Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 27. MARS 1999 Blandar sér í slag fjölnotabílanna Bls.36 Snagg Um þessar mundir fer vegur smá- bíla vaxandi á Asíumarkaði og á Evrópumarkaði. Meðal annars stafar það af því að með breyttum áherslum eru smábílar sífellt að verða öruggari: sá gamli áróður að lítill bíll sé sama og óöruggur bíll er ekki lengur réttur, hafi hann nokkurn tíma verið það. Hvað árekstursöryggi (óvirkt öryggi) áhrærir eru jafn miklar kröfur gerðar til smábila og annarra bíla og með bættri tækni er akstursör- yggi (virkt öryggi) lítilla bíla líklega meira nú til dags en nokkru sinni fyrr. í dag lítum við á einn nýjasta bíl- inn í flokki minni smábíla, Dai- hatsu Cuore, snaggaralegan og frísklegan bíl, og segjum nánar frá honum á bls. 30. Bifreiðar og landbúnaðarvélar flytja í nýtt stórhýsi: Sýningarsalurinn næstum 100 metra langur Hið nýja stórhýsi B&L á Grjóthálsi 1 gjörbreytir aöstööu starfs- manna og viðskiptavina fyrirtækisins. Mynd DV-bílar Þeir sem ætluðu sér að kaupa Renault, BMW, Land Rover eða BMW í næstu viku grípa ítómt - það er lokað hjá umboö- inu, Bifreiðum og landbúnaðarvélum. Ástæðan er sú að fyrirtækiö er að flytja í nýtt og betra hús- næði á Grjóthálsi 1 og opnar þar á ný strax eftir páskana, þriðjudaginn 6. aprfl. Að sögn Gísla Guðmundssonar, forstjóra B&L, er nýj'a hús- næðið um 8000 fermetrar alls. Á neðstu hæðinni er tæplega 100 metra langur sýningarsalur, um 30 m á breidd með sölu- mannabásum, en þar á bak við er annars vegar verkstæði en hins vegar standsetning. Á annarri hæð verður mötuneyti og skrifstofur. Aðgangur að húsinu er bæði frá Grjóthálsi og Fosshálsi. Öll starfsemi Bifreiða og landbúnaðarvéla flyst á þennan nýja stað, bæði nýir bílar og notaðir, og má nærri geta að að- staða starfsmanna og viðskiptavina verður mun betri á nýja staðnum en í þrengslunum á þeim gamla. Sfmanúmerið verður óbreytt á nýja staðnum: 575 1200. FN- IANDSFRÆGT RVAL MMC Pajero 2800 turbo dfsil, f.skrd. 4.2.'97, ekinn 55.000, ssk., blár/grár, verð 2.970.000, 33" breyttur, spoiler. MMC L-200 GLS dísil, f.skrd. 24.7.'98, ekinn 13.000, bsk., rauður. Verö 2.170.000. VW Golf Joker, f.skrd. 29.7.'97, lekinn 25.000, grár, 5 dyra, bsk "'erð 1.250.000 100% lánamöguleikar MMC Pajero 2800 turbo dfsil, f. Skrd. 15.5.'98, grænn/brúnn, Ssk., ekinn 15.000, krð 3.180.000 -100% lánamöguleikar. : VW Polo 1000, f.skrd. 15.3.'96, ekinn 60.000, rauöur, 3 dyra. Verð 740.000. VW Passat 1800 Comfortline, í.skrd. 14.5.'97, ekínn 26.000, dökkblár, 4 dyra, bsk. Verð 1.710.000 -100% lánamöguleikar. "SS| 9** VW Polo 16V, f.skrd. 30.4.'98, auður, ekinn 13.000, 3 dyra, bsk., erð 1.360.000 ¦ 100% lánamöguleikar. KIA Sportage, f.skrd. 27.3.'96, igkinn 42.000, 5 dyra, bsk., grænn,: g> dyra, bsk. Verð 1.440.000 -100% lánamöguleikar. MMC Pajero V6 3000, f.skrd. |11.1.'96, ekinn 82.000, ssk., grár/blár. Verð 2.690.000 -100% lánamöguleikar. VW Polo 1400, f.skrd. 22.2.'96, .ekinn 39.000, 5 dyra, ssk., blár. iVerð 940.000 —100% lánamöguleikar. VW Golf Comfortline 1600, f.skrd. 3.6.'98, ekinn 14.000,5 dyra, bsk., grár, álfelgur, vindskeið. Verð 1.640.000 -100% lánamöguleikar. MMC Lancer GLX, f.skrd. 17.3.'92, ¦ekinn 85.000, 5 dyra, ssk., grár. Verð 720.000 f-100% lánamöguleikar. Audi A4 Avant, f.skrd. 16.9.'97, ekinn 31.000, rauður, 5 dyra. Verð 2.300.000. VW Vento 1600, f.skrd. 11.2.'97, íekinn 20.000, 4 dyra, bsk., rauður. Verð 1.240.000 -100% lánamöguleikar Volvo S40, f.skrd. 8.1 .'98, ekinn í.25.000, 4 dyra, ssk., leður, cruise control og fleira. Verð 2.350.000 -100% lánamöguleikar. VW Vento 1800, f.skrd. 27.10.95, ekinn 80.000,4 dyra, ssk., grænn.¦ Verð 1.150.000 ¦ 100% iánamöguleikar. MMC Lancer GLX, f.skrd. 8.4.'98, ekinn 15.000, blár, 4 dyra. Verð 1.290.000. MMC Lancer 1600 skutbíll, f.skrd. 28.11.'97, 5 dyra, bsk., grænn. Verð 1.420.000 -100% lánamöguleikar. VW Golf Basicline, f.skrd. 3.6.'98, ekinn 10.000, gylltur, 5 dyra. Verð 1.590.000, álfelgurr vindskeið, samlitur. VW Golf GL, f.skrd. 12.1.'96, 5 adyra, bsk., grænn. Verð 1.030.000 -100% lánamöguleikar. Galloper JKT01, f .skrd. 9.10.'98| Ækinn 5.000, 5 dyra, bsk., hvítur. Verð 2.190.000 -100% lánamöguleikar. Opið: mánud.- föstud. kl. 9-18, laugardaga kl. 12-16. BÍLAÞING HEKLU M n T A n I D D í I A D N O T A Ð I R B í L A R LAUGAVEGI 174 • SIMI 569 5660 • FAX 569 5662 SK0ÐIÐ URVAUÐ A HfiimASIÐU 0KKAR, WWW*HfiKl,A*IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.