Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1999, Blaðsíða 17
FTMMTUDAGUR 25. MARS 1999 17 Umgangur af bíldekkjum á felgum sparar kostnað við umfelgun: Aukafelgur fljótar að borga sig Þegar ég keypti Toyotu stóð til að áifelgur fengjust á tilboðsverði. Ég kærði mig hins vegar ekkert um þær heldur samdi um að fá stálfelgur og um- gang af dekkjum fyrir ákveðið verð. Með því móti þarf ég ekki að heim- sækja verk- stæði þegar ég SPRON setur veltukort á markað: 30.000 kr 25.000 20.000 15.000 10.000 5.000 Sparað með felgukaupum 4 stálfelgur á 5.950/stk eða alls kr. 23.840 ■..■^^mUmmmmhhmhhi^" 4 felgur á tllboöl kr. 15.000 inn. Dæmi eru um að umgangur af 13 tommu stálfelgum, þ.e. fjórar felgur, hafi fengist á 15.000 krónur. En séu slíkar felgur keyptar á venjulegu verði getur kostnað- urinn fyrir ijórar felgur verið á bil- inu 20.000-24.000 krónur. Við tök- um dæmi um fjór- ar 13 tommu felg- ur á 5.960 krónur stykkið. 1 ár 2 ár 3 ár 4 ár þarfað setja sum- ar- dekkin undir. Það er deginum ljósara ,að kostnaðurinn vegna felganna á eftir að skila sér fljótt ti! baka,“ segir Kon- ráð Ásgrímsson kennari við DV. Starfsmenn dekkjaverkstæða fara brátt að spýta í lófana og bretta upp ermamar. Árviss töm í umfelgunum og jafhvægisstillingum er i nánd. En það er ekki nóg með að starfsmenn Meö kaupum á stálfelgum fyrir sumar/vetrardekk má spara sér kostnaö viO umfelgun ogjafnvægisstillingu. Græna og bláa línan ersá kostnaöur sem þannig sparast. Þegar þesar línur skera rauöu línurnar hefur kaupverö felganna skilaö sér til baka. dekkjaverkstæða sjái fram á árvissa vinnutöm heldur sjá bíleigiendur ffarn á árviss útgjöld. Þessum útgjöldum má hæglega sleppa ef keyptur er auka um- gangur af felgum. Þannig getur bdeig- andinn átt bæði sumar- og vetrardekk á felgum. Nægir þá að tjakka bílinn upp á planinu heima og skipta sjálfur. Miðað við verð á umfelgun og jafhvæg- isstillingu getur kostnaður vegna felganna verið að skila sér aftur á rúm- um 2 til 3,5 ámm. Hvað spar- ast? Wr Verð á felgum og síðan “ verð á umfelgun og jafn- vægisstillingu fyrir fólksbíl, 3.500 krónur, þýðir að kostnað- m-innn vegna aukasetts af felg- um getur borgað sig upp á rúmum tveimur til þremur og hálfu ári. Fáist fjórar felgur á ofannefndu tilboði, og ef miðað er við að umfelgun og jafnvæg- isstiiling fáist fyrir 3.500 krónur, eru felgumar rúm 2 ár að borga sig. Á þeim tíma er bíleigandinn að kaupa umfelgun og jafnvægisstillingu íjórum sinnum. Kosti felgumar hins vegar 23.840 krónur tekur það þrjú og háift ár, eða sjö umfelganir og jafnvægisstiilingar, að ná inn kostnaði fýrir felgunum. Sé miðað við lægra verð fýrir árvissa þjónustu dekkjaverkstæðanna tekur auðvitað lengri tima að ná inn fyrir kostnaði fyrir felgimum. Notandi ræður hve mikið hann borgar - eftirstöðvar bera sömu vexti og fjölgreiðslur óreglulegar #sgrgn Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, SPRON, hefur sett á mark- að veltukort sem er ný tegund af kreditkorti. Kortið er frábrugðið öðram kreditkortum að þvi leyti að notandinn ræður hversu mikið hann borgar af kortareikningnum um hver mánaðamót, þó að lág- marki 5.000 krónur eða 5% af úttekt mánaðarins. Notandi veltu- k o r t s þarf ekki að greiða stofngjald eða ár- gjald og ekki þarf ábyrgðar- menn eða tryggingar til þess að fá kortið. Kort- inu fylgja engar trygg- ingar eða önnur hlunnindi. Úr- skriftargjald er 195 krónur og færslugjald 11 krónur. Úttektar- tímabil er frá 18. hvers mánaðar til 17. næsta mánaðar. Þó að Veltukortið sé gefið út af SPRON geta allir sótt um að fá kort- ið, óháð hver viðskiptabanki eða sparisjóður þeirra er. Umsækjendur fara í lánsmat og standist þeir það fá þeir kortið. Úttektarmörk á venjulegu veltu- korti era 300.000 krónur en 600.000 af gullkorti. Gott ef tekjur eru Veltukortið má t.d. nota þegar keypt er sófasett fyrir 120.000 krón- ur. Kortafærslan er eins og hver önnur kreditkortafærsla hjá kaup- manninum en notandinn sleppm- við lántökukostnað sem fylgir rað- greiðslusamn- ingum og fær jafnvel s t a ð - greiðsluaf- slátt. Nú er úttekt- in á kort- inu orðin 120.000 krónur. Þegar korta- reikn- ingur- inn berst notandanum ákveður hann að greiða 15.000 upp í úttektina auk vaxta. Eftir standa þá 105.000 krónur. Næstu mánaðamót á eftir viil notandinn aðeins greiða lágmarkið, 5%, eða 5.250 krónur auk vaxta. Hjá SPRON fengust þær upplýs- ingar að kortið hentaði vel þegar dýrari hlutir væra keyptir og kortið gæti komið fólki með óreglulegar tekjur að góðum notum. 15,9% vextir Þó að ýmis þægindi séu af notkun þessa korts er rétt að vekja athygli á því að eftirstöðvarnar hverju sinni bera nú 15,9% vexti sem eru sömu vextir og þegar eftirstöðvum kortareikninga er skipt með fjöl- greiðslum. Yifrdráttarlán bera hins vegar um 15% vexti. Ef við gefum okkur að eftirstöðvarnar hvern mánuð ársins séu 100.000 krónur verður árleg vaxtagreiðsla 15.900 krónur. -hlh Verð á verkstæði í könnun Samkeppnisstofnunar í október sl. kom í Ijós að meðalkostnað- ur við skiptingu, umfelgun og jafnvæg- isstiilingu hjólbarða á fólksbíi reyndist 3.410 krónur. Skyndikönnun DV á þriðjudag benti til þess að umfelgun og jafnvægisstilling myndi sums staðar verða dýrari í ár. Var dæmi um hækk- un úr 3.780 í 3.950 krónur. Göngum við því út frá 3.500 króna meðalverði í þessari umijöllun. Felgurnar En hvað kosta felgumar? Vegna til- boða bílaumboðanna á álfelgum undir nýja bíia hafa bíleigendur getað gert prýðisgóð kaup á stáifelgum undir bO- Margs konar hagræði Konráð segir að margs konar hag- ræði fylgi því að eiga aukasett af felg- um með dekkjum á. „Ef það verður langm- þíðukafli á vetuma get ég skipt yfír á sumardekk- in og hlíft mér fyrir hávaða í vetrar- dekkjunum og hlíft götunum. Reyndar nenni ég ekki alltaf að skipta á vetuma en það er notalegt að hafa þennan möguleika," segir Konráð Ásgrímsson. Því má bæta við að Konráð er hag- sýnn á fleiri sviðmn bílrekstmsins. Hann venm komm sínar á mannlaus- ar bensínstöðvar þar sem greitt er fyr- ir bensín í kortasjáifsala. Með því móti getm hann sparað allt að 5.000 krónm á ári. -hlh Verðbréf á upp- og niðurleið - síðastliðna 30 daga - Aðalverktak- ar á toppnum íslenskir aðalverktakar hf. Frumherjl hf. Olíuverslun fslands hf. Hraðfrystlhús Þórshafnar hf. Flsklðjusamlag Húsavíkur hf. Krossanes hf. -m -m -13% í 25% 1 - . 22% * - * k Héðinn smlðja hf. Nýherjl hf. Síldar- Hraðfrystihús vinnslan hf. Eskifjarðar hf. -m -J2% Samstarf íslenskra aðalverktaka við Armannsfell og viðskipti félaganna með hlutabréf sín i milli hefm haft já- kvæð árhfi á gengi hlutabréfa í ÍA. Hefúr gengið hækkað um 43% á sl. 30 dögum. Þá hefúr góð framkvæmda- staða og áform um byggingafram- kvæmdir einnig jákvæð áhrif, einnig fréttir af því að ÍA hafi boðið eigend- um hlutabréfa í Sameinuðum verktök- um, sem eiga og reka húseignina að Höfðabakka 9, að kaupa þau á genginu 3,5. Utanþingsviðskipti með hlutabréf í Frumherja (bifreiðaskoðun) hafa numið um 16 milljónum króna sl. 30 daga sem skýrir hækkun bréfa í félag- inu. Olíufélagið skilaði þokkalegum árs- reikningum sem skýrir hækkun bréfa á þeim bæ. Slök loðnuvertíð hefm ekki skilað flestum sjávarútvegsfyrirtækjum í neðri hluta grafsins tekjum upp í miklar fjárfestingar og því er afkoman ekki sem skyldi. Að öðm leyti hefm afkoma þeirra þótt viðunandi. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.