Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 27. MARS 1999 BARNA ALFAHUFA I þessum garði eru álfar og huldufólk og þarna sjáum við fína, rauða álfahúfu. þessa frumlegu mynd gerði Kristbjörg K. Sigtryggsdóttir, Ásgarði, Garði. AFMÆLIP Einu sinni var 9 ára drengur. Honum leidd- ist mikið því hann var nefnilega kvefaður og ?að var afmaslið hans í dag. Hann vissi ?að ekki. I hvert skipti sem hann spurði mömmu og pabba hvort hann mastti hringja til vina sinna, sögðu þau NEI. Drengurinn varð enn daprari. Nú þurftu mamma og pabbi að fara út í búð til að kaupa afmælisgjöfina. Mamma keypti nokkrar kökur fyrir krakkana og pabbi hringdi til þeirra og bauð þeim íafmasl- ið. Pabbi fákk líka Tóta trúð til að skemmta í afmaslinu. Krakkarnir fó'ldu sig. Svo kom drengurinn inn í stofu og settist í sófann. Ni stukku allir úrfelum og sungu afmaslíssönginn. Nú hófust skemmtiatriði fyrir börnin og drengnum fannst þetta frábasr afmaslis- dagur. Kristbjörg K. Sigtryggsdóttir, Ásgarði, 250 öarði. ISKOLANUM Eg er í skóla. það er mjög gaman í skólanum, sérstaklega í stasrðfrasðitímum. ,Eg er að verða búinn með stasrð- frasðibókina mína. 5íðan fas ég aðra bók. Ég gleymdi að segja ykkur að ág er 7 ára. Ásta Björk, Garða vegi 6c, 220 Hafnarfirðí 1. vinningur Spurningar: Hvað eru margir litir í kössunum? 1. 2. Hvað eru litirnir margir í öllum kössunum samanlagt?_ Nafn: - _fL§ÉíÍ 4(Í'"V' * fXT-TTTT*— - _____JL^. u i H_j&^ <» *43C5Í-'f Heimilisfang:. Póstfang:___ Krakkaklúbbsnr.: Sendist til: Krakkaklúbbs DV fyrir 14. april, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt: „Penninn" Umsjón Krakkaklúbbs DV: Halldóra Hauksdcttir Nöfn vinningshafa verða birt í DV 15. apríl Gsnn^ 3. vinningur Glæsilegir vinningar frá Pennanum: Aukavinningar: 4 Crayola-sett

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.