Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1999, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 22. MARS 1999 3D — • Iþróttir jfyr' ítmIa AC Milan-Bari..............2-2 0-1 Osmanovski (6.), 1-1 Bierhoff (42.), 1-3 Osmanovski (80.), 2-2 Ganz (90.) Cagliari-Empoli............5-1 1-0 Mbomba (22.), 2-0 Muzzi (27.), 3-0 Mbomba (46.), 4-0 Mbomba (60.), 4-1 Di Napoli (64.), 5-1 Muzzi (80.) Sampdoria-Inter Milano .... 4-0 1-0 Montella (12.), 2-0 Montella (52.), 3-0 Montella (65.), 4-0 Ortega (69.) Udinese-Parma ..............2-1 1-0 Sosa (22.), 1-1 Vanoli (69.), 2-1 Amoroso (86.) Fiorentina-Piacenza.........2-1 1-0 Batistuta (6.), 1-1 Inzaghi (72.), 2-1 Esposito (90.) Juventus-Roma...............1-1 0-1 Delvecchio (54.), 1-1 Iuliano (71.) Perugia-Salemitana..........1-0 1-0 Rapaic (69.) Lazio-Venezia ..............2-0 1-0 Conceicao (8.), 2-0 Mihajlovic (14.) Bologna-Vicenza ............4-2 1-0 Nervo (2.), 1-1 Otero (41.), 2-1 Simutenkov (80.), 3-1 Andersson (83.) 3-2 Otero (85.), 4-2 Andersson (90.) Lazio 26 16 7 3 54-23 55 Fiorentina 26 15 5 6 43-26 50 AC MUan 26 13 9 4 39-29 48 Parma 26 13 8 5 47-27 47 Udinese 26 12 6 8 36-33 42 Roma 26 10 9 7 48-35 39 Juventus 26 10 9 7 30-26 39 Bologna 26 10 8 8 35-30 38 Inter 26 10 6 10 45-37 36 Cagliari 26 9 5 12 37-38 32 Bari 26 6 13 7 30-35 31 Venezia 26 8 7 11 26-34 31 Pemgia 26 9 4 13 33-46 31 Sampdoria 26 6 9 11 27-43 27 Piacenza 26 6 7 13 35-40 25 Vicenza 26 5 8 13 17-34 23 Salemitana 26 6 5 15 26-46 23 Empoli 26 3 9 14 21—47 16 f£j) HOLLAND Cambuur-Maastricht...........1-0 Heereveen-Graafschap..........0-3 Twente-Nijmegen ..............2-0 Utrecht-Breda.................2-0 Sparta-PSV ..................0-5 Ajax-Vitesse ................0-1 Willem-Feyenoord.............4-1 Staða efstu liða: Feyenoord 24 18 4 2 58-25 58 Vitesse 25 15 5 5 48-30 50 WUlem 26 14 4 8 49-39 47 PSV 25 13 7 5 62-38 46 Ajax 25 12 8 5 52-25 44 Twente 26 12 7 7 40-33 43 Heereveen 25 11 9 5 43-31 42 Roda 24 12 5 7 45-31 41 Alkmaar 25 9 11 5 40-41 38 Fortuna 25 9 6 10 34-38 33 Utrecht 26 9 6 11 46-48 33 Dagurinn i gcer var ekki góður fyrir stórliðin Feyenoord og Ajax. Feyen- oord steinlá fyrir Willem en hefur engu að síður átta stiga forskot. Þá tapaði Ajax fyrir Vitesse og missti sennilega endanlega af möguleikan- um á að vinna titilinn. líi FRAKKLAND Bastia-Nancy..................1-2 Nantes-Monaco.................0-1 Marseille-Lorient.............4-1 Le Havre-Lyon ................1-0 Rennes-Toulouse...............1-0 Metz-Lens.....................0-1 Auxerre-Paris SG .............0-1 Montpellier-Sochaux...........0-0 Staða efstu liða: Bordeaux 27 18 5 4 -55-22 59 MarseiUe 27 17 7 3 47-21 58 Lyon 26 13 8 5 36-23 47 Monaco 27 13 7 7 41-27 46 Rennes 27 12 8 7 34-32 44 Lens 27 12 5 10 35-33 41 Matias Almeyda hjá Lazio og Salvatore Miceli eru hér f hörkueinvígi í leik liðanna í Róm í gær. Lazio hafði betur og er með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Reuter Inter á miklum vanda þessa dagana. í síðustu viku var liðið slegið út í Evrópu- keppninni af Manchester United og í gær steinlágu leikmenn Inter fyrir Sampdoria, 4-0. Strax eftir leikinn sagði Mircea Lucescu þjálfari upp störfum. Castellini markvarðarþjálfari tekur við tímabundið eða þar til Marcelo Lippi, fyrrum þjálfari Juventus tekur við í sumar. Montella lék varnamenn Inter grátt og skoraði þrennu og Ariel Ortega það fjórða. Lazio heldur sínu striki og það virðist fátt ætla að koma i veg fyrir langþráðan titil hjá Rómarliðinu. Lazio gerði út um leikinn með tveimur mörkum á fyrsta korterinu. Maurizo Ganz jafnaði fyrir AC Milan úr vítaspyrnu á lokamínútunni gegn Bari. Juventus hefur enn ekki tapað leik síðan Carlo Ancelotti tók við liöinu en hann hefur stýrt liðinu í átta leikjum. -GH ?Í) ÞÝSKALAND —I--------- Wolfsburg-Dortmund........0-0 Leverkusen-Schalke........1-1 1-0 Beinlich (36.), 1-1 Mulder (56.) Bayem Milnchen-W. Bremen 1-0 1-0 Jancker (87.) Hertha Berlln-1860 Múnchen 2-1 1-0 Preetz )9.), 1-1 Winkler (23.), 2-1 Tretschock (79.) Nurnberg-Frankfurt ..........2-2 0-1 Chen (9.), 1-1 Kuka (20.), 1-2 Chen (62.), 2-2 Ciric (79.) Duisburg-Freiburg............1-0 1-0 Beierle (56.) Stuttgart-Mönchengladbach . . 2-2 1- 0 Lisztens (19.), 2-0 Balakov (60.), 2- 1 Frontzeck (67.), 2-2 Ketaler (90.) Bochum-Kaiserslautem........1-2 1-0 Zeyer (42.), 1-1 Ratinho (59.), 1-2 Rösler (86.) H. Rostock-Hamburger SV . . . 0-1 0-1 Gravesen (5.) Bayern M. 23 19 2 2 55-13 59 Kaisersl. 23 13 6 4 37-31 45 Leverkusen 23 11 9 3 44-21 42 Dortmund 23 11 6 6 33-21 39 Hertha 23 11 5 7 33-22 38 1860 M. 23 10 7 6 38-30 37 Wolfsburg 23 9 9 5 40-30 36 Stuttgart 23 7 9 7 31-30 30 Duisburg 23 7 8 8 27-33 29 Hamburger 23 7 7 9 25-31 28 Freiburg 23 6 9 8 25-27 27 Bremen 23 6 7 10 29-31 25 Bochum 23 6 6 11 28-39 24 Schalke 23 5 9 9 24-37 24 Frankfurt 23 4 8 11 25-38 20 Núrnberg 23 3 11 9 26-41 20 Rostock 23 3 8 12 28-47 17 M’gladbach 23 3 6 14 24-50 15 Bland i poka Zinedine Zidane, knattspyrnumaður ársins, gæti misst af fyrri leik Juventus og Manchester United í undanúrslitum meistaradeildarinnar sem fram fer á Old Trafford 7. april. * Að sögn talsmanns Juventus meidd- ist Zidane á hné í leik Juventus gegn Olympiakos I siðustu viku og er Ijóst að hann veröur eitthvað frá. Spœnska stórliöió Barcelona vill fá franska snillinginn David Ginola frá Tottenham til liðs við sig fyrir næsta tíma- bil. Börsungar hafa boðiö Ginola 5,8 millj- ón krónur í laun á viku og segjast vera tilbúnir að greiða Tott- enham 580 milljónir, tvöfalt meira en Tottenham keypti hann á frá Newcastle. Þýska knattspyrnan: Kahn sló metið Oliver Kahn, markvörður Bayem Múnchen, setti nýtt met í þýsku A- deildinni á laugardaginn. Hann hélt marki sínu hreinu og hefur nú gert það í 723 mínútur. Gamla metið átti Oliver Reck en honum tókst að halda hreinu í 641 minútu tímabilið 1987-88. Ekkert nema kraftaverk getur komið í veg fyrir sigur Bæjara Zi SKOTLAND Dundee-Hearts.................2-0 Dunfermline-St. Johnstone .... 1-0 Motherwell-Aberdeen ..........1-1 Rangers-Dundee United.........0-1 Kilmarnock-Celtic.............0-0 Rangers 28 19 5 4 63-24 62 Celtic 28 15 8 5 67-25 53 Kilmarnock 28 12 10 6 32-20 46 St. Johnst. 28 11 9 8 32-35 42 Aberdeen 27 8 7 12 30-44 31 MotherweU 28 7 10 11 27-41 31 Dundee 28 8 6 14 24-45 30 Dundee Utd 27 7 8 12 28-31 29 Dunferml. 28 4 15 9 22-38 27 Hearts 27 6 6 15 22-40 24 Sviinn Kjell Olofsson skoraði sig- urmark Dundee Utd. gegn Rangers á 44. minútu. Landi hans, Magnus Skjöldmark, var svo rekinn af velli á 66. mínútu en það náðu leikmenn Rangers ekki að færa sér í nyt. Siguróur Jónsson lék allan tímann i vörn Dundee United. Ólafur Gottskálksson hélt hreinu með Hibernian í B-deildinni sem sigraði Airdrie, 3-0. -GH í deildinni enda eru yfirburðir þeirra með ólíkindum. Bæjarar voru þó lakari aðilinn gegn Werder Bremen en það kom þó ekki í veg fyrir sigur þeirra. Vorum heppnir „Við vorum heppnir að vinna. Okkur tókst illa að komast inn í ['JÍ) BELGÍA Standard-Club Brúgge..........3-0 Ostend-Ekeren.................0-1 Lokeren-Lommel................2-1 Lierse-Sint-Truiden...........6-0 Genk-Moeskroen................3-0 Gent-Westerlo.................2-0 Harelbake-Anderlecht..........1-2 Aalst-Charleroi...............2-2 Kortjijk-Beveren..............2-0 Staða efstu liða: Genk 27 18 5 4 59-29 59 CL Brúgge 27 17 4 6 50-30 55 Anderlecht 26 15 5 6 51-36 50 Moeskroen 27 14 7 6 61-42 49 Standard 27 15 2 10 49-30 47 Gent 27 13 8 6 48-47 47 Lokeren 27 13 5 9 52-48 44 Lierse 27 13 4 10 57-40 43 Sint-Traiden27 12 7 8 41-35 43 Ekeren 27 11 6 10 39-38 39 Westerlo 27 10 4 13 47-49 34 Harelbake 27 8 9 10 34-39 33 Aalst 27 8 7 12 38-46 31 Charleroi 26 5 11 10 33-40 26 leikinn enda vantaði nokkra lykilmenn en það sem ég er ánægður með er aö menn sætta sig ekki við neitt annað en sigur,“ sagði Ottmar Hitzfeldt, þjálfari Bayern. Eyjólfur Sverrisson lék allan tímann í vörninni hjá Herthu sem vann mikilvægan sigur í baráttunni um Evrópusæti. -GH SPÁNN Espanyol-Bilbao ...............1-1 Alaves-Atl.Madrid..............2-0 Celta-Santander................3-0 Oviedo-Valladolid .............0-0 Mallorca-Deportivo.............1-2 Real Madrid-Exstremadura .... 2-0 R. Sociedad-Barcelona..........0-2 Salamanca-Real Betis ..........1-3 Tenerife-Villarreal............2-2 Valencia-Zaragoza..............1-1 Barcelona 27 16 5 6 59-30 53 Celta 27 13 9 5 52-27 48 Valencia 27 14 5 8 42-27 47 Deportivo 27 13 8 6 39-28 47 R. Madrid 27 14 4 9 54-42 46 MaUorca 27 13 6 8 29-21 45 BUbao 27 12 6 9 33-34 42 Sociedad 27 10 8 9 34-32 38 Hollenski landsliðsmaðurinn Philip Coco skoraði bæði mörk Barcelona. Gonzales og Hierro tryggðu Real Madrid sigurinn gegn Extremadura. Kína sigraði Bandaríkin, 2-1, í úr- slitaleik á alþjóðlegu knattspyrnu- móti kvenna á Algarve í Portúgal á laugardag. Noregur varð í þriðja sæti, vann Danmörku i vítakeppni eftir 2-2 jafntefli. Ástralía lagði Sví- þjóð í vítakeppni eftir 1-1 jafntefli i leik um 5. sætið og Portúgal vann Finnland, 2-1, í leik um 7. sætið. Helgi Kolviösson og félagar í Mainz skeUtu toppliðinu Unterhaching, 1-0, i .þýsku B-deUdinni í gær. Helgi lék aUan leikinn í vörn Mainz sem er í 7. sæti með 35 stig. Unterhaching og Fúrth eru efst með 45 stig, Bielefeld er með 43, TBBerlín 41, Ulm 39 og Karlsruhe 37 stig. Mainz er með best- an árangur allra liða í deUdinni á heimaveUi. AB er með átta stiga forskot á toppi dönsku A-deUdarinnar í knattspymu. AB lagði Herfolge á útiveUi gær, 0-1. AGF og Arhus gerðu 1-1 jafntefli, Lyngby lagði B93, 1-0, og AaB og Viborg skUdu jöfn, 1-1. AB er með 40 stig, Bröndby 32 og AaB 32. Hnefaleikakappamir Lennon Lewis og Evander Holyfield hafa samþykkt að takast á aftur í hringnum i barátt- unni um heimsmeist- aratitilinn I þunga- vigt í september, að sögn Dons King hnefaleikastjórans hárprúða sem skipu- ^ leggur keppnina. Eins og frægt er ' oröið skildu kapparnir jafnir eftir úr- skurö dómara en flestum þeim sem fylgdust með bardaganum töldu Lew- is hafa unnið ömggan sigur. -GH/VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.