Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 27. MARS 1999 33 AFMÆLI9 FjölskyUan er á leið í afmasli til Stínu frasnku. En í hvaða húsi á Stína heima? Sendið svarið til: Barna-SVÍ SAFNARAR / Eg safna öllu með Leonardo DiCaprio, Jonathan Taylor Thomas, Whítney Houston og Mariuh Carey. I staðínn get eg látið myndir með SönJru Sullock, Naomi Camp- bell, Famelu Anderson, Tony Sraxton, Emmu Sunton, Carmen Electra, Cameron Piaz, Michael Douglas, John Travolta, OIJu, Cindy Crawford, Court- ney Cox, Demi More, Srad Fitt, Jennifer Lopez, Andie McDowell, Emilíönu Torrini, Mel S., Jennifer Aniston, MaJonnu og fleirum. Gunnhildur Gunnarsdóttir, Arbas, Gnupverjahreppi, r ____ I" Halló! Ég er hjá ömmu minni. bað er gott að vera í mat pví amma á alltaf eitthvað gott. Amma hjálpar mér að skrifa smá- brér til Barna-LV Hún hjálpar mér líka að senöa mynd sem ég lasrði að teikna pegar ég var hjá ömmu í pössun. Amma hefur svo góðan tíma núna á meðan matur- inn er að sjóða. Síðan koma ailir hinir í mat pví við erum svo mörg. Á eftir förum við að baka pönnukökur eða snúða. bað er líka gaman þegar amma bakar muffins-kökur. bá fas ég að raða formunum á plötuna. bað er líka gaman pegar amma hef- ur kaffitíma. bá kemur afi heim úr vinnunni og við setjumst saman við elJhúsborðið. Kaffi- tími með nýbökuðum kökum, nammi-namm! En nú er tíminn að verða búinn í dag. Eg er orðinn saddur og j?reyttur, þakklátur ömmu- strákur fyrir að fa að kynnast eldhúsverkum ömmu Erlu. En hvað gerum við næst? Kannski skrifa ég það seinna?! Bestu kveðjur, Guðmundur Darri Sverrisson, 3 ára, Heiðargerði 12, Akranesi MINNISBÖK OG SKEGG Hér eru tvasr hugmyndir að skemmtilegu föndri. Ur garni má gera skegg og úr nokkrum pappírsblöðum má hefta saman ágaetustu minnisbók. 6 VILLUR Geturðu fundið 6 atriði sem EKKI eru eins á báðum mynd- unum? Sendið lausnina tll: Barna-PV Fapj?írsþurrkukassi getur orðið hið mesta skraut ef hann er útbúinn á sniðugan hátt. Farið eftir leiðbeiningunum og þá last- ur arangurínn ekki á sér standa. Góða skemmtun!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.