyrir Millwall, 0-1, í C-deildinni Bjarnólfur Lárus- son lék allan timann fyrir Walsail en Sig- uróur Ragnar Eyj- ólfsson var á bekkn- um þegar Walsall gerði 3-3 jafntefli gegn Bristol Rovers. Lárus Sigurósson lék í vörninni hjá Stoke sem tapaði á heimavelli fyrir Notts County, 2-3. ÍC-deildinni er Fulham með örugga forystu. Liðið er með 84 stig, Preston 69 og Walsall í þriðja sæti með 68 stig. Stoke er i 9. sæti með 54 stig og Oldham í 18. sæti með 37 stig. Hermann Hreiöarsson lék ekki með Brenford sem sigraöi Carlisle á úti- velli, 0-1,1 D-deildinni. Brentford er í 3. sæti með 61 stig en Cambridge og Cardiff eru þar fyrir ofan með 66 stig. Sviinn Roland Nilsson bakvörður Coventry var fluttur á sjúkrahús eftir hafa lent 1 hörðu samstuði við Frakk- ann Emmanuel Petit 1 leik liðanna á laugadaginn. Við læknisskoðun kom í ljós að tvö riíbein voru brotin auk þess sem lunga féll saman. Líklega hefur Niisson leikið síðasta leik sinn i ensku knattspymunni en hann ætlaði að halda heim á leið eftir timabilið. Þetta er áfail fyrir Gordon Strachan, stjóra, Coventry enda er lið- ið i builandi fallbaráttu. John Gregory, stjóri Aston Villa, er bjartsýnn á aö ástralski markvörður- inn Mark Bosnich skrifi undir nýjan eins árs samning við Villa en samn- ingur hans við félagið rennur út í sumar. Wimbledon hefur tapað öllum þrem- ur leikjum sínum síðan Joe Kinnear, knattspymustjóri liðsins, var fluttur á sjúkrahús vegna hjartaáfalls. -GH ■ 'i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.