Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Blaðsíða 3
DV LAUGARDAGUR 27. MARS 1999 35 bílar Umferðargetraun 2: Innri hringur á oftast forgang Þátttaka í Umferðargetraun 2 varð góð, þó hún fengi ekki jafn mikla svörun og nr. 1. Vera má að einhverj- i um hafi þótt umferðarréttur á hring- torgi svo augljós að ekki tæki því að sinna svo ómerkilegum hlutum. í raun er þó ekki svo. Satt að segja hefur löggjafanum ekki þótt taka því að setja lög um það hvemig aka skuli á hringtorgi og hveijir eigi þar for- gangsrétt. Þar hefur því frekar skap- ast hefð en staðfost lög, auk vinnu- reglna hjá t.d. tryggingafélögum sem sumpart hafa verið staðfestar með dómum. Sem fyrr segir er ekki stafkrókur í umferðarlögum um hringtorg. Því fer forgangsréttur þar í raun eftir merk- ingu og vísan til aksturs á akreinum og reglugerða þar um. Niðurstaðan er ökuregla sem byggist á 14. gr. merkja- reglugerðar og öllum er kennd og flestir kunna guðsblessrmarlega að fara eftir: innri hringur á almennt séð forgang að beygja út úr hring til hægri, enda hefúr ökumaður í innri hring farið yfir ein gatnamót að minnsta kosti áður en hann beygir út úr hring. en þeim sem em á ytri akrein ber að bíða og virða þennan forgang. Samkvæmt þessari reglu eiga bílar B og C i Umferðargetraun 2 forgangs- réttinn. Rétt er þó að benda á að ökumanni sem ætlar út úr innri hring ber einnig að sýna varkárni. Ef hann t.d. rekst á bíl í ytri hring, sem er að verulegu leyti kominn fram úr honum, era mestar líkur á að hann dæmist í órétti. Það voru Bílheimar hf. sem gáfu vinningana í þessa keppni: Arm- bandsúr, bakpoka og vekjaraklukku frá Isuzu. Þegar dregið var um réttar lausnir komu eftirtalin nöfn upp: 1. Armbandsúr frá Isuzu: Steinunn Geirmundsdóttir, Brekkubyggö 20, 210 Garðabæ. 2. Bakpoki frá Isuzu: Trausti Marinós- son, Pósthólf 186,900 Vestmannaeyj- um. 3. Vekjaraklukka frá isuzu: Ásdís Ár- sæls, Stóra-Hálsi, 801 Selfossi. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Umferðargetraun 3 Hverjir eiga forgangsrétt ?DAogc DBogD nBogc DAogD Grand Cherokee ‘94.Grænn,ek. 64 þ. Verð 1.980.000 Toyota Carina 1.8 ‘97.Blár, ek. 22 þ. Verð 1.470.000 Honda Civic 1,4 is 5 d. ’95 36 þ. 1.050 þ. Honda Civic 1,4 i, 4 d. '98 25 þ. 1.390 þ. Honda Civic 1,51 5 d. '98 16 þ. 1.580 þ. Honda Civic 1,4 is 4 d. '96 47 þ. 1.150 þ. Honda Civic 1,4 is 5 d. '96 31 þ. 1.150 þ. HondaCivic1,5Si 4d. '95 40 þ. 1.050 þ. Toyota Corolla 4 d. ‘96 47 þ. 1.080 þ. Toyota Corolla 4 d. ‘96 48 þ. 990 þ. Toyota Touring 5 d. ‘96 2þ. 1.320 þ. Toyota Carína E 4 d. '97 2 Þ- 1.440 þ. ToyotaCarina1,8 4d. '97 22 þ. 1.470 þ. MMC Pajero, langur 5 d. '93 110 þ. 2.250 þ. MMC L-300 4x4 minibus 5 d. 'B8140 þ. 290 P. Tilb. MMC Lancer st., 5 d. ‘97 28 þ. 1.190 þ. MMC Lancer st., 5 d. ‘97 40 þ. 1.190 þ. VW Polo 3 d. ‘97 36 þ. 910 þ. MMC Lancer 5 d. '93 89 þ. 950 þ. Opel Astra GL 4 d. ‘97 20 þ. 1.190 þ. Opel Vectra GL 4 d. ‘95 81 þ. 1.100 þ. Range Rover Vogue 5 d.’88 185 þ. 750 þ. Suzuki Baleno st. 5 d. '97 18 þ. 1.270 þ. Suzuki Vitara JLXi 5d. ‘97 31 þ. 1.620 þ. Subaru Legacy st. 5 d. '97 67 þ. 1.690 þ. Nissan Almera 5 d. '97 51 þ. 960 þ. stgr. Nissan 200 SX Turbo 2 d.’91 137 þ. 980 þ. Nissan Primera 4d. ’91 137 þ. 690 þ. Nissan Prairie 4x4,7 m 5 d. ‘91 114 þ. 890þ. QjHONDA NOTAÐIR BÍLAR Vatnagörðum 24 Sími 520 1100 Umferðargetraun 3 Hver á réttinn? - þrenn verðlaun veitt fyrir rétt svör Enn höld- um við áfram með umferðar- getraunina og setjum fram nýja þraut - eða kannski væri réttara að segja við- fangsefni sem þarf að leysa úr. Enn sem fyrr er spurningin hvernig ökumenn eigi að haga sér við vissar kringum- stæður í umferðinni og hverjum beri forgangur hverju sinni. í Umferðargetraun 3 er spurt um hvernig menn eigi að haga sér við tvenns lags gatnamót og nokkrir kostir gefnir. Og nú er það ykkar, lesendur góðir, að skera úr um hvemig menn fara rétt að þessum hlutum. Til nokkurs að vinna Klippið þrautina úr blaðinu, merkið X í réttan kassa. Skrifið greinilega nafn, heimil- isfang og síma. Lausnir þurfa að hafa borist fyrir 15. apríl. Utanáskriftin er DV-bílar, Umferðcirgetraun 3, Pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Að þessu sinni er það Toyota sem veitir verðlaunin. FýTstu verðlaun eru glæsilegt Citizen armbandsúr, önnur verðlaun eru Cross-sjálfblek- ungur með byttu, fallega pakkað í gjafaöskju, en þriðju verðlaun era stál-hitabrúsi með tveimur bollum - tilvalið á fjöllin. Allt er þetta smekk- lega merkt með merki Toyota. 1. verðlaun: Citizen armbandsúr. 2. verðlaun: Cross sjálfblekungur með byttu. 3. verðlaun: Hitabrúsi úr stáli og tveir bollar. • Vaskaskinn • Bónklútar • Svampar • Þvottakústar • Slöngur • Vatnsbyssur • Aukahlutir • Bremsur • Kuplingar • Stýrisendar • Olíu-, loft- og eldsneytii • Rafgeymar • Þurrkublöð • Perur • Viftureimar • Kveikjukerfi Vörur frá viðurkenndum framleiðendum 0PIÐ: 8-20 MÁN-FÖS 10-16 LAU Eigum varahluti í þessar tegundir: HYUNDAI MITSUBISHI NISSAN SUBARU TDY0TA V0LKSWAGEN Jajjanparts ©BOSCH TRIDON>- ö||3*»'Aí|gK P SMIDJUVEGI30 SÍMI5871400 Ný varahluta- verslun og verkstæði f Kópavogi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.